| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| innflutningur frá usa https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=4121 |
Page 1 of 2 |
| Author: | freysi [ Wed 21. Jan 2004 21:31 ] |
| Post subject: | innflutningur frá usa |
Jæja, núna þegar gengi dollarans er svona lágt þá er frekar freistandi að kaupa einhvern góðan bmw frá USA. Vitiði um einhverja góða svona síðu í anda mobile.de fyrir utan ebay.com? Hefur einhver hérna á spjallinu reynslu í að flytja inn frá USA? Asnalegt máski að spurja að því Og eitt annað hver er munurinn á ameríkutýpunum og evrópsku fyrir utan númerastærðina ? Takk fyrir |
|
| Author: | Dr. E31 [ Wed 21. Jan 2004 21:38 ] |
| Post subject: | |
http://www.shopusa.is |
|
| Author: | Moni [ Wed 21. Jan 2004 21:43 ] |
| Post subject: | |
www.cars-on-line.com Það er kannski ekki góð síða en sú eina sem ég man eftir í augnablikinu... |
|
| Author: | saemi [ Wed 21. Jan 2004 22:00 ] |
| Post subject: | |
BMW er bara svo dýr í USA, það er helst ódýrir gamlir bílar, sem þarf að dytta að sem borgar sig að versla þar. Og það er ekki praktískt að flytja inn svoleiðis bíl Ég skal ekki alveg segja til um nýrri þrista, en 5 og 7 línurnar eru MIKLU dýrari þarna úti heldur en í þýskalandi. |
|
| Author: | fart [ Wed 21. Jan 2004 22:05 ] |
| Post subject: | |
Jamm, BMW er ekki gott buy í USA þrátt fyrir dollar. Mér sýnist að sumir bílar hafi náð sambærilegum prísum og í Þýskalandi, aðrir eru dýrari. Kanski helst X5 sem er á þokkalegum verðum. Við þurfum bara allir að leggjast á eitt og biðja Gengisguðinn um Heavy duty sterka krónu, og veikingu Evru. Góði Gengisguð, gefðu okkur Evru á móti krónu í 70kalli næsta vor. |
|
| Author: | Moni [ Wed 21. Jan 2004 23:15 ] |
| Post subject: | |
Hér er T.d. einn M3 1995 model frá USA http://www.cars-on-line.com/95bmw12478.html Og hér er 540i 1994 model http://www.cars-on-line.com/94bmw9655.html |
|
| Author: | Haffi [ Thu 22. Jan 2004 12:45 ] |
| Post subject: | |
Það er ekkert til M3 << E36 í ameríkunni Þetta eru bara plast M3 !! |
|
| Author: | Logi [ Thu 22. Jan 2004 12:50 ] |
| Post subject: | |
Er ekki Ameríku M3 240hö? Er það plast M3? |
|
| Author: | saemi [ Thu 22. Jan 2004 12:51 ] |
| Post subject: | |
Held nú að Haffi hafi ætlað að segja plat. En vélin er allt önnur, allt annað hedd-dæmi |
|
| Author: | Haffi [ Thu 22. Jan 2004 12:51 ] |
| Post subject: | |
plat |
|
| Author: | Logi [ Thu 22. Jan 2004 12:52 ] |
| Post subject: | |
Einmitt. Persónulega myndi ég ekki vilja eiga USA M3. En þetta er samt M3! |
|
| Author: | BMWaff [ Thu 22. Jan 2004 12:55 ] |
| Post subject: | |
Haffi wrote: Það er ekkert til M3 << E36 í ameríkunni
Þetta eru bara plast M3 !! ?? Það er til Ameríkutýpa af M3... 240 hoho.. :/ frekar slappt |
|
| Author: | Haffi [ Thu 22. Jan 2004 12:56 ] |
| Post subject: | |
?!?! Ég er bara að segja að þessir "m3" í ameríkunni eru ekkert KEPPNIS ... 240 höhö .. m3 engu að síður. NÆST... anda með nefinu og telja uppá 10 |
|
| Author: | bebecar [ Thu 22. Jan 2004 13:09 ] |
| Post subject: | |
WAHAHAHAHA Plast M3, ég hallast nú að því að vera sammála Haffa að E36 M3 með 240 hoho sé bara plast
|
|
| Author: | fart [ Thu 22. Jan 2004 13:12 ] |
| Post subject: | |
"bara" 240 hoho.. Nú finnst mér benchmarkið vera orðið klikkað. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|