bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

VW golf vr6 1996
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=46557
Page 14 of 15

Author:  burger [ Fri 03. Apr 2015 22:38 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Alpina wrote:
Lofar góðu,,, en vá þetta bil :shock:


haha já svoldið fyndið að sjá þetta :lol:

Author:  burger [ Fri 03. Apr 2015 22:38 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Ákvað að sparka í rassinn á sjálfum mér og gera einhvað af viti :)

byrjaði á því að finna staðinn sem ég vildi hafa túrbínuna og í rauninni eini staðurinn sem hún passaði á án þess að taka allt plássið á bakvið blokkina

Image

Image

Image

og svo var það bara að smíða rörin þannig að þau pössuðu þarna á milli og það endaði einhvern veginn svona

Image

Image

Image

Image

og svona situr túrbínan í vélarsalnum (ég á eftir að breyta ventlalokinu eða fá mk4 ventlalok sem er ekki með þennan öndunarkassa þarna)

Image

Image

húddið lokast og drainið kemur á flottum stað, tóti hjálpaði mér helling og vill ég þakka honum fyrir það :)

Author:  Angelic0- [ Sun 05. Apr 2015 02:04 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

ég segi að þetta afgashús sé óþægilega nálægt hvalbak og hlutum sem geta bráðnað/brunnið...

En annars flott job...

Author:  burger [ Sun 05. Apr 2015 03:12 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

ætla að smíða mér hitahlíf, vonandi að það dugi annars kemur það bara í ljós :)

byrjaði á því að koma wastegateinu fyrir í dag og það er alveg á hreinu að það verður þétt pakkað þarna á bakvið :lol:

Author:  burger [ Thu 09. Apr 2015 20:04 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

kláraði greinina, átti eftir að gera wastegate rörin sem ég ákvað að hafa á milli rönnerana tveggja og kom rörunum þannig fyrir að streymið sé mjög gott að wastegateinu og svo er wastegateið auðvitað aðskilið til þess að halda þessu split pulse.

annar eru hérna nokkrar myndir athugið það að ég er ekki stoltur af þessum suðum :lol: en get alveg fullyrt ykkur um það að þær halda :) langar að gera þessar greinar aftur seinna úr rústfríu.

Image

Image

Image

Image

Image

Image

núna þarf ég að fara græja olíu feed og drain og fara að spá í pústi, screamer pipe, ic og lagnir og setja bensíndæluna í :)

Author:  burger [ Sun 03. May 2015 23:24 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Jæja er ekki búinn að update-a í smá tima en þetta mjakast þó smátt og smátt.

ég græjaði drain fyrir túrbínuna í pönnuna, málaði hana og gerði fína, keypti mér einnig alla bolta nýja í hana. (já ég er búinn að þrífa svarfið þarna á bakvið blokkina :) )

Image

Image

Image

Heat wrappaði greinina og tók myndir af því hversu þröngt er um wastegateið :lol:, snittaði einnig fyrir stöddum í greinina.

Image

Image

Image

Image

Image

og svo stóð hann svona í svoldinn tíma þar sem það átti eftir að sjóða eitt braket á soggreinina fyrir bensíngjöfina

Image

einnig átti eftir að græja feed fyrir bínuna.

feedið komið og þið sjáið litla bensín barka braketið þarna sem ég bjó til sem var síðan soðið á greinina.

Image

því næst var græjaður skolloftsmillikælir og festingar fyrir hann

Image

bíllinn varla hvítur enþá :lol: rosalegt ryk á honum

Image

og svo er þetta staðan á vélarsalnum eins og hún er í dag :cool:

Image

það er enþá svoldið eftir sem þarf að græja og næ ég vonandi að græja það áður en baldur kemur og setur tölvuna í en akkurat núna þarf skólinn að ganga fyrir :(

það sem er eftir er :

downpipe
screamer pipe
púst allaleið
ic lagnir
bensíndæla
setja nýja olíusíu og olíu
setja throattle bodyið á
setja megasquirt 2 í
mappa
eflaust einhvað sem ég er að gleyma haha :lol:

en þetta er fínt í bili þarf að muna að taka fleirri myndir :)

Author:  fart [ Mon 04. May 2015 19:22 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Spennandi!

Author:  burger [ Tue 05. May 2015 01:04 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

þarf aðeins að strauja frágang og svona litla hluti sem hægt er að redda :thup:

annars er ég að drepast úr spenningi enda búið að vera draumur síðan bíllinn var keyptur :D maður er liggur við meira spenntur fyrir þessu heldur útskriftinu úr skólanum núna haha

Author:  Alpina [ Thu 07. May 2015 20:47 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

8)

Author:  burger [ Tue 19. May 2015 20:51 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Reyndar ekki mikið að sjá en þetta er staðan á bílnum eins og hún er í dag! (eitt skref áfram 2 afturábak :lol: )

Image

Image

EN ! hann hóstaði í lífi í gær þar sem baldur tengdi og setti í hann megasquirt tölvuna mína ! :D :D

Image

en núna er ég í rauninni stopp í smá tíma þar sem peningurinn er búinn ( úps ) :lol:

en ég er að bíða eftir svamp fyrir bensíndæluna ásamt pluggi og smá drasli sem ég fékk aldrei með henni þó svo að ég hafi keypt hana nýja....

Image

Image

eins og sjá má er walbro dælan muuun minni en orginal haha :D

en það sem þarf að klára núna er að smíða downpipe og screamerpipe.
annað inntaks hjól í túrbínuna og jafnvel upptekningar sett í leiðinni.
intercooler lagnir.
ganga frá hinu og þessu lögnum og dóti og drasli.

þetta vonandi slefar fyrir bíladaga !!

P.S.

Ef einhver á eða veit um 60mm (að ofanverðu) og 86mm (að neðanverðu) compressor hjól í holset hx40 má hann endilega hafa samband við mig ! var í mörgum gröfum og á mörgum dodge vélum. takk takk :)

Author:  burger [ Sat 26. Dec 2015 18:50 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Jæja er ekki kominn smá tími á update hérna.

Þar sem ég lenti í því leiðinilega atviki að komast að því að túrbínan sem ég hafði keypt var ónýt þegar ég ætlaði að "refresha" hana með nýjum legum rétt fyrir bíladaga fór ég í hálfgerða fílu bara :lol: mikill tími og peningur búinn að fara í þetta og varð því mjög pirraður og fór ekki á honum á bíladaga. það leið svoldill tími þangað til ég fékk nennuna í að klára þetta en þá fóru líka hlutirnir af stað og allt gekk mjög vel :D

byrjum á myndum af túrbínunni:

eins og sjá má var compressor hjólið illa farið þannig ég ákvað að rífa hana til þess að skipta um það (keypti nýtt og legusett).

Image2015-05-07 17.58.37 by sigurbergur eiriksson, on Flickr

Image2015-05-07 15.29.04 by sigurbergur eiriksson, on Flickr

og svona leit öxullinn út öðrumeginn.....

Image10506910_10153067333218152_6148981852394451784_o by sigurbergur eiriksson, on Flickr

skárri hinumeginn

Image11415577_10153067333728152_600881114004908101_o by sigurbergur eiriksson, on Flickr

en jæja hvað um það ég fékk mér aðra hx40 og byrjaði að púsla og smíða

byrjaði á því að klára ic pípurnar ( já ég veit þetta er haugljótt en þetta var bara til að koma honum í gang og keyrsluhæfann annað setup er á leiðinni :) )

Image11866452_10153197489383152_3616476774448388927_n by sigurbergur eiriksson, on Flickr

síðan var það að finna útúr DPinu og það endaði svona alls ekki mikið pláss þarna á bakvið og 3" var það stærðsta sem ég kom frammhjá drifskaptinu :)

Image11949497_10153231349713152_4829648032486357827_n by sigurbergur eiriksson, on Flickr

Image10355379_10153227735943152_2103555244498857959_n by sigurbergur eiriksson, on Flickr

Image11947569_10153231349908152_7303752612165990356_n by sigurbergur eiriksson, on Flickr

Þarna sést í mock uppið af screamernum 8)

Image11903736_10153231349798152_517649406618772284_n by sigurbergur eiriksson, on Flickr

og hann endaði svona


Image11921792_10153230274418152_7299188626856153759_n by sigurbergur eiriksson, on Flickr

þarf að lengja aðeins í honum

og skot undan bílnum hvernig þetta kemur allt niður

Image11953247_10153231349643152_6338159388497383928_n by sigurbergur eiriksson, on Flickr

ég kláraði síðan pústið alveg að afturdrifinu þar sem ég nennti ekki að troða því yfir spyrnuna og ná því ekki niður, ég tek það undan í vetur og set v-band klemmur á það og klára pústið alla leið.

síðan kom baldur og setti MS í bílinn og fyrsta gang setning var einhvern veginn svona túrbínu laus að vísu.

https://www.facebook.com/burdigi/videos ... permPage=1

síðan var gangsett með nýja kuðunginum í !

https://www.facebook.com/burdigi/videos ... permPage=1

með púst stubbinu sem er Dpið undir

https://www.facebook.com/burdigi/videos ... permPage=1

Síðan varð ég líka bara að fikta aðeins í MS tölvunni með launch controllið :D

https://www.facebook.com/burdigi/videos ... permPage=1

https://www.facebook.com/burdigi/videos ... permPage=1

https://www.facebook.com/burdigi/videos ... permPage=1

svo var það fyrsti prufu rúnturinn eftir mapp á 6 psi sem er WG gormurinn

https://www.facebook.com/photo.php?v=10153476500738152

https://www.facebook.com/photo.php?v=10153476501873152

https://www.facebook.com/photo.php?v=10153476502158152

Man ekki hvaða gír þetta er en þetta virkar flott miðað við 6 psi !

https://www.facebook.com/photo.php?v=10153476502463152

og svo hvernig bíllinn er í dag fyrir utan ljóta stuðarann sem ég choppaði til að fitta yfir intercoolerinn :D

Image12339291_10153437203923152_5713206107223075015_o by sigurbergur eiriksson, on Flickr

Meira er það ekki í bili :)

Kv. Einn sáttur túrbó snáði !

Author:  Maggi B [ Sat 26. Dec 2015 22:57 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

myndi henda wg afgasinu bara inn á pústið strax, þetta verður þreytt eftir svona sirka 4 tíma.

Author:  burger [ Sun 27. Dec 2015 02:07 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Maggi B wrote:
myndi henda wg afgasinu bara inn á pústið strax, þetta verður þreytt eftir svona sirka 4 tíma.


keyrðann í 2 mánuði og ekki enþá kominn með leið haha :D

ég er svo vitlaus að ég fýla þetta keyrði hann nánast pústlausann allt sumarið 2014 :lol:

Author:  Alpina [ Sun 27. Dec 2015 11:26 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Maggi B wrote:
myndi henda wg afgasinu bara inn á pústið strax, þetta verður þreytt eftir svona sirka 4 tíma.


:thup:

Author:  burger [ Sun 27. Dec 2015 17:48 ]
Post subject:  Re: VW golf vr6 1996

Alpina wrote:
Maggi B wrote:
myndi henda wg afgasinu bara inn á pústið strax, þetta verður þreytt eftir svona sirka 4 tíma.


:thup:


:thdown: óþarfi

já meðan ég man og var að lesa í gegnum þráðinn arp lúbið ? :D ertu með það einhverstaðar ?

Page 14 of 15 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/