bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Þessi nýja akstursbraut
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=68922
Page 1 of 2

Author:  ppp [ Sat 27. Jun 2015 20:59 ]
Post subject:  Þessi nýja akstursbraut

Er ég eitthvað alvarlega blindur, eða er ekki komin nein umræða eða upplýsingar um hana?

Ég hef ekki séð múkk um þetta hvorki hér á Kraftinum, Live2Cruize, né á vef Kvartmílulúbbsins. :-k

Veit einhver hér hvernig fyrirkomulagið á henni verður?

Author:  rockstone [ Sat 27. Jun 2015 21:24 ]
Post subject:  Re: Þessi nýja akstursbraut

Útum allt á facebook ;)

Author:  bjahja [ Sun 28. Jun 2015 11:25 ]
Post subject:  Re: Þessi nýja akstursbraut

Ég þoli ekki að allt sé farið á facebook, er svo óaðgengilegt miðað við gömlu góðu forumin

Author:  bimmer [ Sun 28. Jun 2015 12:06 ]
Post subject:  Re: Þessi nýja akstursbraut

Hvaða braut? KK brautina? AÍH?? Akureyri?

Author:  rockstone [ Sun 28. Jun 2015 13:20 ]
Post subject:  Re: Þessi nýja akstursbraut

Hringakstursbraut KK

Author:  rockstone [ Sun 28. Jun 2015 13:24 ]
Post subject:  Re: Þessi nýja akstursbraut

http://www.visir.is/section/MEDIA99&fil ... bject_map=[921437924580969]&action_type_map=[%22og.comments%22]&action_ref_map=[]

Author:  bimmer [ Sun 28. Jun 2015 14:32 ]
Post subject:  Re: Þessi nýja akstursbraut

"Fyrsta malbikaða hringakstursbrautin"????

"2 ofurbílar"??? :lol:

Author:  rockstone [ Sun 28. Jun 2015 16:48 ]
Post subject:  Re: Þessi nýja akstursbraut

bimmer wrote:
"Fyrsta malbikaða hringakstursbrautin"????

"2 ofurbílar"??? :lol:


:mrgreen:

Author:  Giz [ Mon 29. Jun 2015 20:27 ]
Post subject:  Re: Þessi nýja akstursbraut

rockstone wrote:
bimmer wrote:
"Fyrsta malbikaða hringakstursbrautin"????

"2 ofurbílar"??? :lol:


:mrgreen:


Ekki vera abbo strákar, fínasta braut og ekkert að þessum bílum, hvað sem menn vilja kalla þá…

Þetta var helv gaman amk

Author:  bimmer [ Mon 29. Jun 2015 21:01 ]
Post subject:  Re: Þessi nýja akstursbraut

Giz wrote:
rockstone wrote:
bimmer wrote:
"Fyrsta malbikaða hringakstursbrautin"????

"2 ofurbílar"??? :lol:


:mrgreen:


Ekki vera abbo strákar, fínasta braut og ekkert að þessum bílum, hvað sem menn vilja kalla þá…

Þetta var helv gaman amk


Enginn abbó, þetta er flott framtak og það verður gaman að keyra þarna.

Samt óþarfi að bulla... :lol:

Author:  Giz [ Mon 29. Jun 2015 21:33 ]
Post subject:  Re: Þessi nýja akstursbraut

bimmer wrote:
Giz wrote:
rockstone wrote:
bimmer wrote:
"Fyrsta malbikaða hringakstursbrautin"????

"2 ofurbílar"??? :lol:


:mrgreen:


Ekki vera abbo strákar, fínasta braut og ekkert að þessum bílum, hvað sem menn vilja kalla þá…

Þetta var helv gaman amk


Enginn abbó, þetta er flott framtak og það verður gaman að keyra þarna.

Samt óþarfi að bulla... :lol:


Djók sko :) og mikið rétt!

Author:  burger [ Mon 06. Jul 2015 22:16 ]
Post subject:  Re: Þessi nýja akstursbraut

"fara erlendis til þess að komast á akstursbraut "

ókei :santa:

Author:  Spiderman [ Thu 09. Jul 2015 21:40 ]
Post subject:  Re: Þessi nýja akstursbraut

burger wrote:
"fara erlendis til þess að komast á akstursbraut "

ókei :santa:


Er eitthvað athugavert við það :roll:

Sumir fara erlendis á fótboltaleiki, aðrir til þess að keyra!

Með þessa braut geta menn sinnt áhugamálinu hér á landi, þeir sem standa að baki þessu eiga mikið hrós skilið :thup:

Author:  Lindemann [ Tue 14. Jul 2015 11:09 ]
Post subject:  Re: Þessi nýja akstursbraut

Hér er video með loftmyndum af svæðinu síðan í byrjun júní:

https://www.youtube.com/watch?v=3y2MdEUdDI8

Það er enn verið að vinna í jarðvegsvinnu í kringum brautina, s.s. öryggissvæði og fleira.

Author:  porscheee [ Tue 14. Jul 2015 15:28 ]
Post subject:  Re: Þessi nýja akstursbraut


when BMW ?

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/