bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=60981
Page 5 of 7

Author:  bErio [ Thu 25. Apr 2013 15:17 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Jahá, eitt er víst að gera þarf upp skuldina.

Author:  Angelic0- [ Thu 25. Apr 2013 19:21 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Kjallarinn alveg að verða klár fyrir samansetningu, sækja sveifarás úr balanceringu á morgun og skella þessu saman...

Síðan koma hedd-hlutirnir til landsins og þá er hægt að worka heddið...

Image

Væri fínt að fá tiltekt í þræðinum, þetta kjaftæði sem að gekk á hér á undan er Hondunni minn algjörlega óviðkomandi :!:

Author:  bimmer [ Thu 25. Apr 2013 19:27 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Þetta "kjaftæði" á eftir að fylgja þér endalaust Viktor og eyðileggja fyrir
þér. Það er þangað til þú gengur frá þessu máli með því að sjá til þess
að Danni fái borgað. Getur varla viljað hafa þetta orð á þér endalaust.

Author:  Angelic0- [ Thu 25. Apr 2013 19:30 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

bimmer wrote:
Þetta "kjaftæði" á eftir að fylgja þér endalaust Viktor og eyðileggja fyrir
þér. Það er þangað til þú gengur frá þessu máli með því að sjá til þess
að Danni fái borgað. Getur varla viljað hafa þetta orð á þér endalaust.


Ég borga Danna, en ég ætla ekki að sjá til þess að Hannes geri það... it's that simple :!:

Burt með þetta kjaftæði úr þræðinum... ég er búinn að biðja sérstaklega um það og þú heldur samt áfram Þórður :?:

Ert þú samt heiðarlegasti gaur í heiminum sjálfur :?: Frétti af AutoCAD scam sem að var í gangi hérna forðum, menn versluðu af þér í stórum stíl og voru svo hengdir með ólöglegan hugbúnað.... þegar að e'h vantaði að hagnast meira á því að selja síðan löglegu útgáfuna :?:

Eitthvað er nú ekki allt með felldu hvað varðar innflutning á þessum bílum hans Danna, menn bara hengja hinar og þessar plötur á bíla og keyra þá heim í norrænu... alveg ótrúlegt að svona gangi upp...

Allir hafa sinn djöful, beinagrindur í skápnum.. hvað sem að þið viljið kalla þetta...

Þetta KJAFTÆÐI hættir samt í þessum þræði hér, Danna er guðvelkomið að halda áfram með umræðuna í feedback þræðinum ef að hann nennir að standa í þessu kjaftæði...

Eitt er víst, meðan að viðhorfið breytist ekki fær hann ekki krónu :!:

Author:  bimmer [ Thu 25. Apr 2013 19:42 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Angelic0- wrote:
bimmer wrote:
Þetta "kjaftæði" á eftir að fylgja þér endalaust Viktor og eyðileggja fyrir
þér. Það er þangað til þú gengur frá þessu máli með því að sjá til þess
að Danni fái borgað. Getur varla viljað hafa þetta orð á þér endalaust.


Ert þú samt heiðarlegasti gaur í heiminum sjálfur :?: Frétti af AutoCAD scam sem að var í gangi hérna forðum, menn versluðu af þér í stórum stíl og voru svo hengdir með ólöglegan hugbúnað.... þegar að e'h vantaði að hagnast meira á því að selja síðan löglegu útgáfuna :?:


Gaur... ég var söluaðili á Autocad í rúmlega 10 ár hér heima, fyrst í gegnum
ONNO og svo í gegnum CAD ehf.

Það hefur enginn enginn verið hengdur fyrir eitt eða neitt. Það er einhver
greinilega búinn að vera að ljúga þig fullan.

Author:  Alpina [ Thu 25. Apr 2013 19:49 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

bimmer wrote:
Angelic0- wrote:
bimmer wrote:
Þetta "kjaftæði" á eftir að fylgja þér endalaust Viktor og eyðileggja fyrir
þér. Það er þangað til þú gengur frá þessu máli með því að sjá til þess
að Danni fái borgað. Getur varla viljað hafa þetta orð á þér endalaust.


Ert þú samt heiðarlegasti gaur í heiminum sjálfur :?: Frétti af AutoCAD scam sem að var í gangi hérna forðum, menn versluðu af þér í stórum stíl og voru svo hengdir með ólöglegan hugbúnað.... þegar að e'h vantaði að hagnast meira á því að selja síðan löglegu útgáfuna :?:


Gaur... ég var söluaðili á Autocad í rúmlega 10 ár hér heima, fyrst í gegnum
ONNO og svo í gegnum CAD ehf.

Það hefur enginn enginn verið hengdur fyrir eitt eða neitt. Það er einhver
greinilega búinn að vera að ljúga þig fullan.


:lol: :lol:

Author:  Aron M5 [ Thu 25. Apr 2013 21:25 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Angelic0- wrote:
Kjallarinn alveg að verða klár fyrir samansetningu, sækja sveifarás úr balanceringu á morgun og skella þessu saman...

:


Bíddu what, varstu ekki að spyrja i gærkveldi á L2C hvar hægt væri að láta balancera sveifarás á íslandi ?

Author:  Angelic0- [ Thu 25. Apr 2013 21:39 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Aron M5 wrote:
Angelic0- wrote:
Kjallarinn alveg að verða klár fyrir samansetningu, sækja sveifarás úr balanceringu á morgun og skella þessu saman...

:


Bíddu what, varstu ekki að spyrja i gærkveldi á L2C hvar hægt væri að láta balancera sveifarás á íslandi ?


Jú, sveifarásinn fór í Egil vélaverkstæði í dag og á að vera ready seinnipart á morgun...

Author:  Alpina [ Thu 25. Apr 2013 23:08 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Angelic0- wrote:
Aron M5 wrote:
Angelic0- wrote:
Kjallarinn alveg að verða klár fyrir samansetningu, sækja sveifarás úr balanceringu á morgun og skella þessu saman...

:


Bíddu what, varstu ekki að spyrja i gærkveldi á L2C hvar hægt væri að láta balancera sveifarás á íslandi ?


Jú, sveifarásinn fór í Egil vélaverkstæði i dag og á að vera ready seinnipart á morgun...


Ert þú bara eins og Sesam,, muldrar töfraþulur og allar hurðir opnast,,, jafnvel á Sumardaginn fyrsta :roll: :? :?

Author:  Angelic0- [ Fri 26. Apr 2013 00:06 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Það var nefnilega akkúrat þannig,

Ég ákvað að hringja og athuga hvað þetta kostaði hjá þeim, en þá svaraði maður sem að sagði mér að hann væri þarna að dúlla sér við eitthvað einkaverkefni...

Bað mig um að koma með sveifarásinn og þetta ætti að vera hægt að afgreiða þannig að þetta yrði tilbúið seinnipartinn á morgun ;)

Author:  Angelic0- [ Fri 26. Apr 2013 18:07 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

Sveifarásinn klár...

Þetta EAGLE dót er greinilega mjög vandað... þurfti að shave-a 4 grömm af honum til að hann væri 100% @ 10.000rpm :!:

Raða saman á eftir... og skal taka myndir handa grenjuskjóðunum hér...

Author:  SævarM [ Fri 26. Apr 2013 18:38 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

hvernar byrjaði egill að balanicera einu mennirnir sem gera þetta hér heima eru stál og stansar og það tekur svolítinn tíma og pening, var það gert án þess að vera með stangir og stimpla til að vigta og nota sem vigt á móti. hefur ekkert að segja að gera þetta við ás án stanga og stimpla, það er það sem gerir víbringinn í ásnum nema hann sé svona svakalega slæmur

Author:  Angelic0- [ Fri 26. Apr 2013 18:54 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

SævarM wrote:
hvernar byrjaði egill að balanicera einu mennirnir sem gera þetta hér heima eru stál og stansar og það tekur svolítinn tíma og pening, var það gert án þess að vera með stangir og stimpla til að vigta og nota sem vigt á móti. hefur ekkert að segja að gera þetta við ás án stanga og stimpla, það er það sem gerir víbringinn í ásnum nema hann sé svona svakalega slæmur


Ég fór með ásinn á Egil vélaverkstæði og þeir fóru með ásinn á verkstæði við hliðina (skilst mér á þeim sem að ég átti samskiptin við)...

Það eru ekki bara Stál og Stansar..... Jón Þór hjá Jetski klúbbnum fer með allt jetski dótið í Egil...

Ég hélt að þeir gerðu þetta sjálfir en þeir láta "gæjana next door" sjá um þetta...

Er með nýjar EAGLE stangir með þessum EAGLE ás efast um að það þurfi að vigta þetta saman, þar sem að allar stangirnar eru jafn þungar upp á gramm..

Author:  SævarM [ Fri 26. Apr 2013 19:04 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

magnað að enginn í þessum þræði minnist á að egill sé að gera þetta nema að þetta sé eitthvað nýtt hjá þeim


http://spjall.kvartmila.is/index.php?topic=54910.0

Author:  Angelic0- [ Fri 26. Apr 2013 19:12 ]
Post subject:  Re: Honda Civic EJ8 kappakstursbíllinn minn

já, ég veit ekki afhverju það er...

Ég sótti allavega sveifarásinn hjá Egil áðan og það eru greinileg ummerki um að það hafi verið kroppað smávægilega af honum..

Þér er velkomið að koma í heimsókn og skoða ef að þú nennir ekki að bíða eftir myndum þangað til í kvöld, þú átt ekki hersluskapt að lána :?:

Page 5 of 7 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/