bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Nýi Alice in chains diskurinn https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=40284 |
Page 1 of 1 |
Author: | Djofullinn [ Sun 04. Oct 2009 23:09 ] |
Post subject: | Nýi Alice in chains diskurinn |
Hvernig eru menn að fíla hann? Ég er alveg að meta hann ![]() |
Author: | Dannyp [ Mon 05. Oct 2009 00:08 ] |
Post subject: | Re: Nýi Alice in chains diskurinn |
Check My Brain er allavega fínasta lag. A Looking in View finnst mér ekki eins gott, kannski bara búið að nauðga því á X-inu |
Author: | arnibjorn [ Mon 05. Oct 2009 08:09 ] |
Post subject: | Re: Nýi Alice in chains diskurinn |
Ég er bara nýbúinn að uppgötva hvað AiC er góð hljómsveit og ég er bara búinn að vera hlusta á gamla stöffið. Ég er búinn að dl nýja disknum en ekki byrjaður að hlusta, gaman að vita að ég eigi gott í vændum ![]() |
Author: | íbbi_ [ Mon 05. Oct 2009 23:43 ] |
Post subject: | Re: Nýi Alice in chains diskurinn |
ég er að hlusta á hann þessa dagana og er að meta hann, gott stöff, |
Author: | HPH [ Tue 06. Oct 2009 02:14 ] |
Post subject: | Re: Nýi Alice in chains diskurinn |
Alice in chains sökka FEIT. |
Author: | Vlad [ Tue 06. Oct 2009 02:34 ] |
Post subject: | Re: Nýi Alice in chains diskurinn |
HPH wrote: Alice in chains sökka FEIT. ![]() Alice in chains er klárlega besta grunge band allra tíma, MUN betri en Nirvana imo. |
Author: | Djofullinn [ Tue 06. Oct 2009 17:15 ] |
Post subject: | Re: Nýi Alice in chains diskurinn |
HPH wrote: Alice in chains sökka FEIT. Þá hljóta þeir að sjúga þig |
Author: | UnnarÓ [ Tue 06. Oct 2009 18:11 ] |
Post subject: | Re: Nýi Alice in chains diskurinn |
Elska allt gamla stöffið þeirra, er enn að melta þetta nýja, veit ekki alveg hvað mér finnst um það ![]() |
Author: | Stefan325i [ Tue 06. Oct 2009 21:39 ] |
Post subject: | Re: Nýi Alice in chains diskurinn |
Er harður fan, búinn að hlusta á þessa hjómsveit síðan 1993 en þá keypti ég mér Dirt. Er búinn að heyra 2 lög í útvarpinu af nýja stuffinu og ég er alveg að fíla þetta, ég heyrði allavega strax að þetta var Alice in Chains þegar þau voru spiluð. Diskurinn var spilaður fyrir tribute tónleikana á Sódóma á fimmtudaginn síðasta og ég þarf að fara og kaupa hann ég held að þetta sé fínt stuff.. Svo eru aukatónleikar núna á föstudaginn á Sódóma, allir sem fíla þetta skella sér á þessa tónleika því þetta er geðveikt tirbute hjá þessum drengum. |
Author: | Birkir [ Tue 06. Oct 2009 22:21 ] |
Post subject: | Re: Nýi Alice in chains diskurinn |
Mæli með þessum tribute tónleikum, skellti mér seinasta fimmtudag og það var bara í lagi. |
Author: | arnibjorn [ Tue 06. Oct 2009 22:22 ] |
Post subject: | Re: Nýi Alice in chains diskurinn |
Birkir wrote: Mæli með þessum tribute tónleikum, skellti mér seinasta fimmtudag og það var bara í lagi. Sýndist þetta vera þú ![]() |
Author: | Birkir [ Tue 06. Oct 2009 22:29 ] |
Post subject: | Re: Nýi Alice in chains diskurinn |
hehe, sömuleiðis ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |