bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Einhverjir Danfoss og hitasérfæðingar hér?
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=67654
Page 1 of 1

Author:  Fatandre [ Thu 06. Nov 2014 11:59 ]
Post subject:  Einhverjir Danfoss og hitasérfæðingar hér?

Sælir.
Vill svo til að við vorum að flytja í nýtt hús og síðustu daga á morgnana er ískalt í húsinu.
Kom svo í ljós að það er Danfoss klukka þar sem maður stillir hitann á hverjum degi.
Eins og staðan er nuna fer hitinn í gang kl 8-10 og svo 16-22.
Hvernig er best að hafa þetta stillt til að þetta sé sem hagkvæmast og þægilegt?

Author:  BirkirB [ Thu 06. Nov 2014 17:12 ]
Post subject:  Re: Einhverjir Danfoss og hitasérfæðingar hér?

Stilla klukkuna þannig að það sé búið að hita húsið áður en þú vaknar eða kemur heim seinnipart dags?

Hvernig kynding er í húsinu og af hverju er ekki bara thermostat sem heldur stöðugum hita? Það er hagkvæmast myndi ég halda...

Author:  BjarkiHS [ Thu 06. Nov 2014 17:55 ]
Post subject:  Re: Einhverjir Danfoss og hitasérfæðingar hér?

Erum við að tala um húsnæði á Íslandi eða erlendis ?
Erlendis getur verið FOKDÝRT að kynda og því eru svona klukkur mjög algengar.
Finnst hálf óskiljanlegt að hafa slíkan búnað hérlendis nema húsnæðið sé búið rennslismæli sem rukkað er eftir.
Ef ekki er um rennslismæli að ræða myndi ég halda að ekkert standi í vegi fyrir stöðugu hitastigi allan sólarhringinn.

Author:  Fatandre [ Thu 06. Nov 2014 20:41 ]
Post subject:  Re: Einhverjir Danfoss og hitasérfæðingar hér?

Það er thermostat en fyrri eigandinn hafði vist stillt klukkuna. Spurning um að hafa bara kyndingu allan tímann þá í gangi.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/