| bmwkraftur.is https://bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| verð á bmw e36 coupe? https://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=38551 |
Page 1 of 1 |
| Author: | billi90 [ Sat 11. Jul 2009 21:46 ] |
| Post subject: | verð á bmw e36 coupe? |
Hvað er sanngjarnt verð fyrir Bmw 320 e36, 98 módel? Hann er eki með neitt ryð, er nýlega sprautaður enn reyndar ekki af lærðum fagmanni. |
|
| Author: | SteiniDJ [ Sat 11. Jul 2009 22:44 ] |
| Post subject: | Re: verð á bmw e36 coupe? |
Þarft að koma með meiri info en þetta. Hvað er hann mikið ekinn, með hvaða aukabúnaði er hann og í hvaða ástandi er hann? |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Sat 11. Jul 2009 22:56 ] |
| Post subject: | Re: verð á bmw e36 coupe? |
fyrir 320 mundi ég aldrei borga meira en 450-500 max |
|
| Author: | billi90 [ Sun 12. Jul 2009 01:36 ] |
| Post subject: | Re: verð á bmw e36 coupe? |
SteiniDJ wrote: Þarft að koma með meiri info en þetta. Hvað er hann mikið ekinn, með hvaða aukabúnaði er hann og í hvaða ástandi er hann? Hann er með topplúgu, M-framstuðar, M-sílsum, á 18" felgum(reyndar ljótum) Hann er ekinn rett rumlega 170þús |
|
| Author: | doddi1 [ Sun 12. Jul 2009 01:52 ] |
| Post subject: | Re: verð á bmw e36 coupe? |
bsk eða sjálfskiptur? læst drif? tjónabíll? leður eða pluss? ef hann er bsk og ég efast um að hann er með læst drif þá er 350-400 alveg sanngjarnt fyrir gott eintak... |
|
| Author: | billi90 [ Sun 12. Jul 2009 12:36 ] |
| Post subject: | Re: verð á bmw e36 coupe? |
doddi1 wrote: bsk eða sjálfskiptur? læst drif? tjónabíll? leður eða pluss? ef hann er bsk og ég efast um að hann er með læst drif þá er 350-400 alveg sanngjarnt fyrir gott eintak... hann er bsk, ekki með læst drif, held að hann sé nu ekki tjónabíll, er með pluss |
|
| Author: | sindrib [ Sun 12. Jul 2009 18:04 ] |
| Post subject: | Re: verð á bmw e36 coupe? |
þetta er svona 400 þúskr bíll í góðu standi,, ekki hika við að kaupa hann á þessu verði sem þú talaðir um |
|
| Author: | gardara [ Sun 12. Jul 2009 20:45 ] |
| Post subject: | Re: verð á bmw e36 coupe? |
sindrib wrote: þetta er svona 400 þúskr bíll í góðu standi,, ekki hika við að kaupa hann á þessu verði sem þú talaðir um Er ég blindur eða er hann ekki búinn að nefna neitt verð? |
|
| Author: | billi90 [ Sun 12. Jul 2009 21:07 ] |
| Post subject: | Re: verð á bmw e36 coupe? |
gardara wrote: sindrib wrote: þetta er svona 400 þúskr bíll í góðu standi,, ekki hika við að kaupa hann á þessu verði sem þú talaðir um Er ég blindur eða er hann ekki búinn að nefna neitt verð? haha...er hann ekki að rugla við það sem doddi1 sagði:p |
|
| Author: | sindrib [ Mon 13. Jul 2009 03:18 ] |
| Post subject: | Re: verð á bmw e36 coupe? |
billi90 wrote: gardara wrote: sindrib wrote: þetta er svona 400 þúskr bíll í góðu standi,, ekki hika við að kaupa hann á þessu verði sem þú talaðir um Er ég blindur eða er hann ekki búinn að nefna neitt verð? haha...er hann ekki að rugla við það sem doddi1 sagði:p |
|
| Author: | Mánisnær [ Mon 13. Jul 2009 22:08 ] |
| Post subject: | Re: verð á bmw e36 coupe? |
500 þúsund |
|
| Author: | gardara [ Mon 13. Jul 2009 22:36 ] |
| Post subject: | Re: verð á bmw e36 coupe? |
Er annars hægt að fá að vita hvaða bíll þetta er? |
|
| Author: | Siddibmw7 [ Tue 14. Jul 2009 13:29 ] |
| Post subject: | Re: verð á bmw e36 coupe? |
hann er pott þétt að tala um http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1 var að skoða hann í dag fínasti bíll bara svoldið mikið sem þarf að laga og lakkið er að flagna af |
|
| Author: | gardara [ Tue 14. Jul 2009 17:04 ] |
| Post subject: | Re: verð á bmw e36 coupe? |
Siddibmw7 wrote: hann er pott þétt að tala um http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1 var að skoða hann í dag fínasti bíll bara svoldið mikið sem þarf að laga og lakkið er að flagna af Stendur í auglýsingunni að hann sé ný sprautaður... Var það svona illa gert? |
|
| Author: | billi90 [ Tue 14. Jul 2009 17:11 ] |
| Post subject: | Re: verð á bmw e36 coupe? |
Siddibmw7 wrote: hann er pott þétt að tala um http://www.bilasolur.is/CarDetails.aspx ... &schpage=1 var að skoða hann í dag fínasti bíll bara svoldið mikið sem þarf að laga og lakkið er að flagna af jamm það er þessi...ætla að skoða hann betur hvað sást þú sem þarf að laga? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|