| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| 80's Tónlistarumræða https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4598 |
Page 1 of 6 |
| Author: | bebecar [ Tue 17. Feb 2004 23:28 ] |
| Post subject: | |
Hey - ekki dissa Duran Duran! |
|
| Author: | Kristjan [ Wed 18. Feb 2004 14:55 ] |
| Post subject: | |
Bebecar: Áttu einhverjar plötur með Duran Duran? |
|
| Author: | bebecar [ Wed 18. Feb 2004 15:04 ] |
| Post subject: | |
jájá - fullt og eitthvað af diskum líka.... Maður er sko trúr sínum |
|
| Author: | fart [ Wed 18. Feb 2004 15:26 ] |
| Post subject: | |
Ég var Duran maður, wham suckaði. |
|
| Author: | bebecar [ Wed 18. Feb 2004 15:48 ] |
| Post subject: | |
George Michael SÖKKAR líka... en hann er góður tónlistarmaður |
|
| Author: | iar [ Wed 18. Feb 2004 16:23 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: jájá - fullt og eitthvað af diskum líka....
Maður er sko trúr sínum
|
|
| Author: | Kull [ Wed 18. Feb 2004 17:28 ] |
| Post subject: | |
Lol, fínt að gera eigin þráð um þetta 80's dæmi |
|
| Author: | bjahja [ Wed 18. Feb 2004 17:42 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: George Michael SÖKKAR líka... en hann er góður tónlistarmaður
Ahahhahahahaha.... En eightees, maður var bara varla fæddur |
|
| Author: | fart [ Wed 18. Feb 2004 17:47 ] |
| Post subject: | |
Quote: George Michael SÖKKAR líka...
persónuleg reynsla??? |
|
| Author: | Svezel [ Wed 18. Feb 2004 18:08 ] |
| Post subject: | |
80's rokkar, ég er á góðri leið með að ná réttu greiðslunni og blasta 80's mellumetalinn í sífellu Ekki mikið í poppinu |
|
| Author: | bjahja [ Wed 18. Feb 2004 18:18 ] |
| Post subject: | |
Svezel wrote: 80's rokkar, ég er á góðri leið með að ná réttu greiðslunni og blasta 80's mellumetalinn í sífellu
Ekki mikið í poppinu Þú ert meira að segja með segulbandstækið til að ná rétta stemmaranum |
|
| Author: | Haffi [ Wed 18. Feb 2004 18:46 ] |
| Post subject: | |
Kull wrote: Lol, fínt að gera eigin þráð um þetta 80's dæmi
Já ég færði þetta, má ekki skemmileggja þráðinn hjá Íbernæsernum |
|
| Author: | Svezel [ Wed 18. Feb 2004 18:52 ] |
| Post subject: | |
bjahja wrote: Svezel wrote: 80's rokkar, ég er á góðri leið með að ná réttu greiðslunni og blasta 80's mellumetalinn í sífellu Ekki mikið í poppinu Þú ert meira að segja með segulbandstækið til að ná rétta stemmaranum Ekki lengur, komið Alpine í kaggann |
|
| Author: | bebecar [ Wed 18. Feb 2004 20:13 ] |
| Post subject: | |
Mellumetall! Er það Kiss og Iron Maiden og svona... ég var KISS fan líka maður! Fór meira að segja í reiðhöllina... Hva, guggnaðir þú á Blaupunkt? |
|
| Author: | Just [ Wed 18. Feb 2004 20:28 ] |
| Post subject: | |
GAMLINGJAR ! |
|
| Page 1 of 6 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|