bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 03:56

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Laga bremsurör
PostPosted: Sun 18. May 2014 18:22 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 16. Feb 2006 21:25
Posts: 353
Location: Rvk
Sælir félagar

Ég er með corollu 1998 fékk athugasemd í skoðun útaf smiti í beygju á bremsuröri, er eh hér sem getur splæst saman fyrir mig þessum smáparti??
Eða bent mér á aðila sem getur gert þetta..
Borga í $$

Kv.Pétur

_________________
Lexus is 200 sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Laga bremsurör
PostPosted: Mon 19. May 2014 20:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. May 2005 21:23
Posts: 3733
Location: 108
Fékkstu ATHUGASEMD fyrir leka á hemlavökva??? :shock:

Það Er ekki þannig að þetta sé bara splæst saman, það þarf að leggja nýtt rör og yfirleitt eru hin rörin orðin slöpp líka.

_________________
Alpina wrote:
er þetta utandeildin eða hvað er að gerast ,,,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Laga bremsurör
PostPosted: Mon 19. May 2014 21:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 16. Feb 2006 21:25
Posts: 353
Location: Rvk
Maðurinn á skoðunnarstöðinni sagði að það væri mjög líklega hægt að splæsa þeim saman.. En mér er sama hvernig þetta er lagað :) Hvort sem skipt er um rörið eða splæst..
Enginn hér á kraftinum sem veit um eh sem tekur þetta að sér ??

_________________
Lexus is 200 sport


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Laga bremsurör
PostPosted: Tue 20. May 2014 09:24 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Feb 2004 05:08
Posts: 952
Location: í hjólförum
er þér sama hvernig það eru lagaðar bremsurnar í bílnum ?

áttaru þig á því að ef þetta fer þá bremsar bíllinn ekki mjög mjög fljótt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Laga bremsurör
PostPosted: Wed 21. May 2014 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jun 2003 16:58
Posts: 1965
þetta er bara corolla, þær komast ekkert svo hratt hvort sem er :thup:

en að öllu gríni slepptu þá eru nokkrir hlutir sem maður fokkar ekki í í bílnum sínum og eitt af því eru bremsurnar, annaðhvort eru þær í lagi eða ekki. ekkert á milli eða splæst saman neitt, ef eitt rör fer þá eru hin líklega orðin léleg þannig skiptu um allt rörið sem lekur, skoðaðu hin og hafðu þetta í lagi. það er meira atriði að bílinn stoppi heldur en að hann komist áfram.

_________________
BMW 528Ia


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group