bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 05:15

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 09. Nov 2014 22:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Er að pæla með OPC hjá mér...

Nú þegar er í honum catless downpipe, og ég á til í hann test-pipe (decat) og stainless púst...

Bíllinn fór í viðgerð eftir að það fór í honum heddpakkning (enginn hitamælir, bara skyndileg hitalykt og svo bara bleh' steindauður), og sá sem að sá um upptekt á mótornum plumbaði boost solenoidinn vitlaust...

þannig að hann virkaði ekki og þess-vegna lítur compressor hjólið svona út:

Image

Það var alveg mökk fínt power fyrst, en svo fannst mér það dala og eftir að ég las af bílnum komu upp þrjár villur en þær voru:

P0234 Overboost
P0235 Underboost
P1106 Boost Pressure Donor Signal Not In The Target Area
P1125 Boost Solenoid Function Error

ég fór yfir hvernig hann var tengdur og í ljós kom að hann hafði verið öfugt tengdur...

snéri þessu við, núllaði tölvuna og þá kemur bara P0235 og P1106 áfram, sem að benda til þess að nú fái hann ekki nóg boost en ekkert óeðlilegt í akstri...

Keyri heim, á leiðinni heim verð ég var við aukið "turbo hljóð" og þegar að ég keyri inn götuna heima missir bíllinn allt afl... en enginn reykur og ekkert vesen...

Drep á í innkeyrslunni, skoða þetta nokkrum dögum seinna... fékk hugmynd um að intercooler hosa hefði losnað, prófaði að setja í gang og láta vin minn þenja bílinn og tek þá eftir að hosan við inntakið sogast saman en þenst ekki út, fannst þetta staðfesta minn grun um að intercooler hosa hefði sprungið af við overboostið, finn ekkert þannig en svo er compressor hjólið bara í hakki....

Þeir sem að þekkja þetta, og kannski e'h sem að hafa mapping reynslu.... hér er spurningin...

Ný túrbína kostar uþb 800€, en ég er búinn að finna genuine Borg Warner dealer, og var að hugsa um að fara í smá hybrid dæmi....

Orginal er Borg Warner K04, en pælingin er að nota Compressor af K16? Ég fengi náttúrulega nýtt K04 hylki, og K04 turbine hjól og öxul (sem er með upgraded Cut-Back spöðum) og allt OEM Borg Warner hlutir...

Dótið yrði balancerað og alles, þannig að þetta væri bara eins og að kaupa OEM turbo en bara upgraded útgáfu per say...

Gæti ég boltað þetta í þar sem að bíllinn notar MAF og MAP skynjara, án þess að þurfa mapp ?

Turbine hjólið ætti að sjá mér fyrir hraðara spool, og K16 compressor hjólið flæðir betur en K04, sé líka fyrir mér að þetta ætti að meika 22-24psi efficiently út rev-bandið... sem væri þá 400hp roughly...

Endilega hendið inn ykkar two cents...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 12. Nov 2014 21:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 18. Apr 2005 23:22
Posts: 1445
Location: Reykjavík
það er hitamælir í onboard tölvunni..


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 13. Nov 2014 01:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ég veit... það er ekki issue-ið samt...

sá sem að lagaði bílinn, plumbaði boost solenoidinn öfugt...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 60 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group