| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hver vill sprauta gamlan ísskáp ? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=42424 |
Page 1 of 3 |
| Author: | HAMAR [ Mon 18. Jan 2010 10:27 ] |
| Post subject: | Hver vill sprauta gamlan ísskáp ? |
Ég fór í gær og keypti mér ca.50 ára gamlan ísskáp til að hafa í skúrnum en langar að láta sprauta hann rauðan Er ekki einhver hérna flinkur með sprautukönnuna sem getur tekið það að sér ? Hér er gripurinn: ![]() ![]() Stefnan er tekin á svona útlit eða svipað:
|
|
| Author: | fart [ Mon 18. Jan 2010 10:56 ] |
| Post subject: | Re: Hver vill sprauta gamlan ísskáp ? |
Ég lét sprauta fyrir mig gamlan Westinghouse ísskáp fyrir mig í kringum 1995, og það var félagi minn sem var bílasmálari sem gluðaði yfir hann. Kom vel út |
|
| Author: | JonFreyr [ Mon 18. Jan 2010 11:42 ] |
| Post subject: | Re: Hver vill sprauta gamlan ísskáp ? |
BRG ísskápur í bílskúrinn væri epic |
|
| Author: | HAMAR [ Mon 18. Jan 2010 11:47 ] |
| Post subject: | Re: Hver vill sprauta gamlan ísskáp ? |
JonFreyr wrote: BRG ísskápur í bílskúrinn væri epic Hvað er það |
|
| Author: | fart [ Mon 18. Jan 2010 11:47 ] |
| Post subject: | Re: Hver vill sprauta gamlan ísskáp ? |
JonFreyr wrote: BRG ísskápur í bílskúrinn væri epic HMM::: ég var að velta fyrir mér að mála verkfærakálfinn minn í BRG |
|
| Author: | SteiniDJ [ Mon 18. Jan 2010 11:50 ] |
| Post subject: | Re: Hver vill sprauta gamlan ísskáp ? |
HAMAR wrote: JonFreyr wrote: BRG ísskápur í bílskúrinn væri epic Hvað er það Ég myndi giska á british racing green. Rauður er samt retró! |
|
| Author: | HAMAR [ Mon 18. Jan 2010 12:02 ] |
| Post subject: | Re: Hver vill sprauta gamlan ísskáp ? |
Já það eru margir litir sem kæmu til greina í retro lookinu ![]() ![]() ![]()
|
|
| Author: | Thrullerinn [ Mon 18. Jan 2010 15:32 ] |
| Post subject: | Re: Hver vill sprauta gamlan ísskáp ? |
![]() Það var búið að sprauta þennan þegar ég keypti hann, þetta er þungt kvikindi.. Ég reyndar massaði hann.. Er að reyna að finna 110V peru í hann, gengur illa. Lét króma hillurnar hjá Mr. Proppé í Kópavoginum, munaði talsverðu, einnig skera út gler fyrir grænmetisskúffuna hjá glerborg í Haf. Eini ókosturinn við svona gamla ísskápa er þegar pressan fer í gang, slatta hávaði!, tekur tíma að venjast honum. Ástæðan fyrir að gamli ísskápurinn er þarna við hliðina á er að við erum að meta hvort hávaðinn venjist |
|
| Author: | fart [ Mon 18. Jan 2010 16:04 ] |
| Post subject: | Re: Hver vill sprauta gamlan ísskáp ? |
Thrullerinn wrote: Eini ókosturinn við svona gamla ísskápa er þegar pressan fer í gang, slatta hávaði!, tekur tíma að venjast honum. Ástæðan fyrir að gamli ísskápurinn er þarna við hliðina á er að við erum að meta hvort hávaðinn venjist I can verify that! En hann kældi all svakalega. Persónulega myndi ég ekki mæla með "gömlum" ísskáp í eldhúsið og frekar fara í nýjan með Retro looki og láta sprauta hann í þeim lit sem maður vill. Gamall ísskápur er eiginlega meira í hobby herbergið/bílskúrinn, þar sem að hávaðinn úr pressunni skiptir ekki máli. Ég var t.d. mjög feginn því þegar ég flutti í nýja íbúð og gat notað gamla ísskápinn sem drykkjakæli inni í geymslu. |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Mon 18. Jan 2010 16:06 ] |
| Post subject: | Re: Hver vill sprauta gamlan ísskáp ? |
Thrullerinn wrote: ![]() Það var búið að sprauta þennan þegar ég keypti hann, þetta er þungt kvikindi.. Ég reyndar massaði hann.. Er að reyna að finna 110V peru í hann, gengur illa. Lét króma hillurnar hjá Mr. Proppé í Kópavoginum, munaði talsverðu, einnig skera út gler fyrir grænmetisskúffuna hjá glerborg í Haf. Eini ókosturinn við svona gamla ísskápa er þegar pressan fer í gang, slatta hávaði!, tekur tíma að venjast honum. Ástæðan fyrir að gamli ísskápurinn er þarna við hliðina á er að við erum að meta hvort hávaðinn venjist Elska þessa hátalara þína! |
|
| Author: | Alpina [ Mon 18. Jan 2010 18:07 ] |
| Post subject: | Re: Hver vill sprauta gamlan ísskáp ? |
Kelvinator,,, MEGA góðir refrigirator |
|
| Author: | Thrullerinn [ Mon 18. Jan 2010 19:02 ] |
| Post subject: | Re: Hver vill sprauta gamlan ísskáp ? |
Þetta er nokkurn veginn On topic.. Ég hoppaði á eftir gamalli hárþurrku í járnagámnum í sorpu fyrir nokkru þar sem mér fannst líklegt að það gæti orðið svalt ljós... Reif hana í sundur og þreif, fékk síðan Árna Sezar í framhaldi til að mála sjálfan kúpulinn. Hreinsaði upp krómið, setti ljós í hann og bjó til veggfestingu og loks festi á eldhúsvegginn. ![]()
|
|
| Author: | fart [ Mon 18. Jan 2010 19:08 ] |
| Post subject: | Re: Hver vill sprauta gamlan ísskáp ? |
Þú ert svo mikill snillingur drengur ! það er alveg magnað |
|
| Author: | Alpina [ Mon 18. Jan 2010 19:45 ] |
| Post subject: | Re: Hver vill sprauta gamlan ísskáp ? |
Þröstur hárþurrka flott hugmynd |
|
| Author: | HAMAR [ Mon 18. Jan 2010 20:30 ] |
| Post subject: | Re: Hver vill sprauta gamlan ísskáp ? |
Helv... er hann flottur hjá þér gamli ísskápurinn Þröstur Það kom mér nú á óvart hversu hljóðlátur gamli Kelvinatorinn er miðað við aldur og fyrri störf. Núna þarf maður að fara að leita að gömlum hárþurrkum líka |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|