bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 28. Mar 2024 08:20

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 101 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7
Author Message
PostPosted: Sat 20. Mar 2010 10:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 15. Apr 2005 14:18
Posts: 798
Location: Þorlákshöfn City!
Er ég einn um að heyra löggukonuna segja ,,færðu þig homminn þinn" á ca 3:10 :lol:

_________________
BMW 330 metch 2002
Bmw e-36 323 coupe - 1997 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Mar 2010 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Elnino wrote:
Er ég einn um að heyra löggukonuna segja ,,færðu þig homminn þinn" á ca 3:10 :lol:


Hahahaha ég heyrði þetta ekki fyrst en þegar ég kíkti aftur heyri ég þetta :D

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Mar 2010 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1833
Location: Rkv
Ég myndi verða wtf í andlitinu ef ég sæi löggubíl koma á móti mér í forgangsakstri...hafði ekki hugmynd um það væri gert...
Frekar vangefið að gera slíkt imo...

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Mar 2010 15:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Ég fékk einu sinni löggu á móti mér á flenni ferð hjá N1 þarna í fossvoginum (á milli rvk og kóp).

Þetta lið gengur oft ekki á öllum :lol:

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Mar 2010 18:44 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 12. Jun 2005 18:43
Posts: 253
7 blaðsíður komnar um þetta, vel gert :)

Ég ætla að segja mína skoðun.
1. Kúnninn er að rífa kjaft og þá er allt í lagi að segja honum að hann hafi rangt fyrir sér.
2. Bíltegundir skipta engu máli. Skráningarmerki, útlit ökumanns og farþega og aksturslagið skipta máli.
3. Það er fáránlegt, í allflestum tilfellum, að keyra forgang á móti umferð. Það eru undantekningar en þær eiga flestar við einstefnugötur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 20. Mar 2010 19:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1833
Location: Rkv
drolezi wrote:
7 blaðsíður komnar um þetta, vel gert :)

Ég ætla að segja mína skoðun.
1. Kúnninn er að rífa kjaft og þá er allt í lagi að segja honum að hann hafi rangt fyrir sér.
2. Bíltegundir skipta engu máli. Skráningarmerki, útlit ökumanns og farþega og aksturslagið skipta máli.
3. Það er fáránlegt, í allflestum tilfellum, að keyra forgang á móti umferð. Það eru undantekningar en þær eiga flestar við einstefnugötur.


Sammála þessu. Nr. 1 og 2 er pottþétt líka alveg rétt, held að þeir sem lendi í svona fegri sína hlið e-ð.

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Mar 2010 02:54 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sun 15. Feb 2009 17:26
Posts: 171
Location: rvk
þegar að ég átti minn e30 þá var ég stoppaður og tekinn í tjekk 4 sinnum og átti ég bara bílinn í nokkra mánuði og í öll skiptin var ég löglegur en hann var nú frekar sjoppulegur en fékk aldrei ath.semd út á bílinn en það er sama ég hef aldrei verið tekinn í tjékk á volvo-num :| :D

_________________
Óska eftir heillegum e30 frá 318 og uppúr

E3O 325I (VH328)
LÆST DRIF
nýupptekið hedd: seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Mar 2010 03:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jul 2004 13:39
Posts: 1099
Location: Sønderborg, Danmark
Hef oftast verið á bimmunum minum þegar ég hef verið tekinn, en það er lika af ástæðu, keyri alltaf eins og vitleysingur þegar ég er á þeim :lol: það er bara einfaldlega skemmtilegra að keyra ólöglega á bmwunum sem ég hef átt en öðrum bílum sem ég hef verið á og þess vegna hef ég verið látinn í friði á þeim, held að það sé eina ástæðan

_________________
Merkur(sierra) xr4ti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 22. Mar 2010 03:59 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sun 14. Sep 2008 02:21
Posts: 231
Ég var aldrei stoppaður í random check áður en ég keypti bimma. Verð alltaf stoppaður þegar ég er að keyra seint á selfoss/hveragerði svæðinu og nokkrum sinnnum í hfj.

_________________
Jeep XJ 35" 1991 (MY093) leiktæki/daily
BMW e34 540IA 1994 (TO228) seldur :(
BMW e36 323I 1996 (NF832) seldur
Toyota Corolla 1995 XLI seldur
Subaru 1800 station 1991 seldur
BMW e36 316 M-tech 1998 seldur
Honda civic 1400cc 1998 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Jan 2016 13:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Mar 2009 22:09
Posts: 2654
Location: Keflavik
Kv Ökuniðingur

_________________
e34 "M5" Nauticgrun
BMW X5 4,4i sport
e34 525T TDS Brokatrot
e32 740i Calypsorot


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 24. Jan 2016 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Hvar fær maður afrit af þessu myndbandi ?

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 101 posts ]  Go to page Previous  1 ... 3, 4, 5, 6, 7

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group