| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| kastarar https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5045 |
Page 1 of 1 |
| Author: | freysi [ Wed 17. Mar 2004 23:56 ] |
| Post subject: | kastarar |
Varðandi þessa kastara, má ekki hafa þá á ef að stöðuljósin eru á? Mér fannst ég lesa það einhversstaðar hérna en var síðan tekinn af lögguni áðan fyrir þetta. Og einnig, eru punktar fyrir þetta og hvað er sektin há? Það hljóta nú einhverjir að hafa lent í þessu hérna á spjallinu |
|
| Author: | Chrome [ Thu 18. Mar 2004 02:26 ] |
| Post subject: | |
júbb...það virðist vera misræmi þarna á milli...þú mátt nota kastara með venjulegum perum í staðinn fyrir aðaljós...var einu sinni tekinn fyrir þetta fékk 5.þús kall í sekt og engan púnkt |
|
| Author: | bjahja [ Thu 18. Mar 2004 03:03 ] |
| Post subject: | |
Löggan sagði við mig einusinni að ég mætti vera með stöðuljós+kastara í dagsljósi en enga á nóttinni. Og já enginn punktur og 5000 kjall |
|
| Author: | Chrome [ Thu 18. Mar 2004 03:29 ] |
| Post subject: | |
þetta sagði keflavíkur löggan líka við mig en egillstaðarlöggan stoppaði mig og sektaði fyrir það...þannig eins og ég sagði þá virðist vera eitthvað misvægi á þessu |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|