| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Númeraplötur https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=41703 |
Page 1 of 1 |
| Author: | srr [ Thu 10. Dec 2009 19:25 ] |
| Post subject: | Númeraplötur |
Hvað tekur langan tíma að búa til númeraplötur ? Ég veit að ég get fengið þær með flýti og það er þá samdægurs, en hvað er almennur hraði? |
|
| Author: | Tasken [ Thu 10. Dec 2009 19:54 ] |
| Post subject: | Re: Númeraplötur |
hefur hingað til tekið 3-4 fjóra virka daga þegar ég panta þetta Kv:Trausti |
|
| Author: | IngóJP [ Thu 10. Dec 2009 21:08 ] |
| Post subject: | Re: Númeraplötur |
ef þú þekkir einhvern á hrauninu gætiru dottið fremst í röðina |
|
| Author: | Alpina [ Thu 10. Dec 2009 21:38 ] |
| Post subject: | Re: Númeraplötur |
IngóJP wrote: ef þú þekkir einhvern á hrauninu gætiru dottið fremst í röðina hehe,, brilliant svar |
|
| Author: | Ingsie [ Fri 11. Dec 2009 14:34 ] |
| Post subject: | Re: Númeraplötur |
Miðað er við 3 virka daga |
|
| Author: | srr [ Fri 11. Dec 2009 15:45 ] |
| Post subject: | Re: Númeraplötur |
Fór í Umferðarstofu í dag og pantaði plöturnar. Verða tilbúnar á þriðjudag. Konan sagði 2 virkir dagar. |
|
| Author: | gunnar [ Sat 12. Dec 2009 12:11 ] |
| Post subject: | Re: Númeraplötur |
srr wrote: Fór í Umferðarstofu í dag og pantaði plöturnar. Verða tilbúnar á þriðjudag. Konan sagði 2 virkir dagar. Uss er yfirvinna á Litla-Hrauni |
|
| Author: | srr [ Sat 12. Dec 2009 12:44 ] |
| Post subject: | Re: Númeraplötur |
gunnar wrote: srr wrote: Fór í Umferðarstofu í dag og pantaði plöturnar. Verða tilbúnar á þriðjudag. Konan sagði 2 virkir dagar. Uss er yfirvinna á Litla-Hrauni Nei. Hún sagði að það væri svo MIKLU minni eftirspurn eftir plötum nú en áður. Væntanlega tengt minni innflutningi. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|