| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| coupe vs touring e30 https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=39243 |
Page 1 of 2 |
| Author: | BMWPOWER [ Tue 18. Aug 2009 01:29 ] |
| Post subject: | coupe vs touring e30 |
hvort finnst ykkur e30 touring eða coupe flottari? á eitt stykki coupe en er farið að langa pínu í touring, en hvað er ykkar álit? |
|
| Author: | Einarsss [ Tue 18. Aug 2009 08:37 ] |
| Post subject: | Re: coupe vs touring e30 |
finnst coupe flottari en touring er farið að vinna á hjá mér |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 18. Aug 2009 08:41 ] |
| Post subject: | Re: coupe vs touring e30 |
Coupe er miklu svalari og það er staðreynd. Hinsvegar er fínt að eiga touring sem vetrarbíl/daily driver. |
|
| Author: | ValliFudd [ Tue 18. Aug 2009 10:48 ] |
| Post subject: | Re: coupe vs touring e30 |
Touring ftw! |
|
| Author: | Danni [ Tue 18. Aug 2009 11:19 ] |
| Post subject: | Re: coupe vs touring e30 |
Coupe. |
|
| Author: | Lindemann [ Tue 18. Aug 2009 16:08 ] |
| Post subject: | Re: coupe vs touring e30 |
touring er asnalegt svo coupe hlýtur að vera miklu betra og flottara! |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 18. Aug 2009 16:10 ] |
| Post subject: | Re: coupe vs touring e30 |
Stock Coupe tekur Stock Touring þegar það kemur að útliti. Vissar breytingar geta auðvitað haft mikið að segja. |
|
| Author: | gunnar [ Tue 18. Aug 2009 16:46 ] |
| Post subject: | Re: coupe vs touring e30 |
Bæði... Ég er með fetish að eiga Coupe og Touring saman... Væri feitt til í E30 Coupe og eiga E30 Touring fyrir familien, Einnig E36 Coupe og E36 Touring,
|
|
| Author: | Einsii [ Tue 18. Aug 2009 17:20 ] |
| Post subject: | Re: coupe vs touring e30 |
gunnar wrote: Bæði... Ég er með fetish að eiga Coupe og Touring saman... Væri feitt til í E30 Coupe og eiga E30 Touring fyrir familien, Einnig E36 Coupe og E36 Touring, ![]() E36 touring er bara ekki eins kúl og aðrir touring frá BMW. Mér finst eiginlega E36 boddyið veikt í sedan og touring útgáfum en geggjað í coupe og auðvitað Cabrio |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 18. Aug 2009 17:28 ] |
| Post subject: | Re: coupe vs touring e30 |
Einsii wrote: gunnar wrote: Bæði... Ég er með fetish að eiga Coupe og Touring saman... Væri feitt til í E30 Coupe og eiga E30 Touring fyrir familien, Einnig E36 Coupe og E36 Touring, ![]() E36 touring er bara ekki eins kúl og aðrir touring frá BMW. Mér finst eiginlega E36 boddyið veikt í sedan og touring útgáfum en geggjað í coupe og auðvitað Cabrio E36 touring er alveg fáránlega töff. Ég væri feitt til í þannig.
|
|
| Author: | gardara [ Tue 18. Aug 2009 19:28 ] |
| Post subject: | Re: coupe vs touring e30 |
touring! |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 18. Aug 2009 19:29 ] |
| Post subject: | Re: coupe vs touring e30 |
Hehe, þýðir samt lítið að dæma útfrá sprengbreyttum touring Árni. |
|
| Author: | arnibjorn [ Tue 18. Aug 2009 19:38 ] |
| Post subject: | Re: coupe vs touring e30 |
SteiniDJ wrote: Hehe, þýðir samt lítið að dæma útfrá sprengbreyttum touring Árni. Er ekki að dæma út frá þessum touring. Sagði bara að mér þætti þeir mega kúl. Skiptir engu hvort þeir eru breyttir eða stock. En þessi tiltekni touring sem ég póstaði er náttúrulega bara ofur svalur! |
|
| Author: | gardara [ Tue 18. Aug 2009 19:43 ] |
| Post subject: | Re: coupe vs touring e30 |
e34 touring
|
|
| Author: | Aron Fridrik [ Tue 18. Aug 2009 19:53 ] |
| Post subject: | Re: coupe vs touring e30 |
![]() ![]() ![]() ![]() ![]() þegar touring lýtur svona út.. er hann flottari |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|