bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 06:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 16. Sep 2015 10:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 08:59
Posts: 1870
Er í smá vanda með lykilinn á Vito sem ég er með.
Hann brotnaði og ég lét gera nýjann hjá lyklasmiði en það kom í ljós að það er immobiliser.
Er möguleiki á að einhver geti aritað immobiliserinn þar sem ég nota fjarstýringuna ekki?
Vona að ég þurfi ekki að fara til Öskju :(

_________________
91 BMW 850 (BDS), 05 Mini Cooper S R53


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 16. Sep 2015 12:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Fatandre wrote:
Er í smá vanda með lykilinn á Vito sem ég er með.
Hann brotnaði og ég lét gera nýjann hjá lyklasmiði en það kom í ljós að það er immobiliser.
Er möguleiki á að einhver geti aritað immobiliserinn þar sem ég nota fjarstýringuna ekki?
Vona að ég þurfi ekki að fara til Öskju :(


Afhverju ?????????

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Sep 2015 01:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Alpina wrote:
Fatandre wrote:
Er í smá vanda með lykilinn á Vito sem ég er með.
Hann brotnaði og ég lét gera nýjann hjá lyklasmiði en það kom í ljós að það er immobiliser.
Er möguleiki á að einhver geti aritað immobiliserinn þar sem ég nota fjarstýringuna ekki?
Vona að ég þurfi ekki að fara til Öskju :(


Afhverju ?????????

$$$$$ ætla ég að giska á.

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 17. Sep 2015 15:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Athugaði svipað dæmi fyrir '99 árg af W210 Benz og það
eina sem var í boði var að panta lykil hjá Öskju :-/

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Sep 2015 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Er hægt að færa innvols úr gamla lyklinum í nýjan?

https://www.youtube.com/watch?v=_YFk1MKX_kE
https://www.youtube.com/watch?v=mL5WW1ejTl4


Gætir líka reynt að taka "transponderinnn" úr og koma honum fyrir við eða í svissinum.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 18. Sep 2015 22:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Feb 2004 15:03
Posts: 3465
Location: norður í rassgati
Það er ekki fps3 lykill í 638 Vito heldur bara venjulegur lykill með flögu(fps2).

Ef það er flaga í lyklinum sem þú keyptir þá ætti að vera hægt að kenna hann við bílinn.

_________________
kv. Jakob B. Bjarnason


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 60 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group