bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=63180
Page 3 of 4

Author:  Angelic0- [ Fri 18. Oct 2013 20:06 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

hehehe.... Ívar.... :alien:

Author:  íbbi_ [ Sat 19. Oct 2013 01:15 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

:mrgreen:

Author:  Wolf [ Sun 20. Oct 2013 15:25 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

Man eftir Pizzu Cadillacinum Rúnar,, Mynnir að hann hafi heitið Garðar, þ.e gaurinn. Þetta var ívið nýrri bíll 1980 árg 471

Author:  íbbi_ [ Sun 20. Oct 2013 15:48 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

472 hættir 74, og 500cid hætti 76/7 minni boddýin fengu aldrei full size mótorana, en þeir fengu hinsvegar 425cid útgáfu af henni fyrstu árgerðirnar

Author:  íbbi_ [ Tue 10. Nov 2015 00:15 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

jæja er ekki tilvalið að henda í eitt update eða svo?


nú er ég búinn að aka þessum hlunk 3 sumur, og hann hefur ekki orðið svo mikið sem rafmagnslaus. þetta fer bara að verða með áræðanlegri bílum sem ég hef átt :santa:

er búinn að prufa nota hann sem daily, snjó og hálku, rigningu. búinn að prufa að ferðast á honum, þetta mikill vinur minn orðinn.

ég ætlaði reyndar alltaf að fara gera hann upp, ekki vanþörf á, en tekst einhvernveginn alltaf að byrja á einhverju öðru í staðinn, hef lengi hugsað með mér að þegar hann stoppar þá byrja ég. en það hefur bara ekki komið af því ennþá.

það sem hefur kannski komið mér mest á óvart er að þegar maður er búinn að venjast honum, stærðini og hreyfingunum, að þá verður maður ótrúlega samduna honum, maður hættir strax að finna fyrir því hversu gríðarlega mjúkur hann er, en manni finnst allt annað gjörsamlega fjöðrunarlaust, framdrifið er líka mikið surprise, m.v uppsetningu, fjöðrun stærð og þyngd þá gerir þetta bíllinn miklu öruggari allann í meðförum. út á þjóðveginum á góðri ferð þá legst hann einhvernveginn niður og eltir framendan,

Image
Image
Image
Image
Image

Author:  D.Árna [ Wed 11. Nov 2015 15:29 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

djöfull er þetta töff! og langt!

Author:  Alpina [ Wed 11. Nov 2015 19:22 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

Þetta er stórt....... :wink:

Author:  íbbi_ [ Thu 19. Nov 2015 09:33 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

hva.. þetta var nú samt sporttýpan, àtti að vera minni og sportlegri en gamla kalla týpan

Author:  -Hjalti- [ Sat 21. Nov 2015 04:24 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

íbbi_ wrote:
hva.. þetta var nú samt sporttýpan, àtti að vera minni og sportlegri en gamla kalla týpan


Hef ekki rúntað í bíl sem hefur fengið meiri athygli á rúntinum en þessi , líka alveg magnað gott að ferðast í þessu.
En hefur þu ekki spáð í að fá "gamla" plötu á þetta ? alltaf fundist eitthvað rangt við hvitar plötur á þetta gömulum bílum

Author:  íbbi_ [ Sun 22. Nov 2015 00:36 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

maður hélt að maður hefði upplifað athygli á bílum eins og camaro, trans am og tala nú ekki corvette, en athyglin sem þessir ljákar fá er bara á einhverju öðru leveli, fólk hleypur á eftir manni, stingur hausnum inn um gluggan, veifar og kallar, en fyrst og fremst þá virðast allir brosa voðalega. ókkunugt fólk hringir í mann til að ræða um hann

ég held að eini bíllinn sem ég hef upplifað meiri athygli á var annað cadillac, svona 10 árum eldri en þessi og enn með vængja útlitinu.

já hann fer vel með mann, það er ótrúlega ávanabinandi að hafa svona mjúka fjöðrun og sitja í stól sem er hæglega nógu stór til að það gæti einhver annar setið þar með manni án vandræða.

ég hef allavega haft voða gaman af honum, en það er líka eflaust ekki síst vegna þess að þetta er svo öfgafullur bíll í því sem hann er :)

jú ég var nú búinn að panta á hann gamla plötu einhverntíman, en gerði svo ekkert meira í því. þetta er eitt af því sem gleymist alltaf, sammála því að þær lúkka mun betur

Author:  Kristjan [ Wed 25. Nov 2015 15:59 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

Ég upplifði svipað þegar maður fór á rúntinn á Akureyri með Antoni á Lincoln Continental. Þvílíkar bifreiðar sem voru framleiddar á þessum tíma.

Author:  Angelic0- [ Fri 27. Nov 2015 12:33 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

Mér finnst samt þokkalega faggalegt að setja þessar steðjaplötu druslur á bíla...

Þetta á heima á kannski eitthverjum pre-60's bílum...

Ég er kannski einn um það...

Author:  íbbi_ [ Sun 29. Nov 2015 18:48 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

steðjaplöturnar voru nú til 89, og því hefði slík verið á þessum bíl upprunalega ef hann hefði verið hér

Author:  Angelic0- [ Wed 02. Dec 2015 06:05 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

Já, á Íslandi...

USA voru alltaf með USA plates...

Author:  íbbi_ [ Fri 04. Dec 2015 01:08 ]
Post subject:  Re: stæðsta fólksbifreið sem ég hef átt. 73 Cadillac 8.2l v8

já, en ég er nú ekki að fara aka um með californiu plöturnar

Page 3 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/