bmwkraftur.is
https://bmwkraftur.is/spjall/

Búslóðaflutningur
https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=38754
Page 1 of 2

Author:  zazou [ Wed 22. Jul 2009 09:16 ]
Post subject:  Búslóðaflutningur

Ég vil gjarnan flytja ca 50-100 kíló af persónulegu drasli á milli landa, engin húsgögn eða stærri hluti, bara föt og drasl, hver er hagkvæmasti kosturinn fyrir mig?
Er það bara Pósturinn @500ish kall per kíló eða er til betri leið?

Author:  Zed III [ Wed 22. Jul 2009 10:11 ]
Post subject:  Re: Búslóðaflutningur

er bretti hjá eimskip/samskip of mikið ?

Cargo hjá Flugleiðum er option

Author:  arnibjorn [ Wed 22. Jul 2009 10:12 ]
Post subject:  Re: Búslóðaflutningur

Zed III wrote:
er bretti hjá eimskip/samskip of mikið ?

Cargo hjá Flugleiðum er option

Svona lítið dót á bretti er eiginlega bara vitleysa held ég.

Brynjar þú getur prófað að chékka á Jónar Transport og láta þá senda þetta með flugi.

Segðu að Árni hjá Samskipum hafi bent þér á Jónana, kannski færðu góðan díl :lol:

Author:  gardara [ Wed 22. Jul 2009 14:18 ]
Post subject:  Re: Búslóðaflutningur

Fedex eða DHL getur borgað sig

Author:  ///M [ Wed 22. Jul 2009 14:23 ]
Post subject:  Re: Búslóðaflutningur

Thegar eg flutti ut sendi eg thrja pappa kassa med postinum.. kostadi 10k eda eitthvad.

Mer var sagt ad bretti door to door vaeri 1000 pund rvk - ldn

Author:  Alpina [ Wed 22. Jul 2009 17:02 ]
Post subject:  Re: Búslóðaflutningur

///M wrote:
Thegar eg flutti ut sendi eg thrja pappa kassa med postinum.. kostadi 10k eda eitthvad.

Mer var sagt ad bretti door to door vaeri 1000 pund rvk - ldn


það eru allavega bilaðar tölur,, það er víst

Author:  arnibjorn [ Wed 22. Jul 2009 18:31 ]
Post subject:  Re: Búslóðaflutningur

Alpina wrote:
///M wrote:
Thegar eg flutti ut sendi eg thrja pappa kassa med postinum.. kostadi 10k eda eitthvad.

Mer var sagt ad bretti door to door vaeri 1000 pund rvk - ldn


það eru allavega bilaðar tölur,, það er víst


Dýrt að standa í svona flutning fyrir jafn lítið og eitt bretti.

Kostar örugglega alveg heilan helling að senda brettið frá Immingham inní downtown London t.d.

Svona til samanburðar þá er grunnverðið á bílaútflutning hjá okkur í kringum 850€ á bíl.

Author:  Alpina [ Wed 22. Jul 2009 19:09 ]
Post subject:  Re: Búslóðaflutningur

arnibjorn wrote:

Svona til samanburðar þá er grunnverðið á bílaútflutning hjá okkur í kringum 850€ á bíl.


það er alveg ok :shock:

Author:  JOGA [ Wed 22. Jul 2009 19:16 ]
Post subject:  Re: Búslóðaflutningur

Við hjónin vorum að ganga frá tveimur brettum + stakt hjól sem kostaði 116þús.
Höfðum ekki mikinn tíma svo við bara hringdum á einn tvo staði. Hefði kannski verið ódýrara að taka þetta með flugi en hefði líklega ekki munað það miklu.

Edit: frá Rvk til Osló, hurð að hurð.

Author:  gstuning [ Wed 22. Jul 2009 19:18 ]
Post subject:  Re: Búslóðaflutningur

Ég fékk núna um daginn tilboð frá Derby til Immingham 75pund fyrir bretti sem vigtaði 200kg og með 1x1,2x1,6 rúmmál.

Líklega 100-130pund fyrir svipað til London.

Ég er búinn að vera skoða flutning uppá síðkastið frá evrópu til íslands.
Dæmi 7kg í óþæginlegri stærð er cirka 30-35k frá englandi til íslands

Þannig að það er mjög líklegt að hægt sé að redda þessu ódýrar með pósti. Þarft bara að athuga með flutnings fyrirtækin.

Author:  zazou [ Tue 27. Oct 2009 13:41 ]
Post subject:  Re: Búslóðaflutningur

ps. to the former article.
Þessi flutningafyrirtæki eru allt samráðsdólgar, 30k (með litlum skekkjumörkum) fyrir 10kg. Ódýrara að kaupa sama draslið erlendis eða taka með í handfarangri :thdown:

Author:  arnibjorn [ Tue 27. Oct 2009 13:48 ]
Post subject:  Re: Búslóðaflutningur

zazou wrote:
ps. to the former article.
Þessi flutningafyrirtæki eru allt samráðsdólgar, 30k (með litlum skekkjumörkum) fyrir 10kg. Ódýrara að kaupa sama draslið erlendis eða taka með í handfarangri :thdown:

Hvaða flutningafyrirtæki?

Author:  zazou [ Tue 27. Oct 2009 14:42 ]
Post subject:  Re: Búslóðaflutningur

arnibjorn wrote:
zazou wrote:
ps. to the former article.
Þessi flutningafyrirtæki eru allt samráðsdólgar, 30k (með litlum skekkjumörkum) fyrir 10kg. Ódýrara að kaupa sama draslið erlendis eða taka með í handfarangri :thdown:

Hvaða flutningafyrirtæki?

Pósturinn og eitthvað 'hraðflutningafyrirtæki' (ég hef fengið 'parcel' til mín jafn snögt og í heimsendingu).
Ég var að leita eftir eðlilegu verði svosem 5-10k kg og mér var sagt 25-35k. Ég þarf það ekki í dag, ekki á morgun, en næsta vika væri ok. (og verðleggiið það eftir tímadöfinnin plís.

Ódýrara að kaupa drasl here I guess, vantar einhverjum Chesterfield sófasett á Íslandi(alvöru dót, ekki China fake)?

Author:  arnibjorn [ Tue 27. Oct 2009 15:07 ]
Post subject:  Re: Búslóðaflutningur

Ég held bara að búslóðaflutningur borgi sig yfirleitt ekki nema að þú sért að fylla heilan gám af drasli.

Ef að þetta er svona lítið hjá þér þá mæli ég bara með því að selja þetta hérna heima og kaupa nýtt úti.

Author:  Alpina [ Tue 27. Oct 2009 15:08 ]
Post subject:  Re: Búslóðaflutningur

arnibjorn wrote:
Ég held bara að búslóðaflutningur borgi sig yfirleitt ekki nema að þú sért að fylla heilan gám af drasli.

Ef að þetta er svona lítið hjá þér þá mæli ég bara með því að selja þetta hérna heima og kaupa nýtt úti.


Einn strax tilbúinn að taka snúning :shock:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/