| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vitiði hvar er hægt að læra bólstrun? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=41613 |
Page 1 of 2 |
| Author: | rockstone [ Sun 06. Dec 2009 03:45 ] |
| Post subject: | Vitiði hvar er hægt að læra bólstrun? |
Vitiði hvar er hægt að læra bólstrun? Skóli? Námskeið? |
|
| Author: | iar [ Sun 06. Dec 2009 09:11 ] |
| Post subject: | Re: Vitiði hvar er hægt að læra bólstrun? |
Prófaðu að hafa samband við einhvern á http://www.bolstrun.is , þeir ættu að hafa allar upplýsingar um þetta. |
|
| Author: | Brooke` [ Sun 06. Dec 2009 18:22 ] |
| Post subject: | Re: Vitiði hvar er hægt að læra bólstrun? |
Sá að það er hægt í Tækniskólanum, er nokkuð viss á því.. |
|
| Author: | bErio [ Sun 06. Dec 2009 20:08 ] |
| Post subject: | Re: Vitiði hvar er hægt að læra bólstrun? |
Húsmæðraskólanum? |
|
| Author: | gardara [ Sun 06. Dec 2009 20:51 ] |
| Post subject: | Re: Vitiði hvar er hægt að læra bólstrun? |
bErio wrote: Húsmæðraskólanum?
|
|
| Author: | rockstone [ Sun 06. Dec 2009 21:05 ] |
| Post subject: | Re: Vitiði hvar er hægt að læra bólstrun? |
Brooke` wrote: Sá að það er hægt í Tækniskólanum, er nokkuð viss á því.. sé það ekki á heimasíðunni |
|
| Author: | siggir [ Sun 06. Dec 2009 22:12 ] |
| Post subject: | Re: Vitiði hvar er hægt að læra bólstrun? |
Bílasmiðir læra eitthvað í bólstrun minnir mig. Gætir athugað með Borgó. |
|
| Author: | rockstone [ Sun 06. Dec 2009 22:18 ] |
| Post subject: | Re: Vitiði hvar er hægt að læra bólstrun? |
siggir wrote: Bílasmiðir læra eitthvað í bólstrun minnir mig. Gætir athugað með Borgó. ég er að læra bifvélavirkjun í borgó, engin bólstrun svo ég viti af í bílasmíði |
|
| Author: | siggir [ Sun 06. Dec 2009 22:40 ] |
| Post subject: | Re: Vitiði hvar er hægt að læra bólstrun? |
rockstone wrote: siggir wrote: Bílasmiðir læra eitthvað í bólstrun minnir mig. Gætir athugað með Borgó. ég er að læra bifvélavirkjun í borgó, engin bólstrun svo ég viti af í bílasmíði Þá man ég vitlaust. Er ekki bara best að finna einhvern bólstrara og spyrja? |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 06. Dec 2009 22:42 ] |
| Post subject: | Re: Vitiði hvar er hægt að læra bólstrun? |
Bifreiðasmiðir taka eina lotu í bólstrun Saumaskapur/innréttingar eða eitthvað |
|
| Author: | rockstone [ Sun 06. Dec 2009 22:59 ] |
| Post subject: | Re: Vitiði hvar er hægt að læra bólstrun? |
John Rogers wrote: Bifreiðasmiðir taka eina lotu í bólstrun Saumaskapur/innréttingar eða eitthvað já okey |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sun 06. Dec 2009 23:12 ] |
| Post subject: | Re: Vitiði hvar er hægt að læra bólstrun? |
Ætlaru að bólstra sætin aftur eða? |
|
| Author: | Aron Andrew [ Mon 07. Dec 2009 00:17 ] |
| Post subject: | Re: Vitiði hvar er hægt að læra bólstrun? |
John Rogers wrote: Bifreiðasmiðir taka eina lotu í bólstrun Saumaskapur/innréttingar eða eitthvað Smíða og bólstra bílasmiðirnir ekki mellur eins og eru í lagernum hjá plast stofunni? |
|
| Author: | Turbo- [ Mon 07. Dec 2009 02:20 ] |
| Post subject: | Re: Vitiði hvar er hægt að læra bólstrun? |
jú við þurftum að bólstra sætis púða og mellu, svo fékk ég að taka inn stólana úr mr2 og laga saumsprettur |
|
| Author: | Thrullerinn [ Mon 07. Dec 2009 11:32 ] |
| Post subject: | Re: Vitiði hvar er hægt að læra bólstrun? |
http://www.tskoli.is/media/skjol/TS_Namsvisir.pdf Húsgagnabólstrun (HB9) Húsgagnabólstrun er löggilt iðngrein. Meðalnámstími er fjögur ár. Meginmarkmið námsins er að nemendur öðlist þekkingu og færni til að takast á við viðfangsefni iðngreinarinnar sem eru einkum fólgin í að bólstra og klæða ný og notuð húsgögn, lausa veggi, skilrúm o. þ. h. og klæða innréttingar í bifreiðum. Náminu lýkur með sveinsprófi er veitir rétt til starfa í iðninni og til inngöngu í nám til iðnmeistararéttinda. Skipulag námsins er í athugun. Nánari upplýsingar fást í menntamálaráðuneytinu, námskrárdeild. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|