bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 27. Apr 2024 19:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 24. Jan 2015 03:45 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Sælir, er búinn að skoða kerfi hjá Tein (http://www.tein.com)

En ég sé ekki E30 á listanum hjá þeim. Á svosem eftir að senda þeim póst og spurja hvort þeir séu nokkuð með kerfi undir þessa bíla.

En EDFC er semsagt Electronic Damping Force Controller fyrir þá sem fatta ekki skamstöfina.

En það sem ég var að pæla er, eru einhverjir hérna sem eru kunnugir um svona kerfi og jafnvel vita um önnur kerfi undir E30 sem gætu notast við svona controller :mrgreen:

Er voðalega vongóður um að fynna einhvað svona kerfi :roll:

Þetta væri klárlega allgjör snilld undir E30 hjá mér :thup:

Þó það væri ekki nema bara til að geta verið með svona dæmi fyrir afturdemparana þá væri ég sáttur!!

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Feb 2015 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Fáðu þér bara KW og haltu kjafti....

Variant 2, stilltu það eins og það á að vera... og þá þarftu ekkert EDFC bull...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Feb 2015 19:28 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 19. Oct 2012 13:05
Posts: 268
EDFC er cool ef maður er með fulla lúku af pening :D

_________________
Rúnar þór Sigurðarson
sími:860-7506
E30/335i 89' alpine weiss II KR-499 the never ending project :D
E30/325ix 93' touring gone :( OP-364
E34/500i 91' diamond schwarz VI-731
VOLVO/244 bsk :cool: 81'


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 10. Feb 2015 22:08 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Angelic0- wrote:
Fáðu þér bara KW og haltu kjafti....

Variant 2, stilltu það eins og það á að vera... og þá þarftu ekkert EDFC bull...


Bara ábyggilega geðveikt þægilegt að geta stillst samt stífleikan inní bíl eftir hvernig maður er að keira!! Eins og margir kannast við að þá getur verið svoldið þreitandi að keira geðveikt hastan bíl til lengdar.

En KW, veit ekki var reindar með D2 í huga :)

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Feb 2015 10:33 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
var einusinni með svona í bíl hjá mér, fann fljótt rétta stillingu, notaði þetta ekkert eftir það nema til að sýna að þetta sé hægt.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Feb 2015 18:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Sep 2005 17:22
Posts: 802
Var með svona í STI hjá mér. Tein er flott kerfi en mér skilst að endingin á því hér á Íslandi sé alls ekki góð, saltið fer víst afar illa með það. Mitt kerfi var víst ónýtt eftir um 4 ára notkunn. Ég var með EDFC, það hjálpaði mikið til með það ef þú varst að leika þér á bílnum. En eins og Maggi talaði um þá notaði maður yfirleitt eina stillingu.

_________________
BMW e60 520d - 2006
Honda Shadow Spirit - 2012


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 11. Feb 2015 20:15 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Þú ert ekkert að fara að hringla í þessu, skellir bara í stífasta og hreyfir þetta svo ekki meir

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 12. Feb 2015 19:05 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 17. Aug 2009 13:09
Posts: 731
Viggóhelgi wrote:
Var með svona í STI hjá mér. Tein er flott kerfi en mér skilst að endingin á því hér á Íslandi sé alls ekki góð, saltið fer víst afar illa með það. Mitt kerfi var víst ónýtt eftir um 4 ára notkunn. Ég var með EDFC, það hjálpaði mikið til með það ef þú varst að leika þér á bílnum. En eins og Maggi talaði um þá notaði maður yfirleitt eina stillingu.

Enda mun þetta ekki vera á bíl sem er fyrir vetra tímann

Maggi B wrote:
var einusinni með svona í bíl hjá mér, fann fljótt rétta stillingu, notaði þetta ekkert eftir það nema til að sýna að þetta sé hægt.

gardara wrote:
Þú ert ekkert að fara að hringla í þessu, skellir bara í stífasta og hreyfir þetta svo ekki meir

Þetta er til dæmis flott ef maður er að nota bílinn í venjulegri keyrslu, svo ætlar maður að spóla og leika sér þá stífur maður bílinn upp, þarft ekkert að fara út og stilla.

En svosem bara mín skoðun.

Hver þarf rafmagnssæti þegar maður situr alltaf í sömu stellinguni að keira :roll: :)

_________________
Ómar Ingi
Sími: 846-1534

Bílarnir mínir:
BMW E34 M5 3.8
BMW E30 325 90' "S50B32"
BMW E30 Cabrio 89' M20B25 Turbo
BMW E36 316 M-Tech
BMW E36 M3


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 12. Feb 2015 22:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég skil þig nú óskup vel, eftir að hafa átt nokkra bíla á coilovers þá held ég að ég myndi frekar taka upp kynferðissamband við karlmann heldur en að keyra bíl með enn ett viðbjóðslegt dirt cheap coioversett af ebay, afleiðingarnar fyrir afdurendann á manni væru ekkert ósvipaðar hugsa ég..

og nei... ég er ekki fyrir menn í þeim skilningi.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 14. Feb 2015 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
íbbi_ wrote:
ég skil þig nú óskup vel, eftir að hafa átt nokkra bíla á coilovers þá held ég að ég myndi frekar taka upp kynferðissamband við karlmann heldur en að keyra bíl með enn ett viðbjóðslegt dirt cheap coioversett af ebay, afleiðingarnar fyrir afdurendann á manni væru ekkert ósvipaðar hugsa ég..

og nei... ég er ekki fyrir menn í þeim skilningi.

Inboxið alveg fullt hjá þér? :lol: :lol:
Annars er ég með S EDC í mínum bíl sem er kanski ekki samanburðarhæft við coilover EDFC en það er alger snilld, þvílíkur munur sem þessi takki gerir, eins og bíllinn tapi hálfu tonni í beygjonum.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 19. Feb 2015 22:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
reddað. nema þetta sé einhver húmor sem ég ekki skil :)

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 79 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group