bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
tillaga eða hugmynd að aðstöðu til skriðlista hérna heima https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=40771 |
Page 1 of 10 |
Author: | burger [ Tue 27. Oct 2009 00:14 ] |
Post subject: | tillaga eða hugmynd að aðstöðu til skriðlista hérna heima |
var að skoða DW (driftworks) og datt inná þessa mynd ![]() væri ekki hægt að láta malbika plan eða einhvað í hrauninu í hafnarfirði og svo bara spreyja svona braut ? svo væri hægt að breyta henni auðveldlega ef menn vildu prufa einhvað nýtt... gæti verið að þetta sé algjört bull í mér að hugsa um þetta ![]() en mér fannst þetta nokkuð sniðugt skriðlist ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 27. Oct 2009 00:37 ] |
Post subject: | Re: tillaga eða hugmynd að aðstöðu til skriðlista hérna heima |
Held að akstursbrautin sé töluvert meiri efniviður en þetta ![]() |
Author: | ingo_GT [ Tue 27. Oct 2009 00:52 ] |
Post subject: | Re: tillaga eða hugmynd að aðstöðu til skriðlista hérna heima |
Alpina wrote: Held að akstursbrautin sé töluvert meiri efniviður en þetta ![]() Væri samt geðveikt ef við drift/skrið áhugafólk myndum fá 1 risa stórt plan til að leika sér á ![]() |
Author: | burger [ Tue 27. Oct 2009 00:59 ] |
Post subject: | Re: tillaga eða hugmynd að aðstöðu til skriðlista hérna heima |
Alpina wrote: Held að akstursbrautin sé töluvert meiri efniviður en þetta ![]() afhverju segiru það ? þessi braut er hundgömul og búið að keyra hana frá því þú varst lítill eða einhvað ... og það sem ég er að meina að með þessu plani væri hægt að hafa keppnir á mismunandi brautum ss sem væru málaðar á planið eða merktar einhvern veginn án þess að þurfa bíða í hellings tíma eftir breytingum uppá braut ![]() |
Author: | IceDev [ Tue 27. Oct 2009 01:32 ] |
Post subject: | Re: tillaga eða hugmynd að aðstöðu til skriðlista hérna heima |
burger wrote: Alpina wrote: Held að akstursbrautin sé töluvert meiri efniviður en þetta ![]() afhverju segiru það ? þessi braut er hundgömul og búið að keyra hana frá því þú varst lítill eða einhvað ... og það sem ég er að meina að með þessu plani væri hægt að hafa keppnir á mismunandi brautum ss sem væru málaðar á planið eða merktar einhvern veginn án þess að þurfa bíða í hellings tíma eftir breytingum uppá braut ![]() Flott mál, þú bara fjármagnar þetta...skal meira að segja redda þér skóflu á fínum prís og bara go nuts! |
Author: | maxel [ Tue 27. Oct 2009 03:31 ] |
Post subject: | Re: tillaga eða hugmynd að aðstöðu til skriðlista hérna heima |
Svo þegar hann er búinn að því getur hann sýnt hvernig á að gera þetta á Mazda 323F. |
Author: | fart [ Tue 27. Oct 2009 08:08 ] |
Post subject: | Re: tillaga eða hugmynd að aðstöðu til skriðlista hérna heima |
maxel wrote: Svo þegar hann er búinn að því getur hann sýnt hvernig á að gera þetta á Mazda 323F. Hverskonar comment er þetta ? Er þú einhver svaka hetja? |
Author: | doddi1 [ Tue 27. Oct 2009 08:21 ] |
Post subject: | Re: tillaga eða hugmynd að aðstöðu til skriðlista hérna heima |
fart wrote: maxel wrote: Svo þegar hann er búinn að því getur hann sýnt hvernig á að gera þetta á Mazda 323F. Hverskonar comment er þetta ? Er þú einhver svaka hetja? ![]() |
Author: | Aron Andrew [ Tue 27. Oct 2009 09:15 ] |
Post subject: | Re: tillaga eða hugmynd að aðstöðu til skriðlista hérna heima |
Það væri óskandi að það væri hægt að fá fjármagn í eitthvað svona, en ég held við getum gleymt því næstu árin... |
Author: | Thrullerinn [ Tue 27. Oct 2009 09:33 ] |
Post subject: | Re: tillaga eða hugmynd að aðstöðu til skriðlista hérna heima |
Þegar bauhaus er búið rífa niður húsið... ? segi svona |
Author: | burger [ Tue 27. Oct 2009 10:16 ] |
Post subject: | Re: tillaga eða hugmynd að aðstöðu til skriðlista hérna heima |
eða fá að fara uppá kanvöll í einhverja skemmu og rífa hana niður eða halda henni uppi bara ef hún er nógu stór ,,, þá væri hægt að leika allan ársins hring ![]() þarf bara ekki að koma einhverri beiðni inn eða einhvað og skoða þetta Veit það verður seint nóg fjármagn í svona plan"braut" í bráð en skulum bara vona það besta ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 27. Oct 2009 10:49 ] |
Post subject: | Re: tillaga eða hugmynd að aðstöðu til skriðlista hérna heima |
burger wrote: eða fá að fara uppá kanvöll í einhverja skemmu og rífa hana niður eða halda henni uppi bara ef hún er nógu stór ,,, þá væri hægt að leika allan ársins hring ![]() þarf bara ekki að koma einhverri beiðni inn eða einhvað og skoða þetta Veit það verður seint nóg fjármagn í svona plan"braut" í bráð en skulum bara vona það besta ![]() Menn innann AIH eru búnir að reyna þetta,, undirtektirnar voru svo dræmar og móðgandi að menn nenna ekki að eyða tíma í svona Þröngsýnt bæjarstjórnar fólk,, Félagi.. þú ert ekkert að finna upp hjólið, menn eru bognir i baki eftir stanslaus NEI ALLSTAÐAR,,,,,,, þannig að akstursbraut AIH er það sem er í boði hér sunnann heiða,, ps, ert þú virkur að mæta suður í hraun ![]() ![]() |
Author: | Aron Fridrik [ Tue 27. Oct 2009 11:04 ] |
Post subject: | Re: tillaga eða hugmynd að aðstöðu til skriðlista hérna heima |
hann er duglegur að mæta í staff allavegana ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 27. Oct 2009 11:34 ] |
Post subject: | Re: tillaga eða hugmynd að aðstöðu til skriðlista hérna heima |
Aron Fridrik wrote: hann er duglegur að mæta í staff allavegana ![]() Það er best,, vantar alltaf fólk í svoleiðis, en við verðum að láta þetta nægja eins og er ,, 1/4 og AIH |
Author: | kalli* [ Tue 27. Oct 2009 12:17 ] |
Post subject: | Re: tillaga eða hugmynd að aðstöðu til skriðlista hérna heima |
Gókart brautin á reykjanesbrautinni ? ![]() ![]() |
Page 1 of 10 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |