bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=60981
Page 6 of 7

Author:  SævarM [ Fri 26. Apr 2013 21:03 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

já ég er bara svo hissa að þeir séu að þessu.. enn ég er ekki með hersluskaptið mitt hjá mér eins og stendur

Author:  Angelic0- [ Fri 26. Apr 2013 21:29 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Skilst á Jóni að þetta verkstæði sem að Egill kaupir vinnuna af sé búið að vera í þessu í fjölda ára...

Er að raða botninum saman núna...


VTEC kittið komið á:
Image

OEM B20B3 legurnar:
Image

ACL komið í:
Image

Author:  Angelic0- [ Sat 27. Apr 2013 16:12 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Girdle-ið passar ekki, þannig að þetta verður bara sett saman girdle laust....

klára að hóna á eftir og svo drulla ég rest saman, svo er bara að sækja dótið í heddið eftir helgi og alles klar og út að vítekka :D

Author:  Alpina [ Sat 27. Apr 2013 19:19 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Það verður ekki tekið af þessu HONDA dóti að vélarnar eru fáránlega góðar

HIGH rev,,, FLAT OUT 18 bláa 365 daga........

en aflið er oftast mjög mjög ofarlega á rev bandinu

Author:  íbbi_ [ Sat 27. Apr 2013 22:28 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

það er nú bara eðlilegt þar sem þeir breyta ásunum eftir að vélin er komin á nógan snúning til þess að höndla það. en ganga svo gúrmé lausagang og jáþþ keyra 300k+ og bila minna en flest annað

Author:  Alpina [ Sat 27. Apr 2013 22:40 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

íbbi_ wrote:
það er nú bara eðlilegt þar sem þeir breyta ásunum eftir að vélin er komin á nógan snúning til þess að höndla það. en ganga svo gúrmé lausagang og jáþþ keyra 300k+ og bila minna en flest annað


það er BARA ekkert eðlilegt við það ,, punktur

En HONDA lætur þetta virka allavega,, fullt af breytiás verkfræði til,, en þetta svínvirka hjá Nippunum og er fásinnu áræðanlegt

Author:  Angelic0- [ Sat 27. Apr 2013 23:01 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Ætti að vera semi-fínn lausagangur með Crower Stage III


Author:  HK RACING [ Tue 30. Apr 2013 18:57 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Angelic0- wrote:
Kjallarinn alveg að verða klár fyrir samansetningu, sækja sveifarás úr balanceringu á morgun og skella þessu saman...

Síðan koma hedd-hlutirnir til landsins og þá er hægt að worka heddið...

Image

Væri fínt að fá tiltekt í þræðinum, þetta kjaftæði sem að gekk á hér á undan er Hondunni minn algjörlega óviðkomandi :!:
Er þetta dótið sem ég flutti inn 2008?

Author:  Angelic0- [ Sat 04. May 2013 12:48 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Gæti verið Hilmar, varla margir búnir að flytja inn bottom end stuff fyrir B20...

Það sem að fylgdi með þegar að ég fékk þetta var;

SRP 12.5:1 stimplar
EAGLE stangir
ACL legur fyrir sveifarás
ACL legur fyrir stangir
Cometic MLS pakkning
ITR tímareim

B20B3 blokk
B16 hedd
B16 soggrein
B16 throttlebody

Það sem að ég er búinn að bæta við;
EAGLE sveifarás
22T vatnsdæla
Brian Crower valvetrain (Stage III knastásar, ventlagormar og 0,5mm oversized ventlar)
Skunk2 Alpha intake manifold og 70mm ThrottleBody
Skunk2 flækjur og pústkerfi

Author:  burger [ Sat 04. May 2013 17:10 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

kauptu af mér blöndunga og gerðu itb's 8)

Author:  Angelic0- [ Sat 18. May 2013 19:21 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

ef að ég kaupi ITB þá verða það Edelbrock... en ég ætla ekki í það... 3000$ er bara rugl :!:

Author:  Angelic0- [ Wed 25. Sep 2013 23:51 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

búinn að facelifta þennan og gera hann voða punt-flottan...

Mugen fram og aftursvunta... er að spá með silsa...

Author:  gstuning [ Thu 26. Sep 2013 19:56 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Alpina wrote:
íbbi_ wrote:
það er nú bara eðlilegt þar sem þeir breyta ásunum eftir að vélin er komin á nógan snúning til þess að höndla það. en ganga svo gúrmé lausagang og jáþþ keyra 300k+ og bila minna en flest annað


það er BARA ekkert eðlilegt við það ,, punktur

En HONDA lætur þetta virka allavega,, fullt af breytiás verkfræði til,, en þetta svínvirka hjá Nippunum og er fásinnu áræðanlegt


Það er bara ekkert eðlilegra, sannreynd tækni frá miðjum níunda áratugnum og í næstum öllum bílum í dag.

Author:  Mazi! [ Fri 27. Sep 2013 09:28 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Hondu vélar eru ein snilld!, annað en margar BMW Vélar.

Author:  D.Árna [ Fri 27. Sep 2013 11:55 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Er svona VTEC í þessari japönsku málmdollu?

Page 6 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/