| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hjól meðlima.... https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=41463 |
Page 1 of 3 |
| Author: | sveitakall [ Fri 27. Nov 2009 14:59 ] |
| Post subject: | Hjól meðlima.... |
![]() ![]() ![]() ![]() Hér eru rúmlega ársgamlar myndir síðan ég var að þvælast norður Noreg. Hvernig var með mótorhjóladeildina, er það ekki bara frábær hugmynd. Þorri |
|
| Author: | jens [ Fri 27. Nov 2009 15:34 ] |
| Post subject: | Re: Hjól meðlima.... |
Fæ stundum að keyra svona ![]() Suzuki GSX-R 1100L 1990 Längd: Bredd: Höjd: Sadelhöjd: 810 mm Hjulbas: 1 465 mm Torrvikt: 210 kg Motortyp: Luft/oljekyld 1127cc inline-four, DOHC, 16 ventiler. Slingshot förgasare. Aluminium-alloy ram. 143 hk/ 9,500 rpm, 117 Nm/ 9,000 rpm. |
|
| Author: | Dr. E31 [ Fri 27. Nov 2009 17:14 ] |
| Post subject: | Re: Hjól meðlima.... |
Ekki sá fyrsti um hjól en það skiptir engu. Ég er á Yamaha YX600 Radian, sem er svona nakið götuhjól. Draumurinn er auðvitað BMW hjól... some day. |
|
| Author: | sveitakall [ Fri 27. Nov 2009 19:15 ] |
| Post subject: | Re: Hjól meðlima.... |
Þetta er sem sagt: BMW R1100 R árgerð 1998. Græuna höndlaði ég í Bretlandi í fyrravor, 2008, keyrði eitthvað 25þ km um norðurlönd og bretlandseyjar og kom svo í vor til landsins. Heimkomið er hjólið á innan við 500 kallinn, staðreind sem ég er mjög ánægður með. |
|
| Author: | demi [ Fri 27. Nov 2009 19:48 ] |
| Post subject: | Re: Hjól meðlima.... |
Vá hvað það er frábært verð fyrir BMW hjól |
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 27. Nov 2009 20:28 ] |
| Post subject: | Re: Hjól meðlima.... |
hef átt tvö hjól.. 2006 HD nigth rod ![]() og 2007 yz450f ![]() þurfti því miður að láta krossaran frá mér fyrir fjölskyldubíl. stefni á annað hjól fyrir sumarið |
|
| Author: | Bartek [ Fri 27. Nov 2009 21:09 ] |
| Post subject: | Re: Hjól meðlima.... |
já já...minn eyða minst ![]() ![]()
|
|
| Author: | Turbo- [ Fri 27. Nov 2009 21:36 ] |
| Post subject: | Re: Hjól meðlima.... |
2006 kawasaki kfx400 ![]() 1982 Yamaha yt175 ![]()
|
|
| Author: | Lindemann [ Fri 27. Nov 2009 22:53 ] |
| Post subject: | Re: Hjól meðlima.... |
AAAAALLT AÐ GERAST!!! |
|
| Author: | Turbo- [ Fri 27. Nov 2009 22:56 ] |
| Post subject: | Re: Hjól meðlima.... |
Lindemann wrote: AAAAALLT AÐ GERAST!!! þú dast út á undan mér |
|
| Author: | Raggi M5 [ Fri 27. Nov 2009 23:05 ] |
| Post subject: | Re: Hjól meðlima.... |
Maður hefur aðeins leikið sér.... Suzuki GSXR 750 ![]() ![]() Kawasaki KFX450R ![]() ![]() Yamaha R1 Before... ![]() After, ekið 700km..... ![]() KTM 525XC ![]() ![]() ![]()
|
|
| Author: | Aron M5 [ Sat 28. Nov 2009 00:50 ] |
| Post subject: | Re: Hjól meðlima.... |
á R1 var kraftur greinilega orðinn meiri en vitið |
|
| Author: | Bandit79 [ Sat 28. Nov 2009 03:09 ] |
| Post subject: | Re: Hjól meðlima.... |
Ef Bartek þorir að sýna tryllitækið sitt þá þori ég svosem líka, þó eyðir mitt soldið mikið meira en kínaskrattinn hans Yamaha Jog CY50 3KJ frá 1995 ... hjólið er búið að vera ansi lengi í uppgerð og hinum og þessum breytingum... ansi erfitt að finna tíma í þetta þessa dagana. ![]() ![]() hægt að skoða meira hérna ef menn hafa áhuga: http://nodru.spjallid.net/index.php?topic=196.0 |
|
| Author: | Alpina [ Sat 28. Nov 2009 08:41 ] |
| Post subject: | Re: Hjól meðlima.... |
![]() ![]() drengis mínir BMW hjól,, ekkert rugl..... ekki japsa klone eða annað á mínum fyrri árum í öðru lífi,, þá þeystist ég um gjörvalla Evrópu,, og lét menn finna til tevatnsins,, þið hefðuð átt að sjá Sveinka ,,,,, wehrmacht- rennfahrer á græjunni
|
|
| Author: | SteiniDJ [ Sat 28. Nov 2009 12:03 ] |
| Post subject: | Re: Hjól meðlima.... |
Truppführer Sveinki, reporting in! |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|