bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 03:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
PostPosted: Sun 01. Dec 2013 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Sælir ákvað að setja inn myndir af því sem ég hef verið að bardúsa síðustu mánuði.
Það hafa sjálfsagt einhverjir gaman að þessu.

Ég hef alltaf langað til að eiga góðan Civic EF 88-91 árg.
Hef fílað þetta body alveg í ræmur.
Tók mig nokkra mánuði að finna rétta bílinn í þetta, en planið var að setja í hann B18C6 sem er mótor og kassi úr Honda Integra Type-R.
1800cc 190hö
læst drif í gírkassa.
Revar 9000+ rpm

Það er svolítið mál að setja svona ofaní en ég var búin að liggja aðeins yfir internetinu og skoða þetta og fór að fá alltaf meiri og meiri áhuga á þessu.
ætla láta myndirnar tala sínu máli en þetta er ekki búið ég er bara nýbúinn að geta burrað á honum.

Bíllinn.
1990 Civic DX ég er þriðji eigandinn, var almálaður 2011.

Image

Image

Image

Image


Test fit á felgur og búin að setja á hann rauða rönd, (felgurnar verða málaðar í öðrum lit).
Image

Mótor komin úr.
Image

Honda CRX sæti komið í farþegameginn, hitt á eftir að fara í en ég var að láta bólstra það.
Image

búið að tilla vélinni í, mikil vinna að koma þessu fyrir.
Þurfti að beygja og hita hluti til að þetta rækist ekki í.
síkkaði mótorinn niður aðeins svo hægt væri að loka húddinu.
Image

Image

Image

Integru Type-R mælaborði komið fyrir - MOMO stýri og Integru gírnhúa. :D
Image

Rafgeymir lagður aftur í skott ásamt búið til festingar.
Image

Setti í hann bensíndælu og lagði leiðslur fyrir það þar sem þetta var blöndungsbíll.
Baldur Gíslason vel þekktur í turbo heiminum græjaði fyrir mig allar tengingar, mikill meistari.
Image

Kúl að vera með 10K á snúningmælinum.
Image

Til að fá kúplinguna til að virka þurfti að breyta töluvert þar sem þessi bíll kemur orginal með barkakúplingu en gírkassinn er með vökvakúplingu, annað hvort að fá sér braket til að nota barkakúplingu á kassan en menn mæla ekki með því. Eða breyta yfir í vökvakúplingu.
Ég ákvað að smíða braket á pedalasettið sjálfur og leggja þar með vökvakúplingu í bílinn.
Image

kúplað
Image

snar virkar :thup:
Image

Þá er allt klárt í húddinu og ALLT saman virkar.
Image

Image



Hérna er síðan test run í bleytu, svolítið riskí að spóla svona á báðum.
Sérstaklega þegar það er beygja.... 8)
https://www.facebook.com/photo.php?v=10151723657487093

Á eftir að setja undir hann pústkerfi,
stærri bremsur úr 93 VTi framan og aftan.
Svo spæna á þessu og hafa gaman.



Kem kannski með fleiri myndir þegar heildar lookið er komið á hann.

Þetta er í mínum huga ''ultimate hot hatch/pocket rocket''.
:lol:


kv.
AJH

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Dec 2013 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta er awesome, þessi bíll með þessari vél verður alveg æðislegt verkfæri :thup:

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Dec 2013 23:41 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Virkilega töff! :thup: :thup:

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 01. Dec 2013 23:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Áhugavert :thup:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Dec 2013 00:00 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 12. May 2005 12:34
Posts: 1064
Location: Selfoss/Hveró
Djöfull er flott vinnsla í þessu apparati ! :shock: :thup:

_________________
BMW E34 525i Sedan 1991 *LSD*
BMW E36 320i Touring 1995 .. seldur
BMW E34 520i Touring 1994 .. seldur
BMW E36 320i 1997 Seldur .. í partamat í DK
BMW E39 525D Touring 2003 seldur ... snilldar tæki
BMW E34 525i 1992 seldur með mikilli eftirsjá


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Dec 2013 00:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
þetta fer sennilega í kringum 13.7 út míluna.

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Dec 2013 00:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 07. Dec 2006 16:53
Posts: 2389
Location: keflavik
Þetta er magnað.

Heppinn að finna þennan civic, eflaust ekki margir til í þessu ástandi.

_________________
BMW 525D E61 07 Facelift


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Dec 2013 02:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Flott project.

Þetta eru einkar smekklegir bílar, langaði alltaf í CRX á sínum tíma. Þegar maður var með hár á hausnum og Bjarni Ara var skíturinn 8)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Dec 2013 03:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
saemi wrote:
Flott project.

Þetta eru einkar smekklegir bílar, langaði alltaf í CRX á sínum tíma. Þegar maður var með hár á hausnum og Bjarni Ara var skíturinn 8)

CRX var skemmtilegur bíll með 1,6 lítra vélinni en ekki eins gaman að sitja aftur í svoleiðis bíl :thdown:
En annars mjög áhugavert project

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Dec 2013 04:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Virkilega flott verkefni hjá þér og þessi bíll hlýtur að vera mökkskemmtilegur í akstri með þessu krami :thup:

P.s. Bróðir minn átti CRX um 97-98 og djöfull skítvann sá bíll, man þó ómögulega númerið á honum.

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Dec 2013 07:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
Flott project.

Þetta eru einkar smekklegir bílar, langaði alltaf í CRX á sínum tíma. Þegar maður var með hár á hausnum og Bjarni Ara var skíturinn 8)


Haha,, ók ekki B.A. á CRX ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Dec 2013 09:09 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 21. Nov 2004 01:04
Posts: 116
Location: Kópavogshreppi
Alpina wrote:
saemi wrote:
Flott project.

Þetta eru einkar smekklegir bílar, langaði alltaf í CRX á sínum tíma. Þegar maður var með hár á hausnum og Bjarni Ara var skíturinn 8)


Haha,, ók ekki B.A. á CRX ??

Jú, hans fyrsti bíll að mig minnir. Ekki amalegt fyrir 17 ára gutta að fá nýjan CRX á þeim tíma. :thup:

Annars flott project hjá þér Aron Jarl. Átti sjálfur svona sjálfsk. Civic DX '88 fyrir rúmum 20 árum síðan. Fallegir og frábærir bílar. :thup:

_________________
Jón Birgir
Mercedes-Benz C124 230CE '91
Renault Mégane II Sport Tourer '04
BMW E39 520i '99 (seldur)
BMW E28 518 '82 (seldur)
BMW GT


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Dec 2013 10:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6766
Þetta er án vafa áhugaverðasta verkefni í sögu BMWKrafts :shock: 8)


Geðveikt og þetta vinnur svakalega flott!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Dec 2013 10:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Aron M5 wrote:
Þetta er magnað.

Heppinn að finna þennan civic, eflaust ekki margir til í þessu ástandi.


Sammála..
Skemmtilegt val á bíl !!

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 02. Dec 2013 13:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15127
Location: Spenge, DE
íbbi_ wrote:
þetta er awesome, þessi bíll með þessari vél verður alveg æðislegt verkfæri :thup:



B18C6 er geðveikt skemmtileg vel, þetta væri daily sem ég væri til í, smella í hann Integru Type sætum (Recaro SRD) og hann væri bara bestur.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 48 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 65 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group