bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 03:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 71 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next
Author Message
 Post subject: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Fri 18. Apr 2014 19:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 12. Jan 2014 01:17
Posts: 102
Sælir & Sælar. Fékk nýjan bíl um daginn í mínar hendur og sá bíll átti að vera gjöf þannig að ég spurði á facebook hvort eithver vissi um góða bíla þrífs staði sem eru sangjarnir á verði. (Veðrið hræðilegt og hef enga aðstöðu inni) Og þá hafði einn einstaklingur samband við mig og bauðst til þess á gera þetta á flottu verði sem sagt 5.000 krónur fyrir þríf og 1.000 fyrir að sækja og skila.

Þannig ég tók því, hann var nefnilega með flotta ræðu og auglýsti sig nokkuð vel en nei nei fæ bílinn til baka í næstum því sama ástandi og hann var.

Ég bað hann um að þrífa hann mest innan frá því hann var skítugastur þar, þannig ekkert bón eða neitt utan frá bara skol og sápa eithvað létt og basic.
Fæ hann til baka og ætla að láta myndirnar tala. Að auki var frosin sápa alstaðar á honum, speglar, framstuðari og aðrir staðir.

Þessi notandi er ágætlega virkur á BMWkraftur og á öðrum bílasíðum, ætla ekki að pósta neina tengla eða nöfn. Ef fólk er á facebook og í groupum eins og Brask Og Brall eað Bílamarkaður Facebook munu kannast við þetta.

Image Image Image Image Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Fri 18. Apr 2014 20:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Ég veit ekki afhverju það þarf að alltaf að segja fólki þetta en you get what you pay for, það tekur gríðarlegan tíma að þrífa bíla vel og þá verður maður líka að borga fyrir það, eða gera bara eins og við hinir og gera þetta sjálfur.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Fri 18. Apr 2014 20:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
sosupabbi wrote:
Ég veit ekki afhverju það þarf að alltaf að segja fólki þetta en you get what you pay for, það tekur gríðarlegan tíma að þrífa bíla vel og þá verður maður líka að borga fyrir það, eða gera bara eins og við hinir og gera þetta sjálfur.


Samt, borgar 5 kall fyrir að láta ryksuga bílinn og gera hann "fínan" að innan og hann kemur svona til baka? Erum ekki að tala um djúphreinsun en þetta er mjög illa gert.

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Fri 18. Apr 2014 21:15 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Hjalti123 wrote:
sosupabbi wrote:
Ég veit ekki afhverju það þarf að alltaf að segja fólki þetta en you get what you pay for, það tekur gríðarlegan tíma að þrífa bíla vel og þá verður maður líka að borga fyrir það, eða gera bara eins og við hinir og gera þetta sjálfur.


Samt, borgar 5 kall fyrir að láta ryksuga bílinn og gera hann "fínan" að innan og hann kemur svona til baka? Erum ekki að tala um djúphreinsun en þetta er mjög illa gert.

Prufaðu að taka venjulegan fjagra dyra bíl og þrífðu hann almennilega að innan og taktu tímann á því og deildu fimmþúsundkallinum niður á klukkutímana og segðu mér hvað þú verður með á tímann. Tala nú ekki um ef þú skolar af honum í leiðinni.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Fri 18. Apr 2014 21:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 12. Aug 2013 23:35
Posts: 170
sosupabbi wrote:
Hjalti123 wrote:
sosupabbi wrote:
Ég veit ekki afhverju það þarf að alltaf að segja fólki þetta en you get what you pay for, það tekur gríðarlegan tíma að þrífa bíla vel og þá verður maður líka að borga fyrir það, eða gera bara eins og við hinir og gera þetta sjálfur.


Samt, borgar 5 kall fyrir að láta ryksuga bílinn og gera hann "fínan" að innan og hann kemur svona til baka? Erum ekki að tala um djúphreinsun en þetta er mjög illa gert.

Prufaðu að taka venjulegan fjagra dyra bíl og þrífðu hann almennilega að innan og taktu tímann á því og deildu fimmþúsundkallinum niður á klukkutímana og segðu mér hvað þú verður með á tímann. Tala nú ekki um ef þú skolar af honum í leiðinni.


Er ekkert að tala um neina djúphreinsun hérna. En það telur ekki á neinum klukkustundum að ryksuga bíl og þrífa hann aðeins að innan.

_________________
BMW E39 523 97'
BMW E32 730iA 92'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Fri 18. Apr 2014 21:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Hjalti123 wrote:
sosupabbi wrote:
Hjalti123 wrote:
sosupabbi wrote:
Ég veit ekki afhverju það þarf að alltaf að segja fólki þetta en you get what you pay for, það tekur gríðarlegan tíma að þrífa bíla vel og þá verður maður líka að borga fyrir það, eða gera bara eins og við hinir og gera þetta sjálfur.


Samt, borgar 5 kall fyrir að láta ryksuga bílinn og gera hann "fínan" að innan og hann kemur svona til baka? Erum ekki að tala um djúphreinsun en þetta er mjög illa gert.

Prufaðu að taka venjulegan fjagra dyra bíl og þrífðu hann almennilega að innan og taktu tímann á því og deildu fimmþúsundkallinum niður á klukkutímana og segðu mér hvað þú verður með á tímann. Tala nú ekki um ef þú skolar af honum í leiðinni.


Er ekkert að tala um neina djúphreinsun hérna. En það telur ekki á neinum klukkustundum að ryksuga bíl og þrífa hann aðeins að innan.

Það hefur nú tekið mig hingað til rúmlega klukkutíma að tjöruhreinsa, þrífa felgur, sápuþvo, skola af og þurrka bílnum, það er áður en maður byrjar að þrífa bílinn að innan, svo fer líka tími í að sækja og skutla bílnum. Ég myndi ekki nenna að standa í þessu fyrir þennan pening en ég myndi líka ekki skila bílnum svona frá mér ef ég væri að taka þetta að mér.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Fri 18. Apr 2014 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Unnið með rassgatinu en ekki hægt að búast við öðru fyrir 5000.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Fri 18. Apr 2014 22:07 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 11. May 2010 22:46
Posts: 829
Hef oft þrifið bíl að innan og utan fyrir fjölskildumeðlimi fyrir 5þ, mér myndi ekki detta í hug að skila bíl svona, ekki einu sinni fyrir 1000kr

_________________
325is seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Fri 18. Apr 2014 22:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 12. Jan 2014 01:17
Posts: 102
Skil það 110% vel að þetta sé ekki mikil peningur. En sá einstaklingur er nú að auglýsa þetta. Þannig mér fyndist að hann ætti að standast við þessa þjónustu ?

Hvað finnst ykkur um það ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Fri 18. Apr 2014 23:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Maður á ekki að auglýsa þrif fyrir <-hvaða upphæð sem er-> ef maður skilar bílunum svona skítugum til baka.

Lélegt.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Sat 19. Apr 2014 03:36 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 19. Oct 2012 13:05
Posts: 268
Mér finnst nú bara að þú ættir að nafngreina manninn þannig að aðrir lenda ekki í því sama

og svo á hann líka að skilja það að ef að hann gerir þetta svona hrikalega ílla á hann eftir að fá slæmt feedback

þannig að endilega nafngreindu meðlimin og láttu hann átta sig á því að það er ekki í boði að gera þetta svona ílla :)

það tekur btw ekki langan tíma að þrífa bíl vel að innan maður þarf bara að nenna þessu og þá er maður eingastund að þessu :thup:

_________________
Rúnar þór Sigurðarson
sími:860-7506
E30/335i 89' alpine weiss II KR-499 the never ending project :D
E30/325ix 93' touring gone :( OP-364
E34/500i 91' diamond schwarz VI-731
VOLVO/244 bsk :cool: 81'


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Sat 19. Apr 2014 04:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 24. Jul 2009 02:25
Posts: 82
sammála síðasta ræðumanni

_________________
Friðrik.E
BMW E34 540i/6 93'
BMW E53 X5 3.0d 01'
Toyota Corolla 1.8 4wd 95'
Kia Ceed 1.6 CRDI 17'
Tóti wrote:
Jæja frekjan þín

~120 í þriðja
~170 í fjórða
~205 í fimmta

Steinþegiðu svo.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Sat 19. Apr 2014 05:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Annaðhvort eigið þið Skoda citigo eða þið kunnið ekki að þrífa bíla, það tekur slatta af tíma að ná fimm eða sjö línu góðri að innan ef hún er orðin soldið skítug.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Sat 19. Apr 2014 06:30 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
fyrir 5000 kall , hversu mikin tíma helduru að menn leggi í að gera bíl þokkalegan , varla hélstu að þú fengir spotless bíll til baka fyrir þetta ???

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Slæm Bílaþríf
PostPosted: Sat 19. Apr 2014 06:36 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
sosupabbi wrote:
you get what you pay for
AMEN !

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 71 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4, 5  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 65 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group