bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 08. Aug 2025 20:19

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 07. Oct 2009 16:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mér datt í hug að starta smá þræði hér inni í sambandi við mismunandi verðlagningu hjá varahlutaverslunum.

Ég ásamt fleirum leitum oft tilboða á milli verslana til að kanna hver hefur hagstæðasta verðið.

Mér datt í hug hvort það væri ekki sniðugt að hafa einhvern "sticky" þráð sem menn geta póstað hvaða hlut þeim hefur vantað, á hvaða staði þeir hringdu og hver verðin voru.

Þetta getur nefnilega munað alveg heilum helling í krónum bara það að leita á mismunandi stöðum.

- Mig vantaði sem sagt 4x H3 ljósaperur (55w) í kastara hjá mér. Ég hringdi í N1, Stillingu, AB og Poulsen.

Verðdæmi
N1 595.-kr
Stilling 995.-kr
AB 586.-kr
Poulsen 490.-kr

Endaði á því að kaupa hjá N1 því ég er með mestan afslátt þar. :thup:

En eins og sést að það munar slétt 400 kr á perunni hjá N1 og hjá Stillingu, hvað er eiginlega í gangi þar?

Vona að þetta leggist vel í menn :o

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Oct 2009 16:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
Ég hefði betur sett hér inn um daginn, þá gerði ég verðkönnun, man nú reyndar ekki hvað mig vantaði en munurinn er svakalegur. Marg borgar sig að gera verðkönnun fyrst.

EDIT: jú það var viftureim. Það munaði einhverjum þúsundköllum. yfir 100%


Last edited by ValliFudd on Wed 07. Oct 2009 16:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Oct 2009 16:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Já mér finnst alveg mega vera svona "offical" þráður hérna, algjör óþarfi að láta staura mann í verðum á varahlutum á þessum síðustu og verstu... :thdown:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Oct 2009 16:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Voru þetta eins perur? Sama merki?

Það er ótrúlegur verðmunur á H2 t.d. bara eftir því hvort það er PIAA, Osram eða bara China Dynamic!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Oct 2009 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Mar 2005 16:35
Posts: 2042
er ekki stilling með philips og n1 með hella


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Oct 2009 17:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 04. Nov 2005 13:10
Posts: 3836
Location: Vík í Mýrdal
N1 eru að fara yfir í Osram...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 07. Oct 2009 18:02 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 07. Jun 2006 18:28
Posts: 1348
mætti líka alveg setja inn dekkjaverð hérna ef menn nenna...

ég ætlaði að fá verð á 2x 245/35 R18 hjá nokkrum stöðum

man ekki hvernig þetta var hjá öllum en það sem ég man var að

hjá N1 voru Falken 452 2stk dekk á ~62.000
sömu dekk á hjólbarðaverkstæði sigurjóns voru á ~59.000 KOMIN UNDIR BÍLINN

_________________
það er betra að spyrja og vera heimskur í eina mínútu en að þegja og vera heimskur alla ævi

óstaðsettur í bíl


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Oct 2009 01:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Vantaði frambretti í E36 Sedan fyrir stuttu. Hringdi í AB varahluti sem voru með það á ca 16þús, hringdi síðan í TB sem voru með sama stykkið á rétt rúman 6þús :shock:

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Oct 2009 18:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
doddi1 wrote:
mætti líka alveg setja inn dekkjaverð hérna ef menn nenna...

ég ætlaði að fá verð á 2x 245/35 R18 hjá nokkrum stöðum

man ekki hvernig þetta var hjá öllum en það sem ég man var að

hjá N1 voru Falken 452 2stk dekk á ~62.000
sömu dekk á hjólbarðaverkstæði sigurjóns voru á ~59.000 KOMIN UNDIR BÍLINN


Alltaf fín þjónusta hjá Geira&co. á Hjólbarðaverkst. Sigurjóns.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Oct 2009 00:41 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
Ég man þegar ég var að kaupa perur í xenonið hjá mér D2S, fór niðrí stillingu og hann vildi 20.000 fyrir stykkið af gerðinni philips, fór í N1 og fékk parið af chingdonglingling D2S perum á 7.800krónur.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 33 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group