| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Er það eitthver hér sem ætlar á KORN? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4820 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Hulda [ Wed 03. Mar 2004 19:40 ] |
| Post subject: | Er það eitthver hér sem ætlar á KORN? |
jæja hverjir ættla á korn? |
|
| Author: | Svezel [ Wed 03. Mar 2004 20:03 ] |
| Post subject: | |
Er að bíða eftir að miða dílerinn minn láti mig vita hvort ég fæ miða eður ei. Er nokk sama hvort ég sé þá eða ekki því ég fer að sjá Metallica í Köben rétt á undan
|
|
| Author: | Bimmser [ Wed 03. Mar 2004 20:47 ] |
| Post subject: | |
Ætlaði í sæti en náði ekki miðum jebbs, ég þarf miða (í fleirtölu) undir mitt feita rassgat!!! |
|
| Author: | Gunni [ Wed 03. Mar 2004 23:09 ] |
| Post subject: | |
Ójá ég fer |
|
| Author: | Leikmaður [ Wed 03. Mar 2004 23:34 ] |
| Post subject: | |
Bimmser wrote: Ætlaði í sæti en náði ekki miðum
jebbs, ég þarf miða (í fleirtölu) undir mitt feita rassgat!!! Ekkert m'al ad redda ther midum i saeti, kosta 8000!! |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 03. Mar 2004 23:50 ] |
| Post subject: | |
Hell Yeah!!! Missi sko ekki af KoRn! |
|
| Author: | Djofullinn [ Wed 03. Mar 2004 23:53 ] |
| Post subject: | |
Leikmaður wrote: Bimmser wrote: Ætlaði í sæti en náði ekki miðum jebbs, ég þarf miða (í fleirtölu) undir mitt feita rassgat!!! Ekkert m'al ad redda ther midum i saeti, kosta 8000!! Humm geturu reddað 2 miðum í stúku?? Sel þá bara mína í stæði |
|
| Author: | Qwer [ Thu 04. Mar 2004 08:16 ] |
| Post subject: | |
Það er náttlega ekki spurning um það að fara á KoRn!!! Er jafnvel líka að spökulera í því að fara á Roskilde festival... það er magnað apparat |
|
| Author: | Hulda [ Thu 04. Mar 2004 09:33 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: Er að bíða eftir að miða dílerinn minn láti mig vita hvort ég fæ miða eður ei.
Er nokk sama hvort ég sé þá eða ekki því ég fer að sjá Metallica í Köben rétt á undan ![]() ohhh það er búið að vera minn draumur að fara og sjá metallica taktu mig með!!!!!! |
|
| Author: | íbbi_ [ Thu 04. Mar 2004 17:49 ] |
| Post subject: | |
ég hlustaði mikið á konr á aldrinum 13-15 fannst þeir langbestir á fyrstu tveim plötunum, follow the leader bara "kommörsjal" og jújú hafa skánað síðan ern verða ekki eins og þeir voru, held að ég fari frekar á incubus |
|
| Author: | Hulda [ Thu 04. Mar 2004 23:23 ] |
| Post subject: | |
hafiði séð myndbandið með korn Right now?? Það er ekkert smá fyndið að horfa á það |
|
| Author: | Svezel [ Thu 04. Mar 2004 23:29 ] |
| Post subject: | |
Hulda wrote: Svezel wrote: Er að bíða eftir að miða dílerinn minn láti mig vita hvort ég fæ miða eður ei. Er nokk sama hvort ég sé þá eða ekki því ég fer að sjá Metallica í Köben rétt á undan ![]() ohhh það er búið að vera minn draumur að fara og sjá metallica taktu mig með!!!!!! Þér er alveg guðvelkomið að koma með ef þú getur reddað þér miða Svo var ég að komast að því að ég fæ miða á korn þ.a. það verður mikil metalvika 23.-30.maí; Metallica, Slipknot og Korn á þremur dögum
|
|
| Author: | Kristjan [ Thu 04. Mar 2004 23:45 ] |
| Post subject: | |
Ég sé þá á Roskilde. |
|
| Author: | Just [ Fri 05. Mar 2004 01:12 ] |
| Post subject: | |
Sammála Íbba, tek Incubus fram yfir Korn á hverjum degi. Korn er leiðinlegt band fyrir krakka sem þjást af þunglyndi ! |
|
| Author: | oskard [ Fri 05. Mar 2004 01:21 ] |
| Post subject: | |
eruð þið að bera saman Incubus og Korn ?!?!?!?! þið eruð snargeðveikir! |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|