bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 18:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Fri 01. May 2015 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Langaði að stofna þráð um gamlar bílamyndir, þ.e. bíla sem maður hefur átt í gegnum tíðina. Finnst að þetta þurfi að vera pre-2000ish

Ekki allt hérna er eitthvað sem maður er stoltur af :lol:

325is sem ég flutti inn tjónaðan frá USA YU-438
Image

Image

Á meðan viðgerð stóð
Image

Image


1991 Nissan Sunny GTi, sá fyrsti sem kom til landsins nýr, keypti hann nýjan
Image

1992 Nissan Primera 2.0GTe XX-695 sem ég keypti ársgamlan
Image

1994 Nissan Sunny 2.0Gti 5door (man ekki númerið)
Image

_________________
Image
E36 M3GTtt


Last edited by fart on Sat 02. May 2015 05:57, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. May 2015 17:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Briilljant þráður

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. May 2015 18:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8503
Location: 101 RVK
Ekki alveg on topic en samt gaman að þessu.
KT-645. 530i sjálfskiptur, fyrsti BMW sem ég eignast. Borgaði ef ég man rétt 480 þúsund fyrir hann 2004

Image

Einhver 525 sem ég var nálægt því að kaupa.
Image


Svo er hérna fræg mynd af tveimur æðislegum bílum, þar á meðal hinum fræga MJ877 sem ég reyndi mikið eignast.
Image

_________________
Enginn BMW


Last edited by Kristjan on Wed 20. May 2015 11:17, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 01. May 2015 23:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
fart wrote:
1991 Nissan Sunny GTi, sá fyrsti sem kom til landsins nýr, keypti hann nýjan
Image


Þetta er með fyrstu Sunny GTI sem voru framleiddir, bíll nr. 17 miðað við þetta: JN1EGAN14U0000017.

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. May 2015 02:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Töff blæjubíll sem þú fluttir inn :thup:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. May 2015 05:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
-Siggi- wrote:
fart wrote:

Þetta er með fyrstu Sunny GTI sem voru framleiddir, bíll nr. 17 miðað við þetta: JN1EGAN14U0000017.


Þetta var í raun Pre-Production bíll og press-bíll líka. Kom t.d. Þokuljósalaus að framan, lúgu laus og alllar þyngdartölur voru Zero á plötunni. Margt sem benti til þess að þetta hefði ekki verið færibandarönn heldur bara moddaður 1.6 (handmade?)
Mér var sagt seinna að vélar tölvan hefði verið programable, S.s. Hægt að skrúfa upp powerið eitthvað (bókstaflega) en sel það ekki dýrara. Svínvirkaði allavega.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 02. May 2015 09:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
þetta voru svalir bílar ,,, Þeas SUNNY GTI

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 04. May 2015 23:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Fann sorglega lítið. Ekkert pre 2000. Átti nokkra ágæta sem hefði verið gaman að eiga mynd af.

EG vti, 323i Baur (slappann), E32 735i, E30 318i, Bjöllu o.fl.

Fann þetta:
Mynd tekin 2001. 1994 Árgerð ek. 33þ.km.
Þessi er til sölu í dag held ég. Afsakið slappa mynd. Eina sem ég fann. SJ-467 eða 9 minnir mig. Geggjaður bíll og er ótrúlega flottur.Image

200sx 1993. Flutti þennann inn 2004. Keypti hann í Baden Baden Þýskalandi. Ek 66þ.km.
Mynd tekin í Frakklandi. Hefði verið gaman að eiga áfram. Númerið á honum er SX-100 :thup:
Image

200sx 1995. Ek 126þ.km. MEGA góðu standi þegar ég keypti. Flutti inn frá Þýskalandi 2005. Sé mikið eftir þessum seldi hann allt of fljótt. Ónýtur í dag. Númerið AS 466 minnir mig.
Image

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 05. May 2015 02:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
fart wrote:
-Siggi- wrote:
fart wrote:

Þetta er með fyrstu Sunny GTI sem voru framleiddir, bíll nr. 17 miðað við þetta: JN1EGAN14U0000017.


Þetta var í raun Pre-Production bíll og press-bíll líka. Kom t.d. Þokuljósalaus að framan, lúgu laus og alllar þyngdartölur voru Zero á plötunni. Margt sem benti til þess að þetta hefði ekki verið færibandarönn heldur bara moddaður 1.6 (handmade?)
Mér var sagt seinna að vélar tölvan hefði verið programable, S.s. Hægt að skrúfa upp powerið eitthvað (bókstaflega) en sel það ekki dýrara. Svínvirkaði allavega.


Hægt að setja dótturborð í allar Nissan tölvurnar, t.d. Nistune og þannig hægt að programma gegnum junction portið :)

Frekar svalt, en já...

JZ022 og SZ438 voru bílar sem ég átti sem fyrstu bíla.. báðir Sunny GTi... svo átti ég YBxxx man ekki alveg nr á honum.. á bara myndir af SZ438..

á bara mynd af JZ022 samt frá þessum tíma...

Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. May 2015 02:04 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
eru ekki soldið miklar kröfur að þetta séu myndir síðan fyrir 2000 þar sem megnið af limunum hér inni er rétt að skríða úr grunnskóla :lol:

allavega ég keypti þessa Mözdu 626 GT 2.0 16v árið 2000 og átti í 7 - 8 ár

þetta er tekið á Vatnsenda ,, þarna er í dag fullt af háhýsum

Image

Image

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. May 2015 07:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þráðurinn er "Áður fyrr í old days..." :lol:

Gerði svosem ekki ráð fyrir að meirihluti kraftslima hefði eitthvað til að pósta

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. May 2015 17:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Ég hef alls ekki aldur í að pósta myndum hingað þar sem ég var enn að læra að labba og lesa pre-2000, en ég hef mjög gaman að þessu samt, þætti gaman að sjá fleiri gamlar myndir.

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. May 2015 20:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Það er eitthvað sem var til.. en ekki á myndum :lol:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 07. May 2015 22:17 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Þetta er það sem ég finn myndir af.

85 Celica Supra 2.8
Image
Image

88 626 GTI

Image

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 08. May 2015 06:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Celica Supra voru vægast sagt geggjað status symbol...... og hörku bílar 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 73 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group