| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| vantar hjálp hjá tölvugaur https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5771 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Megadeth [ Sat 01. May 2004 17:15 ] |
| Post subject: | vantar hjálp hjá tölvugaur |
þegar ég er búinn að vera á netinu í smá tíma kemur upp gluggi sem á stendur: "system shutdown" og ég fæ eina mínútu áður en talvan slekkur á sér. Ég hélt að þetta væri mc blast en það virkaði ekki að ná í blast fix. Ég er alveg ráðalaus. Öll hjálp þegin. |
|
| Author: | Bimmser [ Sat 01. May 2004 17:56 ] |
| Post subject: | |
Ertu með Spybot? Það er einhver vírus í gangi núna, veit um nokkra sem eru að lenda í svona skemmtileg heitum. |
|
| Author: | benzboy [ Sat 01. May 2004 18:10 ] |
| Post subject: | |
Kíktu á www.pandasoftware.com |
|
| Author: | hostage [ Sat 01. May 2004 18:20 ] |
| Post subject: | |
... til þess að láta vírusinn ekki slökkva á tölvunni strax.. skaltu breyta ártalinu í dagatalinu aftur um 5 ár tildæmis.. þá hefur lengri tíma til að finna hvað er málið .. mblaster eða annað rusl.. cheers |
|
| Author: | Thrullerinn [ Sat 01. May 2004 22:13 ] |
| Post subject: | |
http://hirad2000/officescan/clientinsta ... scannt.htm Þetta er ágætis linkur á vírusvarnir... |
|
| Author: | 98.OKT [ Sun 02. May 2004 00:41 ] |
| Post subject: | |
Þetta er eitthver blaster vírus, fékk þetta um daginn svo ég þurfti að fara með hana í viðgerð og hann setti eitthvað í tölvuna til að hindra að hann kæmist aftur. Þetta kemur víst hjá þeim sem eru með Windows xp vegna eitthvers galla |
|
| Author: | zazou [ Sun 02. May 2004 01:05 ] |
| Post subject: | |
Kíktu hérna |
|
| Author: | Heizzi [ Sun 02. May 2004 01:06 ] |
| Post subject: | |
http://www.microsoft.com/downloads/details.aspx?FamilyId=3549EA9E-DA3F-43B9-A4F1-AF243B6168F3&displaylang=en hér er patchið fyrir þetta, installa þessu og restarta svo þangað til þetta hættir að koma upp, tvisvar ætti að nægja. |
|
| Author: | iar [ Sun 02. May 2004 10:57 ] |
| Post subject: | |
98.OKT wrote: Þetta er eitthver blaster vírus, fékk þetta um daginn svo ég þurfti að fara með hana í viðgerð og hann setti eitthvað í tölvuna til að hindra að hann kæmist aftur. Þetta kemur víst hjá þeim sem eru með Windows xp vegna eitthvers galla
Þrennt sem þú getur gert til að vera í betri málum gagnvart svona óværu: 1. Uppfæra stýrikerfið reglulega með Windows update. 2. Keyra góða vírusvörn og uppfæra hana reglulega. 3. Keyra góðan personal firewall og uppfæra hann reglulega. |
|
| Author: | gstuning [ Sun 02. May 2004 12:03 ] |
| Post subject: | |
iar wrote: 98.OKT wrote: Þetta er eitthver blaster vírus, fékk þetta um daginn svo ég þurfti að fara með hana í viðgerð og hann setti eitthvað í tölvuna til að hindra að hann kæmist aftur. Þetta kemur víst hjá þeim sem eru með Windows xp vegna eitthvers galla Þrennt sem þú getur gert til að vera í betri málum gagnvart svona óværu: 1. Uppfæra stýrikerfið reglulega með Windows update. 2. Keyra góða vírusvörn og uppfæra hana reglulega. 3. Keyra góðan personal firewall og uppfæra hann reglulega. Keyra svo Ad-aware og Spybot líka reglulega og uppfæra það er enginn leikur að vera með Windows í dag |
|
| Author: | iar [ Sun 02. May 2004 12:56 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: iar wrote: 98.OKT wrote: Þetta er eitthver blaster vírus, fékk þetta um daginn svo ég þurfti að fara með hana í viðgerð og hann setti eitthvað í tölvuna til að hindra að hann kæmist aftur. Þetta kemur víst hjá þeim sem eru með Windows xp vegna eitthvers galla Þrennt sem þú getur gert til að vera í betri málum gagnvart svona óværu: 1. Uppfæra stýrikerfið reglulega með Windows update. 2. Keyra góða vírusvörn og uppfæra hana reglulega. 3. Keyra góðan personal firewall og uppfæra hann reglulega. Keyra svo Ad-aware og Spybot líka reglulega og uppfæra það er enginn leikur að vera með Windows í dag Ah, auðvitað! Góður punktur! Ad-aware og slíkar græjur er líka tilvalið að hafa og auðvitað uppfæra eins og annað. |
|
| Author: | Megadeth [ Sun 02. May 2004 17:29 ] |
| Post subject: | |
heyrðu strákar ég vill þakka fyrir hjálpina en ég er búinn að ákveða að formatta bara helvítis beyglunni þar sem ekkert hefur virkað, en takk samt |
|
| Author: | iar [ Sun 02. May 2004 17:32 ] |
| Post subject: | |
Megadeth wrote: heyrðu strákar ég vill þakka fyrir hjálpina en ég er búinn að ákveða að formatta bara helvítis beyglunni þar sem ekkert hefur virkað, en takk samt
Glæsilegt, svo uppfærir þú stýrikerfið eftir innsetninguna, setur inn vírusvörn, uppfærir hana, setur inn firewall, uppfærir hann og setur inn ad-aware og uppfærir það og ert í góðum málum! |
|
| Author: | Heizzi [ Sun 02. May 2004 17:34 ] |
| Post subject: | |
Megadeth wrote: heyrðu strákar ég vill þakka fyrir hjálpina en ég er búinn að ákveða að formatta bara helvítis beyglunni þar sem ekkert hefur virkað, en takk samt
huh !?! |
|
| Author: | Megadeth [ Sun 02. May 2004 21:12 ] |
| Post subject: | |
Heizzi wrote: Megadeth wrote: heyrðu strákar ég vill þakka fyrir hjálpina en ég er búinn að ákveða að formatta bara helvítis beyglunni þar sem ekkert hefur virkað, en takk samt huh !?! nei hann vildi ekki "innstala" sér (talvan mín er í uppreisn), núna er ég bara í veseni með að finna xp disk sem virkar |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|