bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvað borgar maður fyrir flutning á felgum? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=40336 |
Page 1 of 1 |
Author: | SteiniDJ [ Tue 06. Oct 2009 21:00 ] |
Post subject: | Hvað borgar maður fyrir flutning á felgum? |
Rakst á mega flottar felgur í Los Angeles og vil flytja þær heim. Veit einhver hvað það myndi c.a. kosta að taka gang (+ 3 dekk á felgunum) af 17" hingað heim? |
Author: | arnibjorn [ Tue 06. Oct 2009 22:21 ] |
Post subject: | Re: Hvað borgar maður fyrir flutning á felgum? |
Örugglega of mikið til að það borgi sig. http://www.shopusa.com/shopusail/countries/iceland/ Löng leið frá LA til VA. Biddu gaurinn bara um að fá shipping quote á þessum flutning og svo legguru það við verðið á felgunum og notar reikninvélina hjá Shopusa. Getur allavega gleymt því að flytja þetta beint frá LA til Íslands. |
Author: | SteiniDJ [ Tue 06. Oct 2009 23:27 ] |
Post subject: | Re: Hvað borgar maður fyrir flutning á felgum? |
arnibjorn wrote: Örugglega of mikið til að það borgi sig. http://www.shopusa.com/shopusail/countries/iceland/ Löng leið frá LA til VA. Biddu gaurinn bara um að fá shipping quote á þessum flutning og svo legguru það við verðið á felgunum og notar reikninvélina hjá Shopusa. Getur allavega gleymt því að flytja þetta beint frá LA til Íslands. Takk fyrir svarið. Það er sennilega rétt hjá þér, þetta yrði fjandi dýrt. |
Author: | JonFreyr [ Wed 07. Oct 2009 07:43 ] |
Post subject: | Re: Hvað borgar maður fyrir flutning á felgum? |
Starfsmenn Flugleiða fá góðan afslátt á fraktinni, ef þú þekkir einhvern sem vinnur hjá Icelandair þá er það valmöguleiki. En annars er þetta dýrt og sérstaklega vegna þess að þú borgar líka tolla af flutningnum, er búinn að prófa þetta sjálfur. |
Author: | Árni S. [ Wed 07. Oct 2009 08:46 ] |
Post subject: | Re: Hvað borgar maður fyrir flutning á felgum? |
ég lét flytja inn felgur frá usa undir 323i .. notaði www.ib.is prófaðu að tala við ásgeir hjá ib |
Author: | raxions [ Wed 07. Oct 2009 19:06 ] |
Post subject: | Re: Hvað borgar maður fyrir flutning á felgum? |
Getur eflaust margfaldað kaupverðið úti með amk 2, jafnvel 2,5. Þá ertu kominn með gróft verð hingað heim leyst úr tolli, en annars geturðu séð nákvæmari útlistun á www.tollur.is |
Author: | SteiniDJ [ Wed 07. Oct 2009 21:17 ] |
Post subject: | Re: Hvað borgar maður fyrir flutning á felgum? |
Já, ég held að ég láti þetta alveg eiga sig. Ætla ekki að fara taka neina súper sénsa á þessu! |
Author: | gardara [ Wed 07. Oct 2009 22:31 ] |
Post subject: | Re: Hvað borgar maður fyrir flutning á felgum? |
Hvernig felgur eru þetta? Og hvaða prís? ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Wed 07. Oct 2009 23:40 ] |
Post subject: | Re: Hvað borgar maður fyrir flutning á felgum? |
gardara wrote: Hvernig felgur eru þetta? Og hvaða prís? ![]() Þetta var Style 68 ![]() Hef alltaf verið mjög skotinn af þeim, en þær fóru á um $200, sem mér finnst virkilega lítið f. gang af felgum með þrem dekkjum. ![]() |
Author: | Árni S. [ Thu 08. Oct 2009 22:41 ] |
Post subject: | Re: Hvað borgar maður fyrir flutning á felgum? |
verð frá ib miðað við 200$ (ath. bara viðmið) 76-80þús +/- |
Author: | SteiniDJ [ Thu 08. Oct 2009 22:47 ] |
Post subject: | Re: Hvað borgar maður fyrir flutning á felgum? |
Árni S. wrote: verð frá ib miðað við 200$ (ath. bara viðmið) 76-80þús +/- Takk fyrir þetta. Borgar sig alls ekki að fá þetta sent hingað heim, það væri bara klikkun. ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |