bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Að lykla bíla
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=39524
Page 1 of 2

Author:  SteiniDJ [ Mon 31. Aug 2009 20:38 ]
Post subject:  Að lykla bíla

Smá pæling í gangi hjá mér.. Ég lagði hjá BMW 1-series í dag, fínn steingrár bíll. Tók eftir því að einhver var búinn að lykla alla hliðina (eða meira, sá bara bílstjórahliðina). Bílinn var lagður skakkt í stæði, á stað þar sem enginn kann að leggja svo það er stór séns á að ökumaðurinn hafi neyðst til að leggja svona.

Hvað í ósköpunum fá menn út úr þessu? Afhverju að valda tjóni upp á hundruð þúsundir útaf engri ástæðu? Helst langar mig að skjóta svona lið. :?

Author:  sh4rk [ Mon 31. Aug 2009 20:59 ]
Post subject:  Re: Að lykla bíla

Ég veit ekki hvað fólk fær út úr svona, það er búið að gera þetta við báða bimmana mína

Author:  saemi [ Mon 31. Aug 2009 22:07 ]
Post subject:  Re: Að lykla bíla

Var gert við X5-inn minn rétt eftir að ég fékk hann.

einhver að labba í MS hefur skemmt sér við þetta þegar hann labbaði framhjá honum á gangstéttinni...

Fólk er bara því miður sumt illa innrætt með skrýtnar hvatir.

Author:  Viggóhelgi [ Mon 31. Aug 2009 22:23 ]
Post subject:  Re: Að lykla bíla

það sem að er ótrúlegast í þessu... er það að tryggingarfélög verða að bæta þetta.. óþolandi að þetta sé gert auðvitað. enn tryggingarfélög geta ekkert sagt.. og þessvegna eru margir ópúttnir sem gera þetta bara til þess að redda ljótu lakki...

oooog iðngjöld okkar sem aldrei gerum neitt eða lendum í neinu hækka vegna asnaskap sumra.

Author:  Schulii [ Mon 31. Aug 2009 22:59 ]
Post subject:  Re: Að lykla bíla

Ekki tengt þessu en ætla að nota þennan þráð í að fá útrás.
Ég var að rúnta þrengsla veginn síðasta laugardag. Þar eru nýir vegkaflar þar sem er bara lausamöl ennþá. Þar er einnig bara 50km/klst hámarkshraði. Ég hægði vel á mér en var samt á 60-70 verð ég að viðurkenna. en fljótlega fæ ég Hondu Civic alveg í rassgatið á bílnum mínum. Sýndist vera þrír ungir strákar á honum. Ég hugsaði með mér að þar sem þetta virtist vera bílaáhugamaður þá væri hann varla svo vitlaus að fara að taka framúr mér. Ég fylgdist vel með honum í smástund til að vera viss en svo jók hann bara bilið á milli okkar þannig að ég var viss um að hann hefði áttað sig og vildi halda smá bili til að fá ekki grjótið frá mér. Ég hætti að spá í þetta og fór bara að spjalla við sessunaut minn. Nema hvað að bara allt í einu sé ég að hann er kominn á ferðinni að hliðinni hjá mér og brunar framúr mér og gjörsamlega ausir yfir mig grjóti. Það sem veldur mér mestum vonbrigðum er að ég skuli á örlagastundu, ekki hafa haft rænu á að taka niður númerið á bílnum. Ég ætla eitthvað að veita þeim eftirför og láta þá ekki hverfa úr augsýn en þar sem ég var með farþega og þriggja ára dóttir mína ákvað ég að sleppa þessu og vonaði bara að ekkert hefði gerst.

Ég stoppa svo við veitingastaðinn Hafið Bláa og kíki þá á bílinn. Og hann er bara stórskemmdur. Hann er allur nýmálaður að framan og þar höfðu nokkrir steinar brotið upp lakkið og svo á víð og dreif á allri hliðinni á bílnum. Enn og aftur blóta ég mér fyrir það sem ég hefði kallað aðra vitleysinga fyrir að gera ekki, að ná númerinu á bílnum. Þess í stað verð ég bara að pirra mig á þessu reglulega eða hvert skipti sem ég veiti þessu eftirtekt þegar ég renni augunum yfir þessa hlið bílsins.

Fannst þetta ekki efni í nýjan þráð en þar sem heimska þessa drengs finnst mér á svipuðu caliberi og þeirra sem efni þessa þráðs vísar til langaði mig að deila þessu.

Author:  SteiniDJ [ Mon 31. Aug 2009 23:04 ]
Post subject:  Re: Að lykla bíla

Schulii wrote:
Ekki tengt þessu en ætla að nota þennan þráð í að fá útrás.
Ég var að rúnta þrengsla veginn síðasta laugardag. Þar eru nýir vegkaflar þar sem er bara lausamöl ennþá. Þar er einnig bara 50km/klst hámarkshraði. Ég hægði vel á mér en var samt á 60-70 verð ég að viðurkenna. en fljótlega fæ ég Hondu Civic alveg í rassgatið á bílnum mínum. Sýndist vera þrír ungir strákar á honum. Ég hugsaði með mér að þar sem þetta virtist vera bílaáhugamaður þá væri hann varla svo vitlaus að fara að taka framúr mér. Ég fylgdist vel með honum í smástund til að vera viss en svo jók hann bara bilið á milli okkar þannig að ég var viss um að hann hefði áttað sig og vildi halda smá bili til að fá ekki grjótið frá mér. Ég hætti að spá í þetta og fór bara að spjalla við sessunaut minn. Nema hvað að bara allt í einu sé ég að hann er kominn á ferðinni að hliðinni hjá mér og brunar framúr mér og gjörsamlega ausir yfir mig grjóti. Það sem veldur mér mestum vonbrigðum er að ég skuli á örlagastundu, ekki hafa haft rænu á að taka niður númerið á bílnum. Ég ætla eitthvað að veita þeim eftirför og láta þá ekki hverfa úr augsýn en þar sem ég var með farþega og þriggja ára dóttir mína ákvað ég að sleppa þessu og vonaði bara að ekkert hefði gerst.

Ég stoppa svo við veitingastaðinn Hafið Bláa og kíki þá á bílinn. Og hann er bara stórskemmdur. Hann er allur nýmálaður að framan og þar höfðu nokkrir steinar brotið upp lakkið og svo á víð og dreif á allri hliðinni á bílnum. Enn og aftur blóta ég mér fyrir það sem ég hefði kallað aðra vitleysinga fyrir að gera ekki, að ná númerinu á bílnum. Þess í stað verð ég bara að pirra mig á þessu reglulega eða hvert skipti sem ég veiti þessu eftirtekt þegar ég renni augunum yfir þessa hlið bílsins.

Fannst þetta ekki efni í nýjan þráð en þar sem heimska þessa drengs finnst mér á svipuðu caliberi og þeirra sem efni þessa þráðs vísar til langaði mig að deila þessu.


Vá, ég finn til með þér. :? Ég hefði líklegast tapað mér og hringt í foreldra hans. Synd að þú náðir ekki númerinu.

Author:  Djofullinn [ Mon 31. Aug 2009 23:15 ]
Post subject:  Re: Að lykla bíla

Schulii wrote:
Ekki tengt þessu en ætla að nota þennan þráð í að fá útrás.
Ég var að rúnta þrengsla veginn síðasta laugardag. Þar eru nýir vegkaflar þar sem er bara lausamöl ennþá. Þar er einnig bara 50km/klst hámarkshraði. Ég hægði vel á mér en var samt á 60-70 verð ég að viðurkenna. en fljótlega fæ ég Hondu Civic alveg í rassgatið á bílnum mínum. Sýndist vera þrír ungir strákar á honum. Ég hugsaði með mér að þar sem þetta virtist vera bílaáhugamaður þá væri hann varla svo vitlaus að fara að taka framúr mér. Ég fylgdist vel með honum í smástund til að vera viss en svo jók hann bara bilið á milli okkar þannig að ég var viss um að hann hefði áttað sig og vildi halda smá bili til að fá ekki grjótið frá mér. Ég hætti að spá í þetta og fór bara að spjalla við sessunaut minn. Nema hvað að bara allt í einu sé ég að hann er kominn á ferðinni að hliðinni hjá mér og brunar framúr mér og gjörsamlega ausir yfir mig grjóti. Það sem veldur mér mestum vonbrigðum er að ég skuli á örlagastundu, ekki hafa haft rænu á að taka niður númerið á bílnum. Ég ætla eitthvað að veita þeim eftirför og láta þá ekki hverfa úr augsýn en þar sem ég var með farþega og þriggja ára dóttir mína ákvað ég að sleppa þessu og vonaði bara að ekkert hefði gerst.

Ég stoppa svo við veitingastaðinn Hafið Bláa og kíki þá á bílinn. Og hann er bara stórskemmdur. Hann er allur nýmálaður að framan og þar höfðu nokkrir steinar brotið upp lakkið og svo á víð og dreif á allri hliðinni á bílnum. Enn og aftur blóta ég mér fyrir það sem ég hefði kallað aðra vitleysinga fyrir að gera ekki, að ná númerinu á bílnum. Þess í stað verð ég bara að pirra mig á þessu reglulega eða hvert skipti sem ég veiti þessu eftirtekt þegar ég renni augunum yfir þessa hlið bílsins.

Fannst þetta ekki efni í nýjan þráð en þar sem heimska þessa drengs finnst mér á svipuðu caliberi og þeirra sem efni þessa þráðs vísar til langaði mig að deila þessu.

Virkilega leiðinlegt að heyra :? Fátt meira pirrandi en svona vitleysingar.
Er bíllinn samt ekki í kaskó hjá þér? Ættir þú ekki að geta fengið þetta bætt?

Author:  bmw 540 [ Mon 31. Aug 2009 23:18 ]
Post subject:  Re: Að lykla bíla

fólk sem er að taka og lykkla bíla hjá öðrum eru bara öfundsjúkir yfir að geta ekki keypt sér svona bíl og verða þá að skemma fyrir öðrum.

Author:  Schulii [ Mon 31. Aug 2009 23:25 ]
Post subject:  Re: Að lykla bíla

Ég ætti líklega að athuga það. Þetta eru líklega um 10 litlir blettir þar sem hefur flísast úr lakkinu á hliðinni og svo eitthvað svipað að framan, þ.e.a.s húddið og framstuðarinn. Það lék enginn vafi á því að þetta gerðist þarna. Eins og þið flestir þá þekkir maður nokkuð vel hvar sér á bílnum sínum. En í þessu tilfelli héngu örlitlar málningarflögur sumsstaðar ennþá á sem fóru af við það þegar ég rétt kom við þær. Þar að auki er framstuðarinn, húddið og bæði brettin nýmáluð. Ætla að skoða þetta betur með hliðsjón af því að tala við tryggingarnar. Sakar líklega ekki að prófa.

Author:  Schulii [ Mon 31. Aug 2009 23:25 ]
Post subject:  Re: Að lykla bíla

En on-topic, sorry :oops:

Author:  Elnino [ Tue 01. Sep 2009 00:16 ]
Post subject:  Re: Að lykla bíla

Schulii wrote:
Ekki tengt þessu en ætla að nota þennan þráð í að fá útrás.
Ég var að rúnta þrengsla veginn síðasta laugardag. Þar eru nýir vegkaflar þar sem er bara lausamöl ennþá. Þar er einnig bara 50km/klst hámarkshraði. Ég hægði vel á mér en var samt á 60-70 verð ég að viðurkenna. en fljótlega fæ ég Hondu Civic alveg í rassgatið á bílnum mínum. Sýndist vera þrír ungir strákar á honum. Ég hugsaði með mér að þar sem þetta virtist vera bílaáhugamaður þá væri hann varla svo vitlaus að fara að taka framúr mér. Ég fylgdist vel með honum í smástund til að vera viss en svo jók hann bara bilið á milli okkar þannig að ég var viss um að hann hefði áttað sig og vildi halda smá bili til að fá ekki grjótið frá mér. Ég hætti að spá í þetta og fór bara að spjalla við sessunaut minn. Nema hvað að bara allt í einu sé ég að hann er kominn á ferðinni að hliðinni hjá mér og brunar framúr mér og gjörsamlega ausir yfir mig grjóti. Það sem veldur mér mestum vonbrigðum er að ég skuli á örlagastundu, ekki hafa haft rænu á að taka niður númerið á bílnum. Ég ætla eitthvað að veita þeim eftirför og láta þá ekki hverfa úr augsýn en þar sem ég var með farþega og þriggja ára dóttir mína ákvað ég að sleppa þessu og vonaði bara að ekkert hefði gerst.

Ég stoppa svo við veitingastaðinn Hafið Bláa og kíki þá á bílinn. Og hann er bara stórskemmdur. Hann er allur nýmálaður að framan og þar höfðu nokkrir steinar brotið upp lakkið og svo á víð og dreif á allri hliðinni á bílnum. Enn og aftur blóta ég mér fyrir það sem ég hefði kallað aðra vitleysinga fyrir að gera ekki, að ná númerinu á bílnum. Þess í stað verð ég bara að pirra mig á þessu reglulega eða hvert skipti sem ég veiti þessu eftirtekt þegar ég renni augunum yfir þessa hlið bílsins.

Fannst þetta ekki efni í nýjan þráð en þar sem heimska þessa drengs finnst mér á svipuðu caliberi og þeirra sem efni þessa þráðs vísar til langaði mig að deila þessu.


hmm.. .blá esi?? gömul og sjúskuð?

Author:  ömmudriver [ Tue 01. Sep 2009 00:21 ]
Post subject:  Re: Að lykla bíla

Þegar bíll er lyklaður og er í Kaskó þarf þá eigandinn að borga sjálfsábyrgðina??

Og ef bílar eru ekki í kaskó er tjónið ekki bætt eða hvað?

Author:  Schulii [ Tue 01. Sep 2009 00:34 ]
Post subject:  Re: Að lykla bíla

Elnino wrote:
Schulii wrote:
Ekki tengt þessu en ætla að nota þennan þráð í að fá útrás.
Ég var að rúnta þrengsla veginn síðasta laugardag. Þar eru nýir vegkaflar þar sem er bara lausamöl ennþá. Þar er einnig bara 50km/klst hámarkshraði. Ég hægði vel á mér en var samt á 60-70 verð ég að viðurkenna. en fljótlega fæ ég Hondu Civic alveg í rassgatið á bílnum mínum. Sýndist vera þrír ungir strákar á honum. Ég hugsaði með mér að þar sem þetta virtist vera bílaáhugamaður þá væri hann varla svo vitlaus að fara að taka framúr mér. Ég fylgdist vel með honum í smástund til að vera viss en svo jók hann bara bilið á milli okkar þannig að ég var viss um að hann hefði áttað sig og vildi halda smá bili til að fá ekki grjótið frá mér. Ég hætti að spá í þetta og fór bara að spjalla við sessunaut minn. Nema hvað að bara allt í einu sé ég að hann er kominn á ferðinni að hliðinni hjá mér og brunar framúr mér og gjörsamlega ausir yfir mig grjóti. Það sem veldur mér mestum vonbrigðum er að ég skuli á örlagastundu, ekki hafa haft rænu á að taka niður númerið á bílnum. Ég ætla eitthvað að veita þeim eftirför og láta þá ekki hverfa úr augsýn en þar sem ég var með farþega og þriggja ára dóttir mína ákvað ég að sleppa þessu og vonaði bara að ekkert hefði gerst.

Ég stoppa svo við veitingastaðinn Hafið Bláa og kíki þá á bílinn. Og hann er bara stórskemmdur. Hann er allur nýmálaður að framan og þar höfðu nokkrir steinar brotið upp lakkið og svo á víð og dreif á allri hliðinni á bílnum. Enn og aftur blóta ég mér fyrir það sem ég hefði kallað aðra vitleysinga fyrir að gera ekki, að ná númerinu á bílnum. Þess í stað verð ég bara að pirra mig á þessu reglulega eða hvert skipti sem ég veiti þessu eftirtekt þegar ég renni augunum yfir þessa hlið bílsins.

Fannst þetta ekki efni í nýjan þráð en þar sem heimska þessa drengs finnst mér á svipuðu caliberi og þeirra sem efni þessa þráðs vísar til langaði mig að deila þessu.


hmm.. .blá esi?? gömul og sjúskuð?


Ekki nóg með að ég hafi ekki náð númerinu á bílnum að þá er ég litblindur líka. En þetta var fjögurra dyra sedan bíll. Dökkur á lit.

Author:  gardara [ Tue 01. Sep 2009 13:09 ]
Post subject:  Re: Að lykla bíla

ömmudriver wrote:
Þegar bíll er lyklaður og er í Kaskó þarf þá eigandinn að borga sjálfsábyrgðina??

Og ef bílar eru ekki í kaskó er tjónið ekki bætt eða hvað?



Væri til í að vita þetta

Author:  arnibjorn [ Tue 01. Sep 2009 13:14 ]
Post subject:  Re: Að lykla bíla

gardara wrote:
ömmudriver wrote:
Þegar bíll er lyklaður og er í Kaskó þarf þá eigandinn að borga sjálfsábyrgðina??

Og ef bílar eru ekki í kaskó er tjónið ekki bætt eða hvað?



Væri til í að vita þetta

Já þú þarft að borga sjálfsábyrgðina og ef þú ert ekki í kaskó þá er ég nokkuð viss um að þetta sé ekki bætt.

Ég hata hvað fólk getur verið heimskt!

Pabbi átti einu sinni E30 blæju í gamla daga, þið munið eflaust margir eftir henni. Hann varð bensínlaus og þurfti að skilja bílinn eftir útí vegakannti í einhvern tíma meðan hann gat græjað bensín.
Þegar hann kom til baka var búið að lykla bílinn allann hringinn og skera á blæjuna!

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/