| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Ný klæðning https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=66433 |
Page 1 of 1 |
| Author: | SteiniDJ [ Mon 09. Jun 2014 02:31 ] |
| Post subject: | Ný klæðning |
Hvaða viskustykki dettur alltaf í hug að leggja nýja klæðningu í hvert skipti sem stóra ferðahelgi ber að garði? Kv, Einn með brotna framrúðu. |
|
| Author: | slapi [ Mon 09. Jun 2014 08:49 ] |
| Post subject: | Re: Ný klæðning |
Einmitt lógískt að setja þetta á stórri ferðahelgi. Ef það er mikil umferð er þetta fljótara að setjast |
|
| Author: | Benzari [ Mon 09. Jun 2014 11:05 ] |
| Post subject: | Re: Ný klæðning |
slapi wrote: Einmitt lógískt að setja þetta á stórri ferðahelgi. Ef það er mikil umferð er þetta fljótara að setjast x2 Mikil umferð = minni hraði |
|
| Author: | SteiniDJ [ Mon 09. Jun 2014 13:19 ] |
| Post subject: | Re: Ný klæðning |
Segið það við rútubílstjórana með fulla bíla af óþolinmóðum túristum. Þeir gefa ekkert eftir. |
|
| Author: | rockstone [ Mon 09. Jun 2014 13:29 ] |
| Post subject: | Re: Ný klæðning |
SteiniDJ wrote: Segið það við rútubílstjórana með fulla bíla af óþolinmóðum túristum. Þeir gefa ekkert eftir. Ferðast í hóp og hleypa engum frammúr er málið |
|
| Author: | SteiniDJ [ Mon 09. Jun 2014 13:42 ] |
| Post subject: | Re: Ný klæðning |
Því það er einmitt svo skynsamlegt og öruggt. |
|
| Author: | rockstone [ Mon 09. Jun 2014 13:43 ] |
| Post subject: | Re: Ný klæðning |
SteiniDJ wrote: Því það er einmitt svo skynsamlegt og öruggt. hehe Það er alveg hægt að fara rólega frammúr, en seinast þegar ég fór á bíladaga og framkvæmdir voru, þá spítti f350 bara frammúr á gjöfinni og sprautaði steinum yfir okkur alla |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|