| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvernig bónar maður mattann bíl? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5392 |
Page 1 of 2 |
| Author: | bebecar [ Thu 08. Apr 2004 18:47 ] |
| Post subject: | Hvernig bónar maður mattann bíl? |
Þetta hef ég aldrei séð áður |
|
| Author: | Dr. E31 [ Thu 08. Apr 2004 18:50 ] |
| Post subject: | |
Er þetta satin svart eða bara MJÖG veðraður!! |
|
| Author: | fart [ Thu 08. Apr 2004 19:23 ] |
| Post subject: | |
mér finnst þetta töff... en ætli maður bóni þetta nokkuð. |
|
| Author: | bebecar [ Thu 08. Apr 2004 19:40 ] |
| Post subject: | |
Hann á greinilega að vera svona..., þetta er HÖRKU tæki! http://i18.ebayimg.com/03/i/01/87/22/05_1.JPG |
|
| Author: | Kristjan [ Thu 08. Apr 2004 20:02 ] |
| Post subject: | |
úr hverju er skelin? |
|
| Author: | bebecar [ Thu 08. Apr 2004 20:07 ] |
| Post subject: | |
Kristjan wrote: úr hverju er skelin?
Stáli - þetta er 1977 módel einsog minn |
|
| Author: | Svezel [ Thu 08. Apr 2004 20:16 ] |
| Post subject: | |
Æ átti hann ekki fyrir glærunni þegar bíllinn var sprautaður Þetta er dálítið keppnis EN ég er nú hrifnari af glansandi áferð. |
|
| Author: | bebecar [ Thu 08. Apr 2004 20:20 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: Æ átti hann ekki fyrir glærunni þegar bíllinn var sprautaður
Þetta er dálítið keppnis EN ég er nú hrifnari af glansandi áferð. Þetta er furðulegur bíll - en dálítið keppnis já.... Kannski er hann með stealth málningu sem að radarvarar hitta ekki á |
|
| Author: | Svezel [ Thu 08. Apr 2004 20:24 ] |
| Post subject: | |
He he að hann gleypi radarbylgjurnar, já það væri ideal |
|
| Author: | bebecar [ Thu 08. Apr 2004 20:27 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: He he að hann gleypi radarbylgjurnar, já það væri ideal
Spurning um að skella sér í smá boddíbreytingar líka bara |
|
| Author: | bjahja [ Thu 08. Apr 2004 20:53 ] |
| Post subject: | |
Ég hef séð svona og þykir þetta mjög svalt |
|
| Author: | Haffi [ Thu 08. Apr 2004 20:55 ] |
| Post subject: | |
djöfull er þetta HARDCORE !! |
|
| Author: | Benzer [ Thu 08. Apr 2004 21:01 ] |
| Post subject: | |
Ég er búinn að horfa á bilinn i sma stund og þetta lytur bara alls ekki út eins og 77 módelið af bíl...mér finnst þetta bara vera nýlegri bíll P.S. ég er alls ekki að þræta fyrir að þessa sé 77 módelið af bíl..Maður horfir á hann og spáir síðan var þessi bíll framleiddur árið 1977..27 ár síðan |
|
| Author: | bebecar [ Thu 08. Apr 2004 21:28 ] |
| Post subject: | |
Benzer wrote: Ég er búinn að horfa á bilinn i sma stund og þetta lytur bara alls ekki út eins og 77 módelið af bíl...mér finnst þetta bara vera nýlegri bíll
P.S. ég er alls ekki að þræta fyrir að þessa sé 77 módelið af bíl..Maður horfir á hann og spáir síðan var þessi bíll framleiddur árið 1977..27 ár síðan Nákvæmlega - það er nú akkúrat snilldin í þessari hönnun Ég er farin að fíla þennan matta nokkuð vel - hardcore er málið.... |
|
| Author: | Logi [ Fri 09. Apr 2004 17:45 ] |
| Post subject: | |
Þetta var á tímabili draumurinn hjá mér með gamla 323i (A4664). Að mála hann matt-svartan og hafa allt krómið á honum, held að það hefði komið virkilega vel út |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|