bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Need for speed - Shift
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=39928
Page 1 of 1

Author:  gunnar [ Sat 19. Sep 2009 15:41 ]
Post subject:  Need for speed - Shift

Hefur einhver hér prufað þennan leik?

Er aðeins búinn að vera fíflast í honum í PC vél.

Það er ekki hægt að stjórna bílunum í þessum leik. Driftið er alveg snarvangefið...

Skil eiginlega ekki hvernig þeir gátu fokkað þessum leik svona illa upp.. Ætli þetta sé skárra í leikjatölvunum?

Author:  Jónas [ Sat 19. Sep 2009 15:44 ]
Post subject:  Re: Need for speed - Shift

Hann fær allavegna 85% í meðaleinkunn sem er hæsta meðaleinkunn af öllum NFS leikjunum :)

Sökkar þú ekki bara ? :santa:

Author:  gunnar [ Sat 19. Sep 2009 15:48 ]
Post subject:  Re: Need for speed - Shift

Jónas wrote:
Hann fær allavegna 85% í meðaleinkunn sem er hæsta meðaleinkunn af öllum NFS leikjunum :)

Sökkar þú ekki bara ? :santa:


Leikurinn sjálfur er frekar flottur. En hvernig "feelið" á stýringunni er þá er það alls ekki nógu gott.

http://forum.ea.com/eaforum/posts/list/304296.page

Quote:
Why is it that when using a keyboard on the PC version of SHIFT is it impossible (or very close to) control the car properly?



Ég ætla prufa að minnka niður í sensitivity og færa acceleration takkann á "W" eða eitthvað svo maður geti stjórnað þessu betur.

En miðað við til dæmis GRID þá er stýringin í þessum algjört fail á PC

Og nei ég sökka ekki! :lol: :lol: :thup: :argh:

Author:  SteiniDJ [ Sat 19. Sep 2009 16:15 ]
Post subject:  Re: Need for speed - Shift

GameSpot setur út á sensitivity í consoles líka (í NFS: Shift).

Author:  kelirina [ Sat 19. Sep 2009 16:28 ]
Post subject:  Re: Need for speed - Shift

ég er að vesenast í honum einnig í pc. Eina ráðið með viti er að notast við stýri og pedala og stilla svo eftir því sem þér líkar best við.

Author:  gunnar [ Sat 19. Sep 2009 16:29 ]
Post subject:  Re: Need for speed - Shift

kelirina wrote:
ég er að vesenast í honum einnig í pc. Eina ráðið með viti er að notast við stýri og pedala og stilla svo eftir því sem þér líkar best við.


Jebb, alveg hopeless að vera með lyklaborð :lol:

Author:  Danni [ Sat 19. Sep 2009 17:12 ]
Post subject:  Re: Need for speed - Shift

Þarf að redda mér þessum leik og grafa upp G25 stýrið mitt aftur. Vissi ekki að þessu leikur væri kominn út.

Author:  Danni [ Fri 09. Oct 2009 09:58 ]
Post subject:  Re: Need for speed - Shift

Jæja ég er kominn með þennan leik og búinn að tengja G25 stýrið. Þetta er algjör snilld með stýrinu! Leyst ekki á blikuna þegar ég prófaði með lyklaborðinu en þetta reddaðist með stýrinu.


Að vísu er alveg hræðilegt að drifta í þessum leik, en ég held að með tímanum og æfingunni þá finn ég réttu stillingar á stýrinu fyrir driftið líka. Þarf bara að bjóða Aroni Friðrik í heimsókn að fikta í þessu :p

Author:  gardara [ Fri 09. Oct 2009 10:05 ]
Post subject:  Re: Need for speed - Shift

Mig hefur alltaf langað í svona stýri.... Er G25 málið?

Author:  arnibjorn [ Fri 09. Oct 2009 10:13 ]
Post subject:  Re: Need for speed - Shift

Ég er (skiljanlega) sjúklega góður að drifta í þessum leik.

Author:  Danni [ Fri 09. Oct 2009 15:06 ]
Post subject:  Re: Need for speed - Shift

gardara wrote:
Mig hefur alltaf langað í svona stýri.... Er G25 málið?


Fer eftir bara hverju maður er að leita að. Sjálfur hélt ég að G25 væri það eina sem myndi ganga upp fyrir mig, með kúplingspetal, 6 gíra gírskipti og 900° rotation.. en síðan nota ég alltaf bara svona 260°, snerti ekki gírskiptinn (nota paddle shift á stýrinu sjálfu) og er alltaf með Auto-Clutch, þannig hvaða stýri sem er hefði í rauninni dugað fyrir mig. Ef ég væri að velja í dag, tæki ég Logitech Momo Racing stýrið. Fylgir ekki með þessi auka shifter sem þarf að vera tengdur en er bara fyrir og svo er það mikið ódýrara.

Author:  Grétar G. [ Fri 09. Oct 2009 17:03 ]
Post subject:  Re: Need for speed - Shift

Hvar fynn ég íslenskt torrent með þessum leik ?

Author:  Tóti [ Fri 09. Oct 2009 17:06 ]
Post subject:  Re: Need for speed - Shift

Grétar G. wrote:
Hvar fynn ég íslenskt torrent með þessum leik ?


http://extranova.org/view/223

Author:  Grétar G. [ Fri 09. Oct 2009 17:19 ]
Post subject:  Re: Need for speed - Shift

Tóti wrote:
Grétar G. wrote:
Hvar fynn ég íslenskt torrent með þessum leik ?


http://extranova.org/view/223


Þakka þér :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/