bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 28. Apr 2024 12:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Nesradío
PostPosted: Wed 05. Nov 2014 17:02 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 04. Feb 2014 20:21
Posts: 75
Mæliðið með þeirri verslun ? Og þá að láta þá setja hátalara og dót í bílinn þinn ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nesradío
PostPosted: Wed 05. Nov 2014 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Image

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nesradío
PostPosted: Wed 05. Nov 2014 18:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
ég lét setja í e34 sem ég átti hátalara hringinn og spilara hjá þeim kom vel út, bara ánægður.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nesradío
PostPosted: Wed 05. Nov 2014 20:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 04. Feb 2014 20:21
Posts: 75
rockstone wrote:
ég lét setja í e34 sem ég átti hátalara hringinn og spilara hjá þeim kom vel út, bara ánægður.


Hvað borgaðiru fyrir það að láta setja það í fyrir þig ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nesradío
PostPosted: Wed 05. Nov 2014 21:32 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Fri 16. Mar 2012 14:27
Posts: 1323
Þeir skáru úr afturhillu hjá mér til að koma auka hátölurum fyrir, heví mikð ves

borgaði 17k

_________________
BMW e46 320d Touring - Winterbeater


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nesradío
PostPosted: Wed 05. Nov 2014 21:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
haflidi3 wrote:
rockstone wrote:
ég lét setja í e34 sem ég átti hátalara hringinn og spilara hjá þeim kom vel út, bara ánægður.


Hvað borgaðiru fyrir það að láta setja það í fyrir þig ?


helling.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nesradío
PostPosted: Thu 06. Nov 2014 01:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
hvað sem þú gerir... reyndu að sneiða hjá því að tala við gribbuna í afgreiðslunni...

Image

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nesradío
PostPosted: Thu 06. Nov 2014 01:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Pabbi lét þá setja handfrjálsann búnað í bílinn hjá sér, frágangurinn var ekki uppá 10 en ekkert hræðilegt

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nesradío
PostPosted: Thu 06. Nov 2014 02:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 22. Jan 2008 21:09
Posts: 990
karlinn og konan sem sjá um þetta úff :lol:

keypti bíl með nokkra mánaðagömlum græjum magnarinn steikist þeir "laga" hann og stinga í samband boom aftur það sama , hann segir að þetta geri alfarið ekki verið magnarinn , kenndi keilunni um prófaði hana fyrir mig ekkert að henni , segir að keilan hafi náð í jörð einhverstaðar : allt fóðrað í kring ekki hægt :lol: segir ekki taka neina ábyrgð á þessu og ég skyldi eftir þennan magnara hjá honum til þess að fara aftur og röfla

_________________
VW Golf VR6 - í Notkun!
Subaru leone 1800 1986 - Seldur
Mazda 323f -seldur
Volvo 240&740 - Seldir
maxel wrote:
Nenniru að rífa enter takkan úr lyklaborðinu þínu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nesradío
PostPosted: Thu 06. Nov 2014 03:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Lét þá víra iPod integration við E39 hjá mér fyrir ca 7 árum síðan. Hafði ekkert út á það að setja og konan í afgreiðslunni var ekki með nein leiðindi.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nesradío
PostPosted: Thu 06. Nov 2014 12:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Alltaf fengið fína þjónustu þarna.

Giska á að þessi umtalaða kona sé bara ekki að nenna eilífðarunglingum og pappakössum sem þykjast allt vita og kaupa svo ekki neitt.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nesradío
PostPosted: Thu 06. Nov 2014 13:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Benzari wrote:
Alltaf fengið fína þjónustu þarna.

Giska á að þessi umtalaða kona sé bara ekki að nenna eilífðarunglingum og pappakössum sem þykjast allt vita og kaupa svo ekki neitt.


:thup:

Guðmundur í Nesradíó er algjör eðalmaður, þekki konuna hins vegar ekki neitt.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nesradío
PostPosted: Thu 06. Nov 2014 16:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Lét þá tengja útvarp í bíl hjá mér, frágangurinn var góður og snyrtilegur og allir kurteisir þarna :)


En svo fyrir bara 2 dögum fór ég með félega mínum þangað og þá var konan með fúlan derring :thdown:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nesradío
PostPosted: Fri 07. Nov 2014 01:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 04. Feb 2014 20:21
Posts: 75
Yellow wrote:
Lét þá tengja útvarp í bíl hjá mér, frágangurinn var góður og snyrtilegur og allir kurteisir þarna :)


En svo fyrir bara 2 dögum fór ég með félega mínum þangað og þá var konan með fúlan derring :thdown:


Já ég fór þarna í dag og kom í afgreiðsluna og ég fann það einhvernvegin strax að þessi kona væri eitthvað voðalega skrítin.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Nesradío
PostPosted: Fri 07. Nov 2014 07:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
haflidi3 wrote:
Yellow wrote:
Lét þá tengja útvarp í bíl hjá mér, frágangurinn var góður og snyrtilegur og allir kurteisir þarna :)


En svo fyrir bara 2 dögum fór ég með félega mínum þangað og þá var konan með fúlan derring :thdown:


Já ég fór þarna í dag og kom í afgreiðsluna og ég fann það einhvernvegin strax að þessi kona væri eitthvað voðalega skrítin.


Hef nú ekki sjálfur lent í vondum degi hjá konunni, voða fín þegar ég hef farið, annars bara tala við manninn ;)

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 85 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group