bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Dímetýl-eter
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=47061
Page 1 of 2

Author:  bimmer [ Sat 18. Sep 2010 17:00 ]
Post subject:  Dímetýl-eter

Magnað ef af þessu verður og þetta er hagkvæmt:

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/20 ... i_pipunum/

Author:  Jón Ragnar [ Sat 18. Sep 2010 17:25 ]
Post subject:  Re: Dímetýl-eter

Nei Steingrímur og Co finna e-ð svaðalegt á móti þessu

Author:  HAMAR [ Sat 18. Sep 2010 18:06 ]
Post subject:  Re: Dímetýl-eter

VG hlítur að koma í veg fyrir svona ''vitleysu og bruðl''.

Author:  Bjarkih [ Sat 18. Sep 2010 18:52 ]
Post subject:  Re: Dímetýl-eter

Voðalega eruð þið uppteknir af því að vera neikvæðir. Ef þetta er ekki eitthvað fyrir VG þá er ekkert sem passar fyrir þá. Umhverfisvænt og sparar gjaldeyri. Þó að einhver hafi sína galla þá má nú ekki gera þeim up skoðun fyrirfram.

Author:  Alpina [ Sat 18. Sep 2010 18:54 ]
Post subject:  Re: Dímetýl-eter

Þetta er jákvætt en á eftir að fara í gegnum mikið ferli áður en græna ljósið fæst

Author:  Kristjan [ Sat 18. Sep 2010 19:03 ]
Post subject:  Re: Dímetýl-eter

Bjarkih wrote:
Voðalega eruð þið uppteknir af því að vera neikvæðir. Ef þetta er ekki eitthvað fyrir VG þá er ekkert sem passar fyrir þá. Umhverfisvænt og sparar gjaldeyri. Þó að einhver hafi sína galla þá má nú ekki gera þeim up skoðun fyrirfram.


Vá þetta er alveg classic komandi frá þér, herra fúll á móti :D

Author:  íbbi_ [ Sat 18. Sep 2010 19:19 ]
Post subject:  Re: Dímetýl-eter

ég einmitt skil ekki af hverju er ekki gert meira úr metani, sem við gætum gert miklu meira úr,

Author:  Bjarkih [ Sat 18. Sep 2010 19:33 ]
Post subject:  Re: Dímetýl-eter

Kristjan wrote:
Bjarkih wrote:
Voðalega eruð þið uppteknir af því að vera neikvæðir. Ef þetta er ekki eitthvað fyrir VG þá er ekkert sem passar fyrir þá. Umhverfisvænt og sparar gjaldeyri. Þó að einhver hafi sína galla þá má nú ekki gera þeim up skoðun fyrirfram.


Vá þetta er alveg classic komandi frá þér, herra fúll á móti :D


Ég er nú að reyna að benda á að menn eigi bara að anda með nefinu og "give the benefit of doubt" en ef þú villt vera í fýluliðinu þá er það velkomið :wink:

Author:  Thrullerinn [ Sat 18. Sep 2010 22:02 ]
Post subject:  Re: Dímetýl-eter

Það litla sem ég hef lesið er að þetta hentar sérlega vel fyrir díselvélar.

Author:  ppp [ Sat 18. Sep 2010 23:00 ]
Post subject:  Re: Dímetýl-eter

http://en.wikipedia.org/wiki/Dimethyl_ether

Author:  Thrullerinn [ Thu 23. Sep 2010 10:05 ]
Post subject:  Re: Dímetýl-eter

Fundur í hádeginu um metan, slightly off topic reyndar

http://www.hi.is/vidburdir/metan_sem_el ... oice_today

Author:  fart [ Thu 23. Sep 2010 11:28 ]
Post subject:  Re: Dímetýl-eter

Það eina sem ég sé við þetta er hugsanlega nýr skattstofn fyrir sósíalísku ríkisstjórnina okkar. Gleymið því að þetta fái að vera eitthvað ódýrt, þetta varður skattlagt í klessu, þ.e. ef þetta kemst á fót.

Stefna ríkisstjórnarinnar í því að laða að erlenda fjárfesta er meira en lítið skrítin.
1. þá má erlendi fjárfestirinn ekki vera erlendur, svo virðist allavega vera
2. þá má erlendi fjárfestirinn alls ekki vera business maður, og alls ekki hafa væntingar um að græða á þessu
3. þá má erlendi fjárfestirinn borga með aflandskrónum, bíddu ég hélt að okkur vantaði gjaldeyri
4. má ekki svo erlendi fjárfestirinn sem greiddi með ódýru ISK krónunum búast við því að draslið verði tekið eignanámi.

Smellum þessu svo í flottann brocure og dreifum í útlöndum, menn koma örugglega með fyrstu einkaþotu til að fjárfesta.

Author:  Jss [ Thu 23. Sep 2010 14:33 ]
Post subject:  Re: Dímetýl-eter

fart wrote:
Stefna ríkisstjórnarinnar í því að laða að erlenda fjárfesta er meira en lítið skrítin.
1. þá má erlendi fjárfestirinn ekki vera erlendur, svo virðist allavega vera
2. þá má erlendi fjárfestirinn alls ekki vera business maður, og alls ekki hafa væntingar um að græða á þessu
3. þá má erlendi fjárfestirinn borga með aflandskrónum, bíddu ég hélt að okkur vantaði gjaldeyri
4. má ekki svo erlendi fjárfestirinn sem greiddi með ódýru ISK krónunum búast við því að draslið verði tekið eignanámi.

Smellum þessu svo í flottann brocure og dreifum í útlöndum, menn koma örugglega með fyrstu einkaþotu til að fjárfesta.


Ég hló að þessu... en því miður er þetta raunveruleikinn. :(

Author:  Thrullerinn [ Thu 23. Sep 2010 15:15 ]
Post subject:  Re: Dímetýl-eter

Jss wrote:
fart wrote:
Stefna ríkisstjórnarinnar í því að laða að erlenda fjárfesta er meira en lítið skrítin.
1. þá má erlendi fjárfestirinn ekki vera erlendur, svo virðist allavega vera
2. þá má erlendi fjárfestirinn alls ekki vera business maður, og alls ekki hafa væntingar um að græða á þessu
3. þá má erlendi fjárfestirinn borga með aflandskrónum, bíddu ég hélt að okkur vantaði gjaldeyri
4. má ekki svo erlendi fjárfestirinn sem greiddi með ódýru ISK krónunum búast við því að draslið verði tekið eignanámi.

Smellum þessu svo í flottann brocure og dreifum í útlöndum, menn koma örugglega með fyrstu einkaþotu til að fjárfesta.


Ég hló að þessu... en því miður er þetta raunveruleikinn. :(


Hvað er málið??, ef talað er um metan eða dí-eitthvað hrekkur upp neikvaedni.is !!
Alveg er ég kominn með nóg af neikvæðnisrausinu í ykkur, farinn út að fá mér ís

Author:  demi [ Thu 23. Sep 2010 15:22 ]
Post subject:  Re: Dímetýl-eter

Thrullerinn wrote:
Jss wrote:
fart wrote:
Stefna ríkisstjórnarinnar í því að laða að erlenda fjárfesta er meira en lítið skrítin.
1. þá má erlendi fjárfestirinn ekki vera erlendur, svo virðist allavega vera
2. þá má erlendi fjárfestirinn alls ekki vera business maður, og alls ekki hafa væntingar um að græða á þessu
3. þá má erlendi fjárfestirinn borga með aflandskrónum, bíddu ég hélt að okkur vantaði gjaldeyri
4. má ekki svo erlendi fjárfestirinn sem greiddi með ódýru ISK krónunum búast við því að draslið verði tekið eignanámi.

Smellum þessu svo í flottann brocure og dreifum í útlöndum, menn koma örugglega með fyrstu einkaþotu til að fjárfesta.


Ég hló að þessu... en því miður er þetta raunveruleikinn. :(


Hvað er málið??, ef talað er um metan eða dí-eitthvað hrekkur upp neikvaedni.is !!
Alveg er ég kominn með nóg af neikvæðnisrausinu í ykkur, farinn út að fá mér ís


Haha, ekkert neikvætt varðandi metan eða dí-metýleter heldur er varla hægt að fá erlenda fjárfesta í eitthvað á íslandi nema þeir eigi undir 49% eignarhlut.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/