| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Uppáhaldsorðið þitt í bílamáli? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=68395 |
Page 1 of 2 |
| Author: | saemi [ Mon 09. Mar 2015 23:01 ] |
| Post subject: | Uppáhaldsorðið þitt í bílamáli? |
Mitt orð er Alternator. Altonador Altenator Altornador Aldenatorinn..... Hver hefur ekki brosað yfir þessu. Hvert er þitt uppáhaldsorð? |
|
| Author: | srr [ Mon 09. Mar 2015 23:05 ] |
| Post subject: | Re: Uppáhaldsorðið þitt í bílamáli? |
Og fáránlegt þegar það er hugsað til erlendu orðanna yfir alternator. Lichtmaschine á þýsku,,,,væri nánast bara ljósavél á íslensku, eða rafall eins og sumir íslendingar kalla þetta (sem er auðvitað réttast) Generator á ensku,,,,,,again === rafall Samt er ETK með alternator og generator í notkun,,,, Það sem böggar mig mest er hjólná / hjólnaf. |
|
| Author: | tinni77 [ Mon 09. Mar 2015 23:06 ] |
| Post subject: | Re: Uppáhaldsorðið þitt í bílamáli? |
saemi wrote: Mitt orð er Alternator. Altonador Altenator Altornador Aldenatorinn..... Hver hefur ekki brosað yfir þessu. Hvert er þitt uppáhaldsorð? Heyrðu besta útgáfan af þessu sem ég hef heyrt er aftanímótor.! |
|
| Author: | ///M [ Mon 09. Mar 2015 23:18 ] |
| Post subject: | Re: Uppáhaldsorðið þitt í bílamáli? |
Fara með bílinn í sprautningu. Hambremsa. Held samt að uppáhalds sé "millihedd", hver fann það eiginlega upp |
|
| Author: | D.Árna [ Mon 09. Mar 2015 23:57 ] |
| Post subject: | Re: Uppáhaldsorðið þitt í bílamáli? |
Stuðari/Stöðari Soggrein/Sógrein Handbremsa/Hambremsa Alternator/Aldineitor |
|
| Author: | fart [ Tue 10. Mar 2015 06:47 ] |
| Post subject: | Re: Uppáhaldsorðið þitt í bílamáli? |
Ekki endilega bílamál en finnst oft á bílaspjallsíðum... Ýminda... Kúpling er voða krúttlegt orð |
|
| Author: | sosupabbi [ Tue 10. Mar 2015 08:45 ] |
| Post subject: | Re: Uppáhaldsorðið þitt í bílamáli? |
Stimpilbulluhreyfill - Vél Tengsli - Kúpling Millihedd (Team USA) - Soggrein ( Rest ) Stage 2 - Þýðir að eitthvað sé betra en Stage 1 en verra en Stage 3, mismunandi hvað það er samt milli framleiðanda sem gerir þetta hálf useless staðal Loka loka lok - Olíulok, lokið á ventlalokið sem er lokið á strokklokið - Lokalokalok |
|
| Author: | Kristjan [ Tue 10. Mar 2015 11:31 ] |
| Post subject: | Re: Uppáhaldsorðið þitt í bílamáli? |
Soggrein. |
|
| Author: | fart [ Tue 10. Mar 2015 11:42 ] |
| Post subject: | Re: Uppáhaldsorðið þitt í bílamáli? |
Kristjan wrote: Soggrein.
|
|
| Author: | Kristjan [ Tue 10. Mar 2015 13:14 ] |
| Post subject: | Re: Uppáhaldsorðið þitt í bílamáli? |
fart wrote: Kristjan wrote: Soggrein. ![]() hue hue hue |
|
| Author: | Wolf [ Tue 10. Mar 2015 19:05 ] |
| Post subject: | Re: Uppáhaldsorðið þitt í bílamáli? |
Ég var með minn á verkstæði til að skipta um spliffið, og gaurinn sannfærði mig um að ég yrði líka að skipta um donkið og gengjuna,,, 380 þús,, en bílinn er allt annar..... |
|
| Author: | Alpina [ Tue 10. Mar 2015 19:37 ] |
| Post subject: | Re: Uppáhaldsorðið þitt í bílamáli? |
Strokkur,, Bulla,, gömul orð |
|
| Author: | Danni [ Wed 11. Mar 2015 01:45 ] |
| Post subject: | Re: Uppáhaldsorðið þitt í bílamáli? |
Hef oft gaman af orðum sem byrja á vatns*. vatnsdæla, vatnskassi, vatnslás. Veit ekki hversu oft maður sér Íslendinga í húð og hár berjast við þess orð. Algengast er vassdæla, -lás, -kassi. |
|
| Author: | slapi [ Thu 12. Mar 2015 05:09 ] |
| Post subject: | Re: Uppáhaldsorðið þitt í bílamáli? |
Eimsvali |
|
| Author: | íbbi_ [ Thu 12. Mar 2015 10:36 ] |
| Post subject: | Re: Uppáhaldsorðið þitt í bílamáli? |
lokalokalok nei annars eru alternator og hvarfakútur yfirleitt með þetta. það eru ansi skrautlegar útgáfurnar af þessu millihedd hefur mér fundist allt í lagi, þar sem soggreinin liggur á milli tveggja hedda í því tilfelli. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|