bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 20. May 2024 08:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 57 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4
Author Message
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Sun 23. Feb 2014 17:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sun 29. Jul 2007 16:51
Posts: 673
Location: Laugardalur eða Geysir.
Auðvitað eru mánudagseintök á öllum stöðum en þeir VW/Skoda bílar sem ég hef verið í kringum hafa ekki bilað neitt að ráði.
Hef átt 2 Passat og þeir voru alveg til friðs og eyddu fáránlega litlu. Voru báðir með 1.6 vélinni.

Amma og afi keyptu Skoda Octavia Scout nýjan 2008 og sá bíll hefur verið til friðs. Eyðir litlu sem engu þrátt fyrir að vera 4x4 og flott pláss.

Svo hef ég verið að keyra VW Passat leigubíl með 2.0 TDI og DSG skiptingu. Sá bíll hefur ekki bilað umfram notkun, keyrður um 140 þús. Keyrður allar helgar í næturharki og hefur alveg verið látinn finna fyrir því.
Eyddi litlu og vann vel, fór vel með mann líka.

En það má finna galla í öllum eintökum af bílum.
Mis mikið hvað fer af slæmum sögum á milli manna.

_________________
Geysir Golf - Kíktu í Golf
'98 W210 E240
'90 GSX750F - The Ugly Bastard


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Sun 23. Feb 2014 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Er á 2008 Passat 2.0TDI 4motion.
Keypti í sumar og búinn að keyra rúma 10þ.km. Reyndar ekki mikið keyrður (Núna í 61þ.km).

Hurðarhúnn klikkaði en var lagaður í ábyrgð frá Heklu.
Annað verið alveg til fyrirmyndar.

Mjög skemmtilegur bíll sem er virkilega gott að keyra.

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Tue 25. Feb 2014 08:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
D.Árna wrote:
MR.BOOM wrote:
Væri gaman að sjá hversu hár viðhaldsreikningur væri á 325...á tólf árum


Er það ekki bara aðalega dekkjagangar og kúplingar? 8)

Kannski upptekt á kassa hver veit....


Þú þarft að vera mega hálfviti til þess að klúðra gírkassa... þetta er ekki Subaru Daníel...

En ég er sammála Sæma, væri gaman að bera saman viðhaldsnótur fyrir E46 325i vs VW Golf GTi með sambærilega eigendur..

12ára gamall GTi bíll er búinn að sjá flóruna af fávitum sem eigendur, ég man bara þegar að þessir MKIV GTi Golf voru að birtast á rúntinum, þá voru þetta allt orðið chippað og með kraftpúst fljótlega eftir og jafnvel áður en að þetta rann úr ábyrgð...

Ég átti VW Golf 1.4, sem að ég keyrði eins og GTi bíl... hann fékk vægast sagt að kenna á því... og eftir næstum 50.000km af allskyns æfingum gaf sig hjöruliður úti við hjól...

Síðan átti ég Audi TT sem að gírkassinn fór í mauk í á einni viku, keyrði hann bara alls ekki mikið... og án þess að gera mér grein fyrir því að þetta væri sama dótið og VW (á þeim tíma) fannst mér sjálfkrafa að Audi væri drasl...

Er búinn að eiga TVO Skoda, báðar Octaviur... einn 20v Turbo og 1.6SR (GLXi) og á þann þriðja núna... sem að er einmitt 1.6GLXi...

Í öllum tilfellum mjög góðir bílar, aldrei verið neitt teljandi bilanavesen... þetta bara keyrir, það sem að er hægt að kvarta yfir með þennan sem að ég á núna er að farþegahurð bílstjóramegin er föst í lás og hann smitar olíu með dipstickinu. Annars fer hann ALLTAF í gang og eyðir AFAR litlu eldsneyti.

Mæli hiklaust með Skoda, og þá sérstaklega Diesel...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Tue 25. Feb 2014 10:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Angelic0- wrote:
D.Árna wrote:
MR.BOOM wrote:
Væri gaman að sjá hversu hár viðhaldsreikningur væri á 325...á tólf árum


Er það ekki bara aðalega dekkjagangar og kúplingar? 8)

Kannski upptekt á kassa hver veit....


Þú þarft að vera mega hálfviti til þess að klúðra gírkassa... þetta er ekki Subaru Daníel...

En ég er sammála Sæma, væri gaman að bera saman viðhaldsnótur fyrir E46 325i vs VW Golf GTi með sambærilega eigendur..

12ára gamall GTi bíll er búinn að sjá flóruna af fávitum sem eigendur, ég man bara þegar að þessir MKIV GTi Golf voru að birtast á rúntinum, þá voru þetta allt orðið chippað og með kraftpúst fljótlega eftir og jafnvel áður en að þetta rann úr ábyrgð...

Ég átti VW Golf 1.4, sem að ég keyrði eins og GTi bíl... hann fékk vægast sagt að kenna á því... og eftir næstum 50.000km af allskyns æfingum gaf sig hjöruliður úti við hjól...

Síðan átti ég Audi TT sem að gírkassinn fór í mauk í á einni viku, keyrði hann bara alls ekki mikið... og án þess að gera mér grein fyrir því að þetta væri sama dótið og VW (á þeim tíma) fannst mér sjálfkrafa að Audi væri drasl...

Er búinn að eiga TVO Skoda, báðar Octaviur... einn 20v Turbo og 1.6SR (GLXi) og á þann þriðja núna... sem að er einmitt 1.6GLXi...

Í öllum tilfellum mjög góðir bílar, aldrei verið neitt teljandi bilanavesen... þetta bara keyrir, það sem að er hægt að kvarta yfir með þennan sem að ég á núna er að farþegahurð bílstjóramegin er föst í lás og hann smitar olíu með dipstickinu. Annars fer hann ALLTAF í gang og eyðir AFAR litlu eldsneyti.

Mæli hiklaust með Skoda, og þá sérstaklega Diesel...



Eg er svo vanur Subaru og að brjóta kassa í þeim :lol:

Miðað við það að ég hafi tekið aðeins á 540 síðan ég keypti hann,ekki mikið þó..en vanalega væri eitthvað mölbrotið núna hefði þetta verið súbbi annaðhvort kassi eða millikassi..

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Wed 26. Feb 2014 01:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Mér sýnist nú í þræðinum þínum að þú sért á góðri leið með að aflífa þessa skiptingu :lol:

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Wed 26. Feb 2014 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Angelic0- wrote:
Mér sýnist nú í þræðinum þínum að þú sért á góðri leið með að aflífa þessa skiptingu :lol:



Haha neinei finnst hún nokkuð sterk miðað við 16 ára gamla olíu :lol:

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Thu 27. Feb 2014 13:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
D.Árna wrote:
Angelic0- wrote:
Mér sýnist nú í þræðinum þínum að þú sért á góðri leið með að aflífa þessa skiptingu :lol:



Haha neinei finnst hún nokkuð sterk miðað við 16 ára gamla olíu :lol:


Þú segir það ekki þegar að körfurnar og plánetugírarnir kveðja... það hefur alveg akkúrat ekkert að gera með olíuna ;)

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Sun 02. Mar 2014 00:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 18. Jan 2011 00:37
Posts: 5
who is with [KI-124] ?

_________________
============================
BMW e36 318iA 1995


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Sun 02. Mar 2014 00:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 17. Apr 2008 23:20
Posts: 5217
Location: HérogÞarogAllstaðar
ég átti þennan hvíta Golf Mk4 GTI í nánast 3 ár, 2007-2010. Hann er 1999 árgerð, ekki 2000. Keyrði hann um 30þ km (134þ-164þ sirka)
Hef ekkert vont um hann að segja, hann var mjög þæginlegur, elska þessi recaro sæti, þéttur, og virkaði flott fyrir fyrsta bíl.
Viðhald var ekkert óvenjulegt, bremsuklossar, kúpling og dekk, man ekki eftir meira. Fyrir utan eðlilegt viðhald, smurning ofl.
Eflaust einhver bara farið verr með hann eftir að ég seldi hann.

Image



Átti svo 1.6 golf mk4 í viku, meikaði það ekki lengur, enginn smá munur á venjulegu golfunum og GTI í gæðum.

_________________
BMW E30 316i 1988

ROCKSTONE DAY PROJECTS ON YOUTUBE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Sun 02. Mar 2014 15:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Ég er með GTi MK4 bíl

Þvílíkt snilldar tæki :thup:

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Sun 02. Mar 2014 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Þetta VW hatur er svo þreytt....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hvaða bíl?
PostPosted: Mon 03. Mar 2014 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Angelic0- wrote:
Þetta VW hatur er svo þreytt....

Þeir geta alveg framleitt flotta/skemmtilega/þæginlega bíla öðruhvoru (mk1 gti, audi quattro, rs 4, a8 ofl), en góðir verða þeir aldrei.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 57 posts ]  Go to page Previous  1, 2, 3, 4

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group