| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Góð stýri fyrir PC https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5440 |
Page 1 of 1 |
| Author: | iar [ Mon 12. Apr 2004 02:46 ] |
| Post subject: | Góð stýri fyrir PC |
Sælir. Í framhaldi af tölvuleikjaumræðunni langar mig að tékka hvort hægt sé að mæla með einhverjum ákveðnum stýrum fyrir PC. Mig vantar semsagt USB stýri. Á fyrir gamalt og gott Micro$oft Sidewinder stýri með force feedback. Það stýri er mjög gott en get ekki tengt það við lappann þar sem stýrið er með joystick tengi. Ef þið getið mælt með (eða móti) einhverjum stýrum endilega látið ljós ykkar skína! |
|
| Author: | fart [ Mon 12. Apr 2004 09:13 ] |
| Post subject: | |
Ég er að nota Logitech Wingman ForceFeedback stýri USB með blöðkum til að skipta góðir petalar. það er reyndar orðið gamalt, en í góðum gír. svipað þessu:
http://www.logitech.com/index.cfm/products/details/US/EN,CRID=13,CONTENTID=5026 |
|
| Author: | iar [ Mon 12. Apr 2004 12:20 ] |
| Post subject: | |
Fá USB stýrin nægan straum úr USB tenginu eða er straumbreytir með stýrinu? Er fóturinn undir pedölunum í Logitech stýrinu ekki sæmilega þungur og stöðugur? Alltaf óþægilegt ef pedalarnir renna af stað á krítískum stað í brautinni. |
|
| Author: | Svezel [ Mon 12. Apr 2004 12:37 ] |
| Post subject: | |
Ég er með eins stýri og það hefur reynst mér vel, sæmilega solid og virkar á öll stýrikerfi. Það er með auka straumbreyti en pedalarnir eru ekkert sérstaklega þungir en þó með ágætis gummífótum undir svo þeir renna ekkert undan í æsingnum (hafa a.m.k. ekki gert það hjá mér) |
|
| Author: | fart [ Mon 12. Apr 2004 12:43 ] |
| Post subject: | |
sammála Svezel |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|