bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Radarvarar? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=49978 |
Page 1 of 1 |
Author: | ÁgústBMW [ Sun 13. Mar 2011 16:44 ] |
Post subject: | Radarvarar? |
Er að leita að radarvara og veit ekkert hvað er best er að skoða einn hjá Nesradio: http://nesradio.is/?vara=114 Hefur einhver reynslu af þessum radarvara? Ef eitthver veit um betri þá má alveg láta mig vita ![]() Er ekki að leita eftir ódýrum radarvara heldur góðum. |
Author: | SteiniDJ [ Sun 13. Mar 2011 16:58 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar? |
Kannast ekki við þessa týpu, en er með (eins og svo margir aðrir) Escort 9500i. Hann hefur reynst mér helvíti vel. |
Author: | ppp [ Sun 13. Mar 2011 17:00 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar? |
Keyrðu bara rólega til að byrja með. Bæði þá verður þú grútglataður að keyra þó að þú haldir það ekki sjálfur, og svo er alveg þokkalega hundleiðinlegt að fá punkta á bráðabirgðaskírteini. |
Author: | Alpina [ Sun 13. Mar 2011 17:07 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar? |
ppp wrote: Keyrðu bara rólega til að byrja með. Bæði þá verður þú grútglataður að keyra þó að þú haldir það ekki sjálfur, og svo er alveg þokkalega hundleiðinlegt að fá punkta á bráðabirgðaskírteini. Topp rök ![]() ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Sun 13. Mar 2011 18:43 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar? |
Svolítill misskilningur að halda að radarvari samsvari auknum háhraðakstri. Ég nota þá m.a. til þess að staðsetja allar N1 verslanir á höfuðborgarsvæðinu. ![]() |
Author: | markusk [ Sun 13. Mar 2011 19:32 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar? |
SteiniDJ wrote: Kannast ekki við þessa týpu, en er með (eins og svo margir aðrir) Escort 9500i. Hann hefur reynst mér helvíti vel. X2 |
Author: | kalli* [ Sun 13. Mar 2011 21:59 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar? |
Aldrei notað radarvara og er búinn að vera í 1 og hálf ár með bílpróf punktalaus ![]() rólega fyrir utan það. |
Author: | jeppakall [ Sun 13. Mar 2011 22:43 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar? |
Ég á Passport 9500i og mæli mjög með honum, það eru 2 týpur sem eru svona toppurinn í þessu, 9500i og svo Valentine 1 sem Bílabúð Benna er með. |
Author: | apollo [ Sun 13. Mar 2011 22:45 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar? |
beltronics rx65 er líka rosalega góður ! hef verið með svoleiðis í að verða 2 ár, marg oft bjargað mér, |
Author: | Kwóti [ Mon 14. Mar 2011 08:22 ] |
Post subject: | Re: Radarvarar? |
ég er með valentine 1, hefur ekki klikkað ennþá (7,9,13) |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |