| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Nýji minn Evolution V https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=44675 |
Page 1 of 6 |
| Author: | Grétar G. [ Sun 09. May 2010 13:10 ] |
| Post subject: | Nýji minn Evolution V |
Fékk þessa græju fyrir helgina Fæ að stela upplýsingum af TurboCrew síðunni og vona að það sé í lagi Mitsubishi EVO V Vél : 4G63T Turbo : Evo V 16G Boost : 1.4 Bar Vélar Breytingar : Front Mount Intercooler Evo 8 Tölva Evo 9 Blowoff H20 Boost Controler 3" Apexi púst Rally Art Motorpúðar Quartermaster Twin Plate kúpling Eiginleika Breytingar : Tein Stillanlegir Demparar Tein Lækkunar Gormar Útlits Breytingar : 17" Oz felgur og Toyo dekk Sprautun á Sílsum, Framstuðara, Afturstuðara Þyngd : 1360 kg Afl : 320 Hp (Áætlað) Það sem ég er núna að gera er að klára tengja í hann Alpine Type R græjur og svo skipta um kúpplinguna. Þá er maður reddý með einn bíl á bíladaga ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]()
|
|
| Author: | tinni77 [ Sun 09. May 2010 13:20 ] |
| Post subject: | Re: Nýji minn Evolution V |
Til hamingju Grétar ;********* |
|
| Author: | T-bone [ Sun 09. May 2010 14:27 ] |
| Post subject: | Re: Nýji minn Evolution V |
flottur kappi! Til hamingju enn og aftur! |
|
| Author: | Inga_711 [ Sun 09. May 2010 15:15 ] |
| Post subject: | Re: Nýji minn Evolution V |
til hamingju með þennan Grétar!! |
|
| Author: | Bui [ Sun 09. May 2010 15:35 ] |
| Post subject: | Re: Nýji minn Evolution V |
ekkert skrýtið að keyra með stýrið hægramegin? |
|
| Author: | ///MR HUNG [ Sun 09. May 2010 18:11 ] |
| Post subject: | Re: Nýji minn Evolution V |
Er þá enn einn M5 inn á leið í ruslið |
|
| Author: | Aron M5 [ Sun 09. May 2010 21:01 ] |
| Post subject: | Re: Nýji minn Evolution V |
Einmitt það sem ég var að hugsa |
|
| Author: | bimmer [ Sun 09. May 2010 21:07 ] |
| Post subject: | Re: Nýji minn Evolution V |
Örugglega bara þið tveir sem hugsið svona. |
|
| Author: | SævarM [ Sun 09. May 2010 21:08 ] |
| Post subject: | Re: Nýji minn Evolution V |
Verður gaman að vita hvernig hann fór að því að eyðileggja þessa kúpplingu |
|
| Author: | IngóJP [ Mon 10. May 2010 01:05 ] |
| Post subject: | Re: Nýji minn Evolution V |
núna fer maður að vakta tjónauppboðin til hamingju með bílinn |
|
| Author: | Aron [ Mon 10. May 2010 01:06 ] |
| Post subject: | Re: Nýji minn Evolution V |
SævarM wrote: Verður gaman að vita hvernig hann fór að því að eyðileggja þessa kúpplingu Og hvernig ætli fari þá fyrir e39 M5 kúplingu |
|
| Author: | agustingig [ Mon 10. May 2010 09:42 ] |
| Post subject: | Re: Nýji minn Evolution V |
Til hamingju með þennan kútur.. |
|
| Author: | arnibjorn [ Mon 10. May 2010 09:43 ] |
| Post subject: | Re: Nýji minn Evolution V |
Geðveikur bíll! Til hamingju |
|
| Author: | Grétar G. [ Mon 10. May 2010 09:54 ] |
| Post subject: | Re: Nýji minn Evolution V |
Takk kærlega allir Jáá vona nú að það fari vel fyrir ///M5 eitt er allavega víst að Evo-inn er kominn í góðar hendur |
|
| Author: | HK RACING [ Mon 10. May 2010 10:20 ] |
| Post subject: | Re: Nýji minn Evolution V |
Flottur bíll og væri vel til í að eiga hann einn daginn með mínum,Uppgefin þyngd á svona GSR bíl er 1360 kíló ef ég man rétt,RS bíllinn minn er uppgefin 1260 kíló original,vertu í bandi ef þig vantar eitthvað í hann einhverntímann,ég er kominn með góðan lager af varahlutum í þessa bíla..... |
|
| Page 1 of 6 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|