bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Vantar álit frá E30 eigendum og áhugamönnum
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=67192
Page 2 of 2

Author:  JonFreyr [ Thu 18. Sep 2014 09:26 ]
Post subject:  Re: Vantar álit frá E30 eigendum og áhugamönnum

Og sammála með 9X16 og fender gap. Mér finnst einmitt 17" Azev A koma svo hrikalega vel út. Var með 9X16 undir bílnum hjá mér í stuttan tíma, var allt í lagi en samt situr hitt bara svo mikið betur undir bílnum.


Image

Author:  Alpina [ Thu 18. Sep 2014 09:33 ]
Post subject:  Re: Vantar álit frá E30 eigendum og áhugamönnum

Þessi touring var MASSA flottur hjá þér
8)

Author:  JonFreyr [ Thu 18. Sep 2014 09:51 ]
Post subject:  Re: Vantar álit frá E30 eigendum og áhugamönnum

Sé hrikalega eftir honum, en "skilnaður" og ekki sérlega launahár á þessum tíma gerðu að hann varð að fara. Veruleikinn er annar í dag og ég er einmitt búinn að leita að honum. Hann er ennþá á götunni skilst mér, mótorinn hins vegar er horfinn og ég efast um að hann hafi nokkurn tíma fari í gang.

Author:  eythoringi [ Wed 24. Sep 2014 23:27 ]
Post subject:  Re: Vantar álit frá E30 eigendum og áhugamönnum

Tóti wrote:
JonFreyr wrote:
Azev A 17X8,5 og 17X10 ET13 og 60/40 lækkun. Var helsáttur við bílinn, KW fjöðrun undir honum sem var brilliant.



Azev A er alveg málið undir e30 :thup:

Image

Er eithvað til af Azev A 4x100 herna heima ?

Page 2 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/