bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 07:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 
Author Message
 Post subject: Tollur á vélar
PostPosted: Wed 16. Apr 2014 14:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
daginn bræður,

nú veit ég að vélaíhlutir eru ekki með neinum vörugjöldum eða toll (bara vsk). Á það sama við um heilar vélar ?

Er að spá í að flytja inn gamla mótorhjólavél.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tollur á vélar
PostPosted: Wed 16. Apr 2014 14:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Nei heil vél er tolluð.

EN..... ef þú tekur af henni hlut og gerir hana ógangfæra þá er
hún varahlutur.... :)

Amk. skilst mér að þetta sé svona.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tollur á vélar
PostPosted: Wed 16. Apr 2014 15:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
á maður þá ekki bara að gaurinn til að kippa henni í sundur og kaupa tvo íhluti.

stupit system

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tollur á vélar
PostPosted: Wed 16. Apr 2014 22:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. May 2004 19:02
Posts: 656
Location: rvk
complete vél er með 15% vörugjöld og svo vsk ofan á það.

_________________
Image

BMW E39 ///M5
BMW F11 535xd Touring

BMW E53 X5 3.0i Seldur
BMW E46 318d Touring Seldur
BMW E46 320i Touring Seldur
BMW E61 520d Touring Seldur
BMW E39 540i M-tech Touring Seldur
BMW E36 325i Sedan Seldur
BMW E36 328i M-tech Sedan Seldur
BMW E34 ///M5 Seldur
BMW E90 320d Seldur
BMW E36 318i Sedan Seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tollur á vélar
PostPosted: Wed 16. Apr 2014 22:23 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. May 2012 17:48
Posts: 251
Location: Flúðir
þegar ég flutti inn m60b40 vélina þá keypti ég hana á 210 k í swe náði í hana til swe fór með hana til noregs lét flytja hana frá þrándheimi til skipsins man ekki hvar skipið fór frá noregi, en ég borgaði eitthvað um 20 k fyrir flutning, svo fór mótorinn í skipið og flutningurinn frá noregi til íslands kostaði 30 -50 k.
ég skrifaði mótorinn sem vara hlut , og að ég hafiði keypt hann á 50 k úti, tollurinn stóð fastur á 40 þús semsagt svona 80 % af verði mótrsins, sem var skráð þar að segja. mæli með að taka heddin úr og láta senda þau sér eða eitthvað í þá áttina þá færðu ekki eitthvað fáranlega háa upphæð miðan við verð á mótor.

semsagt ef ég hefði ekki breytt að ég keypti mótorinn á 50k þá hefði það örugglega verið 150-180k í tollinn.

_________________
Jón Gunnar Thorsteinson s: 844-9129 / +47 45497129 no nr.

E30 340 v8
E34 2.5 bsk í rif
e34 2.0 95 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tollur á vélar
PostPosted: Wed 16. Apr 2014 22:52 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
er nýbúinn að flytja inn 2 mótora. þú borgar 15% vörugjöld og 25,5% virðisauka skatt og svo toll afgreiðslu gjöldin. enn þeir eru engir hálvitar og sjá ansi oft í gegnum eitthvað bull hjá mönnum samanber eflaust það sem er hjá þeim sem er með lýsinguna á undan mér

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tollur á vélar
PostPosted: Wed 16. Apr 2014 23:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. May 2008 22:17
Posts: 4849
Location: Hfj City
crashed wrote:
er nýbúinn að flytja inn 2 mótora. þú borgar 15% vörugjöld og 25,5% virðisauka skatt og svo toll afgreiðslu gjöldin. enn þeir eru engir hálvitar og sjá ansi oft í gegnum eitthvað bull hjá mönnum samanber eflaust það sem er hjá þeim sem er með lýsinguna á undan mér


gott að vita. eg er alveg sáttur við að greiða það.

_________________
Benedikt Guðmunds. 615-2630
The Small : BMW Z3 '97 , The Big : BMW X5 4.4i us '00 & The Beater : BMW X5 4.4i '01

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Tollur á vélar
PostPosted: Thu 17. Apr 2014 10:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Hélt að þetta væri meiri munur. Fyrir 15% tekur það því varla að standa í svona.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 8 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 76 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group