bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 08. Aug 2025 20:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: Need for speed - Shift
PostPosted: Sat 19. Sep 2009 15:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hefur einhver hér prufað þennan leik?

Er aðeins búinn að vera fíflast í honum í PC vél.

Það er ekki hægt að stjórna bílunum í þessum leik. Driftið er alveg snarvangefið...

Skil eiginlega ekki hvernig þeir gátu fokkað þessum leik svona illa upp.. Ætli þetta sé skárra í leikjatölvunum?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Sep 2009 15:44 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Hann fær allavegna 85% í meðaleinkunn sem er hæsta meðaleinkunn af öllum NFS leikjunum :)

Sökkar þú ekki bara ? :santa:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Sep 2009 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jónas wrote:
Hann fær allavegna 85% í meðaleinkunn sem er hæsta meðaleinkunn af öllum NFS leikjunum :)

Sökkar þú ekki bara ? :santa:


Leikurinn sjálfur er frekar flottur. En hvernig "feelið" á stýringunni er þá er það alls ekki nógu gott.

http://forum.ea.com/eaforum/posts/list/304296.page

Quote:
Why is it that when using a keyboard on the PC version of SHIFT is it impossible (or very close to) control the car properly?



Ég ætla prufa að minnka niður í sensitivity og færa acceleration takkann á "W" eða eitthvað svo maður geti stjórnað þessu betur.

En miðað við til dæmis GRID þá er stýringin í þessum algjört fail á PC

Og nei ég sökka ekki! :lol: :lol: :thup: :argh:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Sep 2009 16:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
GameSpot setur út á sensitivity í consoles líka (í NFS: Shift).

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Sep 2009 16:28 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
ég er að vesenast í honum einnig í pc. Eina ráðið með viti er að notast við stýri og pedala og stilla svo eftir því sem þér líkar best við.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Sep 2009 16:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
kelirina wrote:
ég er að vesenast í honum einnig í pc. Eina ráðið með viti er að notast við stýri og pedala og stilla svo eftir því sem þér líkar best við.


Jebb, alveg hopeless að vera með lyklaborð :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 19. Sep 2009 17:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þarf að redda mér þessum leik og grafa upp G25 stýrið mitt aftur. Vissi ekki að þessu leikur væri kominn út.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Oct 2009 09:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Jæja ég er kominn með þennan leik og búinn að tengja G25 stýrið. Þetta er algjör snilld með stýrinu! Leyst ekki á blikuna þegar ég prófaði með lyklaborðinu en þetta reddaðist með stýrinu.


Að vísu er alveg hræðilegt að drifta í þessum leik, en ég held að með tímanum og æfingunni þá finn ég réttu stillingar á stýrinu fyrir driftið líka. Þarf bara að bjóða Aroni Friðrik í heimsókn að fikta í þessu :p

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Oct 2009 10:05 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Mig hefur alltaf langað í svona stýri.... Er G25 málið?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Oct 2009 10:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Ég er (skiljanlega) sjúklega góður að drifta í þessum leik.

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Oct 2009 15:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
gardara wrote:
Mig hefur alltaf langað í svona stýri.... Er G25 málið?


Fer eftir bara hverju maður er að leita að. Sjálfur hélt ég að G25 væri það eina sem myndi ganga upp fyrir mig, með kúplingspetal, 6 gíra gírskipti og 900° rotation.. en síðan nota ég alltaf bara svona 260°, snerti ekki gírskiptinn (nota paddle shift á stýrinu sjálfu) og er alltaf með Auto-Clutch, þannig hvaða stýri sem er hefði í rauninni dugað fyrir mig. Ef ég væri að velja í dag, tæki ég Logitech Momo Racing stýrið. Fylgir ekki með þessi auka shifter sem þarf að vera tengdur en er bara fyrir og svo er það mikið ódýrara.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Oct 2009 17:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Hvar fynn ég íslenskt torrent með þessum leik ?

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Oct 2009 17:06 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 29. Apr 2003 19:16
Posts: 881
Grétar G. wrote:
Hvar fynn ég íslenskt torrent með þessum leik ?


http://extranova.org/view/223

_________________
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E28 518i 1986
E30 318i 1986
ofl...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Oct 2009 17:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. May 2008 01:10
Posts: 2287
Location: Ghettó BRH
Tóti wrote:
Grétar G. wrote:
Hvar fynn ég íslenskt torrent með þessum leik ?


http://extranova.org/view/223


Þakka þér :thup:

_________________
E30 M20B25 TÚRBÓ
E36 ///M3 Daytona Violet
E65 735i LOADED
Range Rover Sport Supercharged
Yamaha YZF R6 '07
E39 ///M5 & Evo V & E60 545i & 300C SRT-8 (Seldir)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 34 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group