bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvað var í jólapökkunum? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=41942 |
Page 1 of 5 |
Author: | Aron Andrew [ Thu 24. Dec 2009 23:25 ] |
Post subject: | Hvað var í jólapökkunum? |
Fengu allir kerti og spil í tilefni kreppunnar? ![]() Ég var sáttur með mitt dót, Polobolur GPS göngutæki Snjóbuxur HD spilari Sérsaumuð sængurföt frá ömmu ![]() |
Author: | Kristjan [ Thu 24. Dec 2009 23:34 ] |
Post subject: | Re: Hvað var í jólapökkunum? |
Glögg glös og skálar. Kaffikvörn Skyrtu og bindi Tvö pör af vettlingum. Allskonar gear fyrir lyftingar, til að verja liðamót t.d. og sippuband. Íslenska spurningaspilið. Ellý og Vilhjálmur syngja jólalög. Viskustykki Microplane ostaskera. Gjafabréf frá Icelandair Ég og frúin ætlum að kaupa okkur digital myndavél saman á jólaútsölunni. Bók um Bjór og Öl brugg, smökkun og fleira, alveg ótrúlega ýtarlega. Ps. Aron fékkstu HDDVD spilara eða Blu Ray, ég vona að þú hafir fengið það síðarnefnda. |
Author: | Binnz [ Thu 24. Dec 2009 23:34 ] |
Post subject: | Re: Hvað var í jólapökkunum? |
Bílpróf Nokia Sími. og svo föt |
Author: | Aron Andrew [ Thu 24. Dec 2009 23:36 ] |
Post subject: | Re: Hvað var í jólapökkunum? |
Kristjan wrote: Ps. Aron fékkstu HDDVD spilara eða Blu Ray, ég vona að þú hafir fengið það síðarnefnda. Svona græju sem maður tengir flakkara í og svo í sjónvarp með HDMI snúru. Akkúrat þessi ![]() |
Author: | Jónas Þór [ Thu 24. Dec 2009 23:41 ] |
Post subject: | Re: Hvað var í jólapökkunum? |
Them crooked vultures og never say die með black sabbath á vinyl Assassins Creed 2 í ps3 Supertime með Berndsen Dc skó White stripes bók gjafabréf fullt af bolum og skyrtum freeekar sáttur gaur, mega dótajól hjá mér ![]() |
Author: | Hannsi [ Thu 24. Dec 2009 23:46 ] |
Post subject: | Re: Hvað var í jólapökkunum? |
fékk hnévafninga úlliðsvafninga lyfingar belti og ullarpeysu með hettu og rennilás ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Thu 24. Dec 2009 23:49 ] |
Post subject: | Re: Hvað var í jólapökkunum? |
Nýja awesome sæng. Djöfull er ég sáttur! |
Author: | Steini B [ Fri 25. Dec 2009 00:01 ] |
Post subject: | Re: Hvað var í jólapökkunum? |
Það var nú ekki mikið, en það sem stóð uppúr var lopapeysa og kassagítar Þannig að núna er maður tilbúinn í útileguna ![]() Tja eða þegar ég er búinn að læra eitthvað á þennann gítar ![]() |
Author: | birkire [ Fri 25. Dec 2009 00:10 ] |
Post subject: | Re: Hvað var í jólapökkunum? |
Craftsman fasta lykla 10-24mm RayBan Wayfarer sólgleraugu Diesel snyrtisett með rakspíra Nefháratrimmara ![]() ![]() |
Author: | Bjarkih [ Fri 25. Dec 2009 00:20 ] |
Post subject: | Re: Hvað var í jólapökkunum? |
helst ber að nefna bækurnar sem ég fékk, afar sáttur með allar Reyndu aftur, ævisaga Magnúsar Eiríkssonar 1001 bókinn hans Hugleiks (hardcover) Og svo kom Ferguson |
Author: | Kristjan [ Fri 25. Dec 2009 00:36 ] |
Post subject: | Re: Hvað var í jólapökkunum? |
birkire wrote: Craftsman fasta lykla 10-24mm RayBan Wayfarer sólgleraugu Diesel snyrtisett með rakspíra Nefháratrimmara ![]() ![]() Frá bróður þínum? Ég væri veeeeeeeeel til í svoleiðis gleraugu. Ekkert smá töff. |
Author: | Mánisnær [ Fri 25. Dec 2009 00:41 ] |
Post subject: | Re: Hvað var í jólapökkunum? |
Cash CPH, fram og tilbaka 66 úlpu 2x lopapeysur American H. X, DVD Rakakrem osfr. Arnald, nýja. Mega sáttur |
Author: | Misdo [ Fri 25. Dec 2009 00:43 ] |
Post subject: | Re: Hvað var í jólapökkunum? |
Jakki úr sautján peysa úr jack & Jones Levi's gallabuxur rakspýra sett verkfæri bolur mynd innrömmuð og bindi mikið í mjúkupökkunum í ár og mjög sáttur með fötin |
Author: | ValliB [ Fri 25. Dec 2009 00:43 ] |
Post subject: | Re: Hvað var í jólapökkunum? |
2 pör af vettlingum og húfu 4 boli, bara sáttur með Levi's bolinn frá konunni og bolinn frá stóru sys útí dk Jakka úr Zöru Skó úr J&J Brüno á dvd (sveitta ruglið) og konfekt úr vinnunni sem endist oftast í marga mánuði.. Vel sáttur |
Author: | Alpina [ Fri 25. Dec 2009 00:45 ] |
Post subject: | Re: Hvað var í jólapökkunum? |
Þetta voru MEGA jól M5 €€€€€€€ frá Viktor touristfahren jahreskarte 2010 Nürburgring Nordschleife frá Þórði ONNO Frí flug Ísland-EU anyday anytime frá Saema Frí sprautun á Bíl frá Árna Sezar Unlimited budget í viðgerð á BMW frá ,,, http://www.edalbilar.is , ath varahlutir ekki innifaldir ókeypis tölvuhýsing frá ,,,,,,, garðara frír flutningur Ísland-EU-Ísland á bíl með Samskip ,,,,, frá arnabirni frí klipping EVER whenever hjá Göggu ,,, frá ANDREW BARA í lagi ..... ![]() |
Page 1 of 5 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |