| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hörð taska utan um gítar í láni eða leigu? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=38863 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Kristjan PGT [ Tue 28. Jul 2009 19:43 ] |
| Post subject: | Hörð taska utan um gítar í láni eða leigu? |
Frekar langsótt en mig langaði að athuga hvort einhver hérna væri til í að lána/leigja mér harða tösku utan um kassagítarinn minn? Er að fara til eyja og er sjúkur í að hafa gítarinn með mér en þori ekki að láta hann nakinn í farangursrýmið hjá íslandsflugi. Ég verð í húsi þannig taskan fer bara beint undir rúm eftir 25mín flugið. ? |
|
| Author: | Astijons [ Tue 28. Jul 2009 21:23 ] |
| Post subject: | Re: Hörð taska utan um gítar í láni eða leigu? |
skal reyna finna minn ... |
|
| Author: | elli [ Tue 28. Jul 2009 21:51 ] |
| Post subject: | Re: Hörð taska utan um gítar í láni eða leigu? |
Kristjan PGT wrote: Frekar langsótt en mig langaði að athuga hvort einhver hérna væri til í að lána/leigja mér harða tösku utan um kassagítarinn minn? Er að fara til eyja og er sjúkur í að hafa gítarinn með mér en þori ekki að láta hann nakinn í farangursrýmið hjá íslandsflugi. Ég verð í húsi þannig taskan fer bara beint undir rúm eftir 25mín flugið. ? Eyjar??? skildu hann bara eftir heima..... það verður örugglega nóg af svona dóti þarna viel spass |
|
| Author: | Kristjan PGT [ Tue 28. Jul 2009 23:00 ] |
| Post subject: | Re: Hörð taska utan um gítar í láni eða leigu? |
Þetta er komið! Fann gamla þykka pappakassann sem gítarinn kom í...nota hann bara |
|
| Author: | BirkirB [ Wed 29. Jul 2009 00:06 ] |
| Post subject: | Re: Hörð taska utan um gítar í láni eða leigu? |
Ég ætla einhverntíman á þjóðhátíð bara til þess að brjóta kassagítara...verkfæri djöfulsins... |
|
| Author: | IceDev [ Wed 29. Jul 2009 02:29 ] |
| Post subject: | Re: Hörð taska utan um gítar í láni eða leigu? |
Úff, segðu.... Það er eitthvað við gaura með gítar í útilegum sem að gerir það að verkum að mig langi til að kasta upp Gerðu fólki greiða og ekki vera "Gaurinn með gítarinn" |
|
| Author: | SteiniDJ [ Wed 29. Jul 2009 02:34 ] |
| Post subject: | Re: Hörð taska utan um gítar í láni eða leigu? |
IceDev wrote: Úff, segðu.... Það er eitthvað við gaura með gítar í útilegum sem að gerir það að verkum að mig langi til að kasta upp Gerðu fólki greiða og ekki vera "Gaurinn með gítarinn" Það er samt alveg viðeigandi á þjóðhátíð að það eru flestir í hvítum tjöldum að góla. Fínt að hafa undirspil. |
|
| Author: | gardara [ Wed 29. Jul 2009 04:53 ] |
| Post subject: | Re: Hörð taska utan um gítar í láni eða leigu? |
Það er nú einmitt það sem er svo óaðlagandi við þetta, gólandi lið og gítarglamur... og svo íslenskar hljómsveitir á borð við sálina að spila Skítamórall, sálin, rangur maður á röngum tíma og öll þessi vitleysa er hræðileg! |
|
| Author: | Kristjan PGT [ Wed 29. Jul 2009 10:19 ] |
| Post subject: | Re: Hörð taska utan um gítar í láni eða leigu? |
Guuuuuuð minn almáttugur! Ef einhverntíman er staður og stund fyrir gítarglamur og gól þá er það á þjóðhátíð í eyjum! Vera vel fullur að syngja gömul og góð íslensk lög í góðra vina hópi Eru þið töffararnir sem fara í útilegu og eru með bílana alveg upp við tjöldin, með allar hurðir opnar og electro í botni...? NICE |
|
| Author: | Astijons [ Wed 29. Jul 2009 17:19 ] |
| Post subject: | Re: Hörð taska utan um gítar í láni eða leigu? |
Vona að það sé rétt sem ég var að heyra að tuborgið tjaldið yrði ekki þetta árið... |
|
| Author: | demi [ Wed 29. Jul 2009 19:01 ] |
| Post subject: | Re: Hörð taska utan um gítar í láni eða leigu? |
Kristjan PGT wrote: Guuuuuuð minn almáttugur! Ef einhverntíman er staður og stund fyrir gítarglamur og gól þá er það á þjóðhátíð í eyjum! Vera vel fullur að syngja gömul og góð íslensk lög í góðra vina hópi Eru þið töffararnir sem fara í útilegu og eru með bílana alveg upp við tjöldin, með allar hurðir opnar og electro í botni...? NICE Vá ég fæ ælu í hálsinn þegar ég hugsa um kassagítar |
|
| Author: | arnibjorn [ Wed 29. Jul 2009 19:46 ] |
| Post subject: | Re: Hörð taska utan um gítar í láni eða leigu? |
Haha þessir naglar sem eru búnir að vera pósta hérna.... good stuff Þið skellið ykkur bara á club one0one meðan við hinir raulum lög með kassagítar sem undirspil. |
|
| Author: | Astijons [ Wed 29. Jul 2009 21:07 ] |
| Post subject: | Re: Hörð taska utan um gítar í láni eða leigu? |
satt... djöfull verður þetta rosaleg þjóðhátið held ég... |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|