bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Olíur og vökvar sem fást hér á landi https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46999 |
Page 1 of 1 |
Author: | Solid [ Wed 15. Sep 2010 12:44 ] |
Post subject: | Olíur og vökvar sem fást hér á landi |
Sælir, mig vantar svolítið af vökvum, nokkrir mjög spes, en aðrir bara basic. Fæst Redline olíur hér á íslandi ? Ef ekki þarf ég að halda mig í Castrol 5W-30 sem BMW mælir með, fæst held ég í Olís Pentosin CHF 11S fyrir stýrisdæluna - hvar fæst þetta eða er til eitthvað sambærilegt. Það má víst ekki setja bara "eitthvað sem virkar" því þetta er víst rosalega viðkvæmt apparat. Gírolían væri best að fá Redline MTL, annars er það bara eitthvað sem BMW mælir með. Svo vantar mig kælivökva og kúplings/bremsu vökva sem ég hugsa að þurfi nú ekkert að vera merkilegir. Þannig þetta er meira svona spurningin um CHF 11S og Redline *EDIT* Svo gleymdi ég Supercharger olíunni - það er þessi hér: http://www.summitracing.com/parts/NAL-12345982/ Ætli það sé líklegt að fá þetta hér ? |
Author: | fart [ Wed 15. Sep 2010 12:53 ] |
Post subject: | Re: Olíur og vökvar sem fást hér á landi |
Gírolíuna færðu hjá IH, biður um Land Rover Discovery olíu. |
Author: | Svezel [ Wed 15. Sep 2010 13:07 ] |
Post subject: | Re: Olíur og vökvar sem fást hér á landi |
Er CHF 11S ekki bara "citroen-vövkvi", þ.e. sambærilegt við Esso LHM eins og fer á BMW með hleðsuljafnara |
Author: | Alpina [ Wed 15. Sep 2010 17:48 ] |
Post subject: | Re: Olíur og vökvar sem fást hér á landi |
Svezel wrote: Er CHF 11S ekki bara "citroen-vövkvi", þ.e. sambærilegt við Esso LHM eins og fer á BMW með hleðsuljafnara Allavega MJÖG sambærilegt ,, og notað af þjónustuaðilum BMW hérlendis |
Author: | rufuz [ Sat 18. Sep 2010 23:19 ] |
Post subject: | Re: Olíur og vökvar sem fást hér á landi |
Ég hef aðeins svipast eftir blásaraolíu. Toyota, IH og Poulsen eiga hana allavega ekki. Reyndar fáránlegt að IH eigi hana ekki, þar sem að þeir eru með umboðið fyrir Mini, Land Rover OG GM, allt framleiðendur sem framleiða bíla með blásurum. Það var gæji hjá þeim sem leitaði og leitaði og á endanum, varla trúandi því sjálfur, gafst hann upp og sagði mér að þeir ættu þetta ekki. |
Author: | BlitZ3r [ Tue 21. Sep 2010 18:53 ] |
Post subject: | Re: Olíur og vökvar sem fást hér á landi |
CHf11s er til í olís í eyjum allaveganna. ![]() |
Author: | Solid [ Wed 22. Sep 2010 09:22 ] |
Post subject: | Re: Olíur og vökvar sem fást hér á landi |
BlitZ3r wrote: CHf11s er til í olís í eyjum allaveganna. ![]() Nice! Takk fyrir þetta Bjöggi! |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |