bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 09:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: flytja inn mótor
PostPosted: Thu 13. Nov 2014 15:36 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 07. Sep 2009 23:00
Posts: 708
Location: 112 Reykjavík
er að velta fyrir mér hvernig menn fara að að flytja mótor frá t.d. bretlandi hingað heim ?

_________________
e30 325i M-tech II


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: flytja inn mótor
PostPosted: Thu 13. Nov 2014 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Ég var að heyra að aðflutnings gjöld falli niður 31/12 2014...

hvað hvernig osfrv.. veit ég ekkert

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: flytja inn mótor
PostPosted: Sat 15. Nov 2014 15:46 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 19. Oct 2012 13:05
Posts: 268
Er það ekki bara af rafmagns hlutum eins og t.d sjónvarp, simar og almenn raftæki

_________________
Rúnar þór Sigurðarson
sími:860-7506
E30/335i 89' alpine weiss II KR-499 the never ending project :D
E30/325ix 93' touring gone :( OP-364
E34/500i 91' diamond schwarz VI-731
VOLVO/244 bsk :cool: 81'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: flytja inn mótor
PostPosted: Sun 16. Nov 2014 01:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Runar335 wrote:
Er það ekki bara af rafmagns hlutum eins og t.d sjónvarp, simar og almenn raftæki


Jú,, við nánari rannsókn,, skilst mér einmitt að það sé svoleiðis

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: flytja inn mótor
PostPosted: Sun 16. Nov 2014 04:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Talaðu við Aron Jarl, hann flutti inn einmitt Mi16, einmitt í 205, einmitt frá Bretlandi.

hehe ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: flytja inn mótor
PostPosted: Sun 16. Nov 2014 10:55 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 05. Feb 2007 20:43
Posts: 580
Í fyrsta lagi fer það eftir því hvernig er um hann búið, hvert rúmmálið á sendingunni er skiptir líka máli og þyngdin á henni.

Lykilatriði er að fá seljanda til þess að koma honum vel fyrir á palletu og reyra hann pikkfastann það er þér og þeim flutningsaðila sem tekur að sér verkið til hagsbóta.

Gott er að láta sækja þetta upp að hurð hjá þeim sem selur og kaupa flutninginn á EXW skilmálum, þá er hluturinn hjá flestum flutningsmiðlunum tryggður upp að vissri fjárhæð með smá sjálfsábyrgð.

Svo þegar mótorinn er kominn til landsins þá þarf að tolla hann, þá þarf að vera til staðar reikningur sem segir hvort hann sé notaður eða nýr og hvert verðið á honum er.

Þá er því ekkert til fyrirstöðu að sækja mótorinn eða fá hann sendann til sín.

Tekið saman;

Þarft "dimensions", þyngd, heimilisfang, póstnúmer og áætlað verðmæti, þá er hægt að skoða þetta fyrir þig.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: flytja inn mótor
PostPosted: Sun 16. Nov 2014 17:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Fara ut, kaupa steisjon druslu og mótorinn i skottið a henni :D

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: flytja inn mótor
PostPosted: Sun 16. Nov 2014 21:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
D.Árna wrote:
Fara ut, kaupa steisjon druslu og mótorinn i skottið a henni :D


:thup:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: flytja inn mótor
PostPosted: Sun 16. Nov 2014 22:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
tinni77 wrote:
Talaðu við Aron Jarl, hann flutti inn einmitt Mi16, einmitt í 205, einmitt frá Bretlandi.

hehe ;)





Needs more "einmitt"

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: flytja inn mótor
PostPosted: Sun 16. Nov 2014 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
saemi wrote:
D.Árna wrote:
Fara ut, kaupa steisjon druslu og mótorinn i skottið a henni :D


:thup:


Einmitt það sem ég mundi gera ef ég vildi flytja inn mótor :)

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 77 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group