| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vírusvarnir https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=38926 |
Page 1 of 1 |
| Author: | jens [ Sat 01. Aug 2009 11:46 ] |
| Post subject: | Vírusvarnir |
Vantar sárlega ráð, strákurinn minn er með borðtölvu og vírusvörn en nú er kominn vírus í hana. Talvan keyrir ekki upp Vista, 1. Hvar finn ég System restorpoint líkt og í XP til að færa vélina aftur í tíma. 2. Get ræst í Safe mode með neti, vitið þið um góðar vírusvarnir sem eru online og free. Öll ráð takk. |
|
| Author: | valdiþ [ Sat 01. Aug 2009 12:59 ] |
| Post subject: | Re: Vírusvarnir |
Til að boota í safe mode þarftu að hamast á F8 meðan vélin er að ræsa sig, þá áttu að fá valmöguleika á safe mode. Farðu á http://malwarebytes.org og náðu í free version, þetta finnur allan fjandann og losar úr vélinni. Ég er sjálfur að nota avast, free edition. Kostar ekkert og virkar fínt. Hringdu bara í mig ef þú lendir í vandræðum Jens, ég er að gera svona hluti á hverjum degi |
|
| Author: | jens [ Sat 01. Aug 2009 17:09 ] |
| Post subject: | Re: Vírusvarnir |
Takk takk Valdi klikkar ekki hjá þér, allt komið í gang hjá stráknum og hann kominn online |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 05. Aug 2009 18:58 ] |
| Post subject: | Re: Vírusvarnir |
Alveg ótrúlegt, eg hef aldrei keyrt vírusvörn og aldrei fengið vírus. |
|
| Author: | Geirinn [ Wed 05. Aug 2009 23:14 ] |
| Post subject: | Re: Vírusvarnir |
Axel Jóhann wrote: Alveg ótrúlegt, eg hef aldrei keyrt vírusvörn og aldrei fengið vírus. |
|
| Author: | SteiniDJ [ Thu 06. Aug 2009 00:36 ] |
| Post subject: | Re: Vírusvarnir |
Axel Jóhann wrote: Alveg ótrúlegt, eg hef aldrei keyrt vírusvörn og aldrei fengið vírus. Allir vírusar valda ekki sýnilegu tjóni. Þú gætir vel verið með einhvern óbjóð sem er að senda sora til þín eða að lesa það sem þú slærð inn á lyklaborðið. |
|
| Author: | hjolli [ Thu 06. Aug 2009 00:47 ] |
| Post subject: | Re: Vírusvarnir |
Axel Jóhann wrote: Alveg ótrúlegt, eg hef aldrei keyrt vírusvörn og aldrei fengið vírus. haha sama hja mer.. fekk mina i fermingargjöf.. sem var fyrir 5 árum... og aldrei formattað hana heldur:D hun virkar bara mjög vel |
|
| Author: | gardara [ Thu 06. Aug 2009 01:09 ] |
| Post subject: | Re: Vírusvarnir |
Ég nota heldur ekki vírusvörn
|
|
| Author: | SteiniDJ [ Thu 06. Aug 2009 01:26 ] |
| Post subject: | Re: Vírusvarnir |
Hef notað Ubuntu. Heillaði mig ekkert sérstaklega. inb4 flame |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|