bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 18:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Nýja skrifstofan
PostPosted: Wed 06. May 2015 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Image

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýja skrifstofan
PostPosted: Wed 06. May 2015 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Ekki er rigning!?!

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýja skrifstofan
PostPosted: Wed 06. May 2015 19:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Þetta er ekki síðan í dag, enn það var samt rigning!

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýja skrifstofan
PostPosted: Thu 07. May 2015 00:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Úúúúú... like :-)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýja skrifstofan
PostPosted: Thu 07. May 2015 20:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hættur hjá PRODRIVE ?

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýja skrifstofan
PostPosted: Thu 07. May 2015 23:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Nei. Nuna er eg velarhonnudur hja Prodrive, su skrifstofa er i Cosworth tvi ad vid erum ad flytja og ekki komnir med nyja velardynoa.

Eins og er tha er eg yfir Mini Rally velum og mun taka storan thatt i ad tjuna Vulcan Aston Martin bilinn sem vid erum ad hanna vel fyrir.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýja skrifstofan
PostPosted: Fri 08. May 2015 06:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
gstuning wrote:
Nei. Nuna er eg velarhonnudur hja Prodrive, su skrifstofa er i Cosworth tvi ad vid erum ad flytja og ekki komnir med nyja velardynoa.

Eins og er tha er eg yfir Mini Rally velum og mun taka storan thatt i ad tjuna Vulcan Aston Martin bilinn sem vid erum ad hanna vel fyrir.


:thup: :thup: :thup: 8)

aðeins liðið síðan E30 cabrio S50B30 :wink:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýja skrifstofan
PostPosted: Fri 08. May 2015 18:19 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Shitturinn titturinn!!

Til hamingju með nýju skriftofuna og nýju stöðuna Gunni :thup: 8)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýja skrifstofan
PostPosted: Fri 08. May 2015 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
NICE! :thup:

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýja skrifstofan
PostPosted: Fri 08. May 2015 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þannig að ég sæki RHD bílana mína núna þangað ? :lol:

Til lukku með new office bro, fæ tour næst þegar ég kem :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýja skrifstofan
PostPosted: Fri 08. May 2015 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Til lukku Gunni :thup:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýja skrifstofan
PostPosted: Tue 12. May 2015 06:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
Það er ekki hægt að segja annað enn að maður sér frekar spenntur fyrir næstu árum.
Held að ég sé fyrsti íslenski vélarhönnuðurinn, þ.e hannar bíl vélar.

Byrjaði allt 2002 þegar ég opnaði Max Power tímaritið og var að lesa um einhverja driftera, það sem stóð útur fyrir mér í þeirri grein var að þeir
voru að læra mótorsport verkfræði og gátu því sjálfir hannað og græjað allt sem þeim vantaði, ekki á gamla veginn að prufa bara og fikta heldur í raun og
veru frá verkfræðilegu sjónarhorni, sem nánast alltaf tekur styttri tíma enn að bara prufa og prufa og sjá til hvernig gengur þar til að maður finnur út það sem er best. Þetta hljómar rétt fyrir mér og því vildi ég fara þann veginn.

Næsta skref var svo 2005 þegar ég og ///M vorum í UK á ferðlagi að ég sá auglýsingu í Motorsport Engineer tímaritinu. Fór svo á endann á stjá og fann að Gdawg
sjálfur væri búandi í UK og var búinn að læra þetta. Komst að því að þetta kostaði meira enn ég gat skilið og myndi taka alltof mörg ár að borga tilbaka, þannig að ég ákvað bara að gera þetta samt. Ekki var nóg að verða mótorsport verkfræðingur, eftir nokkur ár í skóla þannig að ég fann mér meistara nám í vélarhönnun. Það lukkaðist svo til að það var enn dýrarra enn árin á undan og myndi taka enn lengri tíma að borga tilbaka.

Fékk starf hjá Cosworth þökk sé Gdawg , komst svo til Prodrive eftir það, ekki alveg í það sem ég vildi, enn fékk í staðinn að ferðast útum allt trissur á annara kostnað.

Enn núna hátt í fjórum árum eftir að hafa klárað námið þá hef ég komist í þá stöðu sem ég eltist við allann tímann. Það má vel vera að maður sé nú farinn að eldast. Enn maður á samt von á 20+ árum í þessum geira að leika sér með vélar.

Nýja skrifstofan er vélarbekkirnir hjá Cosworth þar sem að Prodrive var að flytja og gömlu vélarbekkirnir þar voru teknir í burtu, ekki svo frásögu færandi enn margar heims klassa vélar hafa farið þar í gegn sem hafa unnið heimsmeistara titla og fleira skemmtilegt.

Það er samt fátt sem tekur völlinn af Cosworth þegar kemur að frægum vélum og mörgum heimsmeistaratitlum. Þar eru þessir líka fínu vélarbekkir sem ég fæ að leika mér á næsta árið eða svo, Mini WRC vélar, Golf WRC vélar, V8 GTE vélar, V12 GT3 vélar,

Enn best að smella sér í enn eina flugvélina og kíkja til Canada.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýja skrifstofan
PostPosted: Tue 12. May 2015 07:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Vel gert Gunni! Gaman þegar menn geta elt draumana

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýja skrifstofan
PostPosted: Tue 12. May 2015 09:33 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 17. Mar 2003 17:29
Posts: 374
Location: Cambridge
:thup: Gaman að þessu!
Ég kíki í heimsókn við tækifæri.

_________________
Gummi
´92 Mini [MR BIG]
´04 Jaguar X-Type


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nýja skrifstofan
PostPosted: Wed 13. May 2015 01:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Snillingur :thup:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 88 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group